Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2006, Qupperneq 6
6 FÖSTUDAGUR 7. APRlL 2006 Fréttir DV Fá 340 á tímann Unglingar í Vinnuskóla Akureyrarbæjar næsta sum- ar fá á bilinu 340 til 497 krónur á tímann að með- reiknuðu orlofl. Þetta var ákveðið í gær á fundi bæj- arstjórnar sem miðaði við 3 prósenta hækkun sem varð um áramótin með kjara- samningi Einingar-Iðju. Valgerður H. Bjarnadóttir bæjarfulltrúi taldi eðlilegt að hækka ætti laun ungling- anna meira þar sem lægstu taxtar hjá Akureyrarbæ hefðu nýlega hækkað veru- lega með heimild launa- nefndar sveitarfélaga. Borginstefnir olíufélögunum í gærmorgun var þing- fest í Héraðsdómi Reykja- víkur stefna Reykjavíkur- borgar á hendur þremur olíufélögum þar sem þau eru krafin bóta vegna sam- ráðs þeirra við tilboðsgerð í viðskipti við borgina árið 1996. Alls nema kröfur Reykjavíkurborgar tæplega 158 milljónum króna. Jafn- framt var stefnan á hendur Skeljungi, Keri og Olíuversl- un íslands kynnt á fundi borgarráðs í gær. Frá því í september 2005, þegar Reykjavíkurborg krafði fé- lögin um bætur, hefur verið leitað sátta um bótagreiðsl- ur en ekki tekist. Myndatökur í dómshúsum Bolli Thoroddsen, heimdallur.Sjálfstæðisflokkurinn iÞetta snýst að mlnu mati um rétt fólk tilþess að fá að þess að reka sln mál fyrir dómstólum án þess að þurfa að verjast ágengni fjölmiðlamanna. Myndatökur I dómshúsum valda sakborning- um óþarfa þjáningu. Þeir eiga að fá sína refsingu I réttarkerf- inu. Ekki i fjöimiðlum.i Hann segir/Hún segir iMér finnst núverandi fyrirkomutag, það er að segja að það megi mynda fyrir utan dómssai og inn íhonumþar til þinghald er sett aiveg prýðilegt. Engin ástæða til þess að breyta þvi. Að sjálfsögðu eiga vera undantekningar, tildæmisf viðkvæmum kynferðisbrota- málum. En mér finnst mikilvægt að fjölmiðlar fái að fylgjast með gangi máti I sakamáium. Og nái frumvarp BJörns Margrét Gauja Magnúsdóttir kennarl Þórður H. Sveinsson, fyrrverandi fasteignasali Fasteignamiðlunar Hafnárfjarðar, lagði rúmar 40 milljónir inn á eigin reikning af peningum viðskiptavina miðlunarinnar. Pening- arnir voru á vörslufjárreikningi en bannað er með lögum að blanda því fé við einkareikn- inga fasteignasala. Grétar Jónasson, formaður fasteignasala, segir málið afar undarlegt. Fasteignamiölun Hafnarfjarðar Miðlunin er nú hætt en var á Strandgötunni. „Þetta var bara vitleysisgangur í mér," segir Þórður Heimir Sveins- son, lögfræðingur hjá Fiskistofu og fyrrverandi fasteignasali Fast- eignamiðlunar Hafnarfjarðar, en samkvæmt öruggum heimildum lagði hann alls rúmar fjörutíu milljónir króna af vörslufjárreikningi yfir á sinn eigin. Á vörsluíj árreikningi er fé viðskiptavina fasteigna- sölunnar geymt en það er bannað me'ð lögum að taka fé af honum og leggja á eigin reikning. Ekki er talið að um fjárdrátt sé að ræða. „Það verður að gera þær kröfur tíl fasteigna- sala að þeir vití betur" oft komið upp. Hann segir það mjög gott að enginn hafi skaðast fjárhags- lega því um er að ræða afar viðkvæm viðskipti fyrir fólk og háar upphæðir. Það komst upp um Þórð þeg- ar Fasteignamiðlun Hafnarfjarðar var seld en þá þurfti eftirlitsnefnd fasteignasala að yfirfara alla reikn- inga. í ljós kom að Þórður hafði lagt rúmar 40 milljónir inn á eigin reikn- ing. Einnig lagði Þórður sex og hálfa milljón inn.