Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2006, Blaðsíða 27
SÖDÓMA REYKJAVfK ER PRÓGRAM SIRHISS RVK FYRIR NÆSTU DAGA. FYLGDU ÞVf k LEWINNITIL BÆTTRAR HEILSU.
SENDU OKKUR PÖST MED ABENDINGUM UM BRADNAUDSYNLEGA ATBURBINÆSTU HELGAR k S0D0MA@36S.IS
r> > | >
oadama
BAR11
Það er alltaf almennileg dagskrá á Bar 11 og að þessu sinni
verða tónleikar með Hostile, Morðingjunum & Thing Tak.
Haldið ykkur fast því gleðin stendur frá kl 22 til 24 og endar
með snilld ff á Dj Ola Dóra í Weapons.
CAFEOLIVER
Swingið er þar sem það á að vera og mun koma blóðinu á
hreyflngu frá 21-23.30. Eftir að fólk er búið að borða og kom-
ið í dansgírinn tekur Dj Daði við og heldur uppi fjöri frá 23.30
þar til sólin fer að skína.
PRAVDA
Laugardagurinn stendur fyrir sínu og mun ekki klikka á
stemningunni, húsið opnar kl. 22 og Dj Áki Pain verður heitur
á efri hæðinni og Dj Maggi á neðri eftir miðnætti.
GRANDROKK
Eins og ávallt þá klikkar dagskráin ekki á Grand Rokk og er
það Pub Quiz sem byrjar helgina. Spyrill í kvöld er Haraldur
Ólafsson og hefur hann ákveðið að gefa upp yfirskriftina Stríð
og Friður. Hvað sem það svo merkir...
KRINGLUKRÁIN
Hinn einni sanni Geirmundur Valtýsson og hljómsveit tek-
ur sveifluna og syngur fyrir gesti og gangandi langt fram eftir
nóttu um helgina á Kringlukránni.
CAFEVIKTOR
Dj Þröstur 3000 villimannast á græjunum næstum fram á
mánudag. Vertu maður með mönnum og mættu eldsprækur
eins og bullandi lækur á Victor í kvöld. IDOL partí kvöldverð-
ur á sínum stað eins og alltaf og munið að fleiri og fleiri mæta
til að fylgjast með og því er gott að mæta snemma og ná sæt-
um.
VEGAMÓT
Á Vegamótum er hægt að dansa, daðra og að sjálfsögðu
drekka þar til yflr lýkur. Dj Jói mun hefja helgina á dúndrandi
tónlistfýrir alla sem vilja dansa eins og alvöru manneskjur en
ekki fólk á hækjum.
FÖSTUDAGUR 24. MARS
PRIHÐ
Prikið klikkar ekki hvað varðar góða stemningu og góða
tónlist og þessi dagur er ekkert frábrugðinn öðrum. Þeir Franz
og Kristó spila frá 22, þegar húsið er farið að skjálfa tekur síð-
an Dj Kári við þar til húsið lokar.
KLÚBBURINN
Það er alltaf fjör á Klúbbnum og aðþessu sinni er það trú-
badorarnir Halli og Kalli sem munu skemmta gestum af sinni
alkunnu snilld eins og þeim einum er lagið. Þetta er ekki það
eina sem um er að vera heldur verður hjónaball í Klúbbnum
og mun hljómsveitin Stuðbandalagið leika fyrir dansi.
LAUGARPAGUR18. MARS
NASA
Síðustu tónleikar hljómsveitarinnar Gus Gus í heila 6 mán-
uði verða haldnir á Nasa í kvöld. Gus Gus hljómsveitin sam-
anstendur af fjórum meðlimum, þeim Earth, Bigga Veiru,
Buckmaster de la Cruz og President Bongo. Það er einstakt
tækifæri að verða vitni að tónleikum þeirra og mun plötsnúð-
urinn Dj Margeir hitar upp fyrir Gus Gus í þetta skipti. Á eftir
mun skífuþeytirinn Exos sjá um að halda fjörinu áfram langt
fram eftir nóttu.
BAR11
Enginn annar en Gulli í Ósóma mun halda uppi fjörinu
eins og honum er einum lagið frá kl. 24 - 6. Þrífið rykið af
dansskónum og skellið upp svitabandi því þetta kvöld hefst á
dansgólfinu og endar vonandi í lóðréttum trylltum dansi.
VEGAMÓT
Enginn annar en Dj Hermigervill er að þeyta skífum fyrir
brjálaðan lýðinn. Ertu maður eða mús, það verður þessi líka
dúndrandi stemning sem endar bara á einn veg, allir í sveittu
svitabaði á dansgólfinu langt fram eftir morgni.
CAFEOUVER
Eins og oftast þá hitar mannskapurinn sig upp með smó
swing frá 21- 23.30. Góð stemning á meðan fólk gæðir sér á
mat og með því. Addi trommari og Dj B.B.K trylla svo lýðinn
þar til yfir lýkur.
PRIHB
Prikið kemur fólkinu í rétta skapið og dansgírinn eins og
hann gerist bestur. Það er De la Rosa sem mun þeyta skífum
og halda uppi mögnuðum krafti á homstaðnum góða frá mið-
nætti og sem allra lengst.
CAFEV1KT0R
Dj Þröstur 3000 villimannast á græjunum næstum ffam á
mánudag. Vertu maður með mönnum og mættu eldsprækur
eins og bullandi lækur á Victor í kvöld. Dj Þröstur 3000 kemur
þér í rétta skapið og mun spila eins og enginn sé morgundag-
urinn.
HRESSð
Það er allt að gerast hér í kvöld. Dúettinn Ari og Gunni
spila frá 22 til 01. Þeir munu hita upp og koma fólkinu í gírinn.
síðan tekur Dj Johnny Nasty við og hann mun þeyta skífum
það sem eftir er kvöldsins.
KLÚBBURINN
Hvorki meira né minna en Stuðbandalagið ætlar að halda
uppi fjöri og dansandi sveiflu langt fram eftir morgni. Ekki
klikka á dansskónum því það verða fáir ef einvherjir sem
munu sitja þegar þeir hljóma.
IANDSBYGGDIN
SJALLINN
Það vantar ekki fjörið á Sjallann um helgina því dagskráin
er skínandi góð. Fjörið hefst á föstudaginn á Luggage and
Handbag og að sjálfsögðu er frítt inn allt kvöldið þar til morg-
unsólin rís. Dj Páll Óskar mun svo halda uppi stemningunni á
laugardagskvöldið, það verður stanslaust stuð með flottasta
plötusnúð, söngvara og Idol-dómara íslandssögunnar. DJ
Páll Óskar blandar saman partíslögurum þannig að úr verði
eitt Stanslaust Stuð og tekur auðvitað létt show þegar leikar
standa sem hæst.
YELL0W
Atli skemmtanalögga klikkar aldrei og ekki er neitt annað
að segja um helgina. Atíi heldur uppi massa fjöri fyrir dans-
andi draumaprinsa og hina einu sönnu. Atli heldur uppi fjör-
inu bæði föstudags- og laugardagskvöld. Með Atía á laugar-
dagskvöldið verður hinn eldhressi og sjóðandi heiti Dj Andri.
Dj Andri ætíar að koma fólkinu á óvart svo setjið ykkur í við-
bragðstöðu og spennið beltin.
DÁTINN
Það vantar aldrei fjörið í fólkið né staðinn hér á bæ, það
verður hinn eini sanni Pétur sem heldur uppi stemningu og
dansinn mun duna fram á rauða nótt.