Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.02.1982, Blaðsíða 7

Símablaðið - 01.02.1982, Blaðsíða 7
16. Álag vegna aksturs. 16.1 Sé starfsmanni, sem ekki er ráðinn sem bifreiðastjóri, skylt að aka bifreið starfs síns vegna, skal greiða honum álag er nemur kr. 10 á klst. þann tíma er hann þarf að aka bifreiðinni. 17. Samstarfsnefnd. 17.1 Á samningstímabilinu skal starfa samstarfsnefnd skipuð allt að þremur fulltrúum frá hvor- um aðila. Nefndin skal m.a. reyna til þrautar að jafna ágreining sem upp kann að koma um röðun í launaflokka vegna nýráðninga eða breyttra starfa. Áskilinn er réttur til breytinga og leiðréttinga á kröfum þessum. FYLGISKJAL I 1. Launaflokkaröðun stöðvarstjóra. Stöðvarstjórum skal raðað í launaflokka eftir gildandi punktakerfi miðað við nýjustu tölur um veltu og viðskipti og sérstöðu hverrar stöðvar skv. eftirfarandi stigatöflu. 16. lfl. 1 — 75 stig 21. lfl. 176 — 200 stig 17. lfl. 76 — 100 stig 22. lfl. 201 — 225 stig 18. lfl. 101 — 125 stig 23. lfl. 226 — 250 stig 19. lfl. 126 — 150 stig 24. lfl. 251 — 275 stig 20. lfl. 151 — 175 stig 25. lfl. 276 — og þar yfir. 2. Yfirvinna stöðvarstjóra. Um yfirvinnu stöðvarstjóra verði samið milli Pósts og síma og F.Í.S. innan eftirfarandi marka: Yfirvinnuflokkar verði 4, þar sem yfirvinna er viðurkennd þ.e.: I 25 yfirvinnustundir á mánuði II 30 yfirvinnustundir á mánuði III 35 yfirvinnustundir á mánuði IV 40 yfirvinnustundir á mánuði í desember verði yfirvinnustundatjöldinn tvötaldaður. SÍMABLAÐIÐ 5

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.