á reikninginn aftur síðar. Ekki virðist vera að Þórður hafl dreg- ið að sér fé Reikningur stemmdi „Ég þurfti að borga gjöld hjá sýslumanni," segir Þórður en hann vill ekki kannast við allar færslurnar. Þegar eftirlitsnefnd fasteignasala fór yfir vörslufjárreikninginn kom hins vegar í ljós að hann stemmdi þrátt fyrir flakkið á fénu. Aðspurður afhverju hann hafi farið þessa leið við að borga reikn- inga segir hann: „Þetta er sú leið sem við notuðum til þess að borga reikn- inga." Hugsanlega kærður Grétar Jónasson, formaður Fé- lags fasteignasala, segir málið und- arlegt og að svona mál verði hugsan- lega kærð til lögreglu ef hann getur ekld gert grein fýrir og útskýrt hverja einustu færslu. „Það verður að gera þær kröfur til fasteignasala að þeir viti bemr," seg- ir Grétar aðspurður hvort millifærsl- unar séu hugsanlega óvitaskapur hjá Þórði. Afar sérstakt „Ein meginregla fasteignasala er að blanda ekki eigin fé við peninga viðskiptavina," segir Grétar um mál- ið og bætir við að þetta mál sé mjög sérstakt og að svona lagað hafi ekki Dró ekki að sér fé Elddvirðistveraað Þórður hafi dregið að sér fé en hann sldlaði inn fast- eignasölurétt- indum sínum í síðustu viku og samlcvæmt heimildum að beiðni eft- irlitsnefnd- ar fasteigna- sala. Sjálfur segir Þórður að hann hafi skilað því inn sjálfviljugur. Með því að skila leyfinu inn getur hann sótt um að fá það aftur hvenær sem er. valur@dv.is Þórður H. Sveinsson MiUifærði fjörutiu miHjónir affé viðskiptavina á eigin reikning. ■■afiaaa SilIlSl Grétar Jónasson, formaður Félags fasteignasala Segir málið mjög sérstakt. Sjálfstæöisflokkurinn eykur fylgi sitt í Hafn- arfirði samkvæmt könnun Fjarðarpóstsins Fær 44 prósent Samkvæmt skoðanakönnun á vef- síðu Fjarðarpóstsins þar sem gestir vefsíðunnar eru spurðir hvaða flokk þeir myndu kjósa í komandi bæjar- stjórnarkosningum var staðan þannig í gær að Sjálfstæð- isflokkurinn fengi 44 pró- sent fylgi, Samfylkingin 27 prósent, Vinstri græn- ir 16 prósent og Fram- sóknarflokkurinn 12 pró- sent. „Ég er ánægður með þessa stöðu ef hún er svona en þessi skoðanakönnun er ekki þess eðlis að hægt sé að taka hana mjög alvarlega," seg- ir Haraldur þór Lúðvík Geirsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar og oddviti Samfylking- arinnar „Við höfum mikið og gott fylgi." Ólafsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. „Við erum með góð- an meðbyr og ég er bjartsýnn mað- ur að eðlisfari. Ég fer alltaf fram til að vinna," segir Haraldur. „Samfýlldngin stendur mjög traustum fótum í Hafnarfirði og það mun koma í ljós í komandi kosningum," segir Lúðvík Geirs- son bæjarstjóri í Hafnarfirði og oddviti Samfylldngarinn- ar. „Við höfum mikið og gott fylgi og það eru kosningarnar 27. maí sem segja til um úrslitin. Það er almenn ánægja með störf Samfylk- ingarinnar í Hafn- arfirði," segir Lúð- vik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.