Bræðrabandið - 01.04.1965, Blaðsíða 3

Bræðrabandið - 01.04.1965, Blaðsíða 3
5l2i-2-~ Ss5EáíffiSi2«--2iS^AJS§S ÉbB fEHH jtlj, nnn Hann er ástríkur og vihgjarnlegur. . íg geri oft eitthvað rangt, en hann er ávallt þolinmóður, hann fyrirgefur og gefur ný tækifæri. Hann stendur við 811 sín fyrir'ieit. Hann er fullkomlega b'ruggur og sannur, Hann tekur bresti mína ekki gilda, heldur bendir hann mér á þ& i. kærleika. Hann virðist treysta mér, þrátt fyrir galla mína.' Vegna þesc að hann ber svo mikla ást til mín og treystir mér vaknar hjá mér iöngun til að lifa betra lífi svo aö ég megi þóknast honum. Su löngun kemur mér til aö stefna afram að háu marki. Hann hefur sagt mér aö ég megni ekkert pf sjálfum mér, en aö í samfélagi við hann megni ég allt. Aö vísu hefur hann ekki gefið mér fyrirheit um naöug fc líf. Hinsvegar hefur. hann heitið því aö líf mitt verið hamingjuríkara, friösæTla og öruggara fyrir samfélagið viö hann, Hann hefur sjálfur farið þessa leið á undan mér. Hann gjb'rþekkir hana og er reiðubúinn aö veita hjálp þegar ég leita til nans. Ég veit að hann er hinn ékjóanlegasti vinur, þvi að 6g hef reynt ást hans og umhyggju. Ég hef reynt frið návistar hans og blessun þá, er starf fyrir hann veit'r. Hann elskar mig og hofur s.agt mér það á margan hátt, en ef þb'rf krefur er honn strangur og óhagganlegur. Á3t hans hindrar hann ekki í aö beita nauðsynlegum aga, Kærleiki haas er slíkur aö hann voldur mér sársauka og einnig honum sjálfum, þegar þess gerist þörf. Markmið hans er að þroska hið bezta, sem í mér erc . I>að, sem rís gegn þeirri hugsjón sníður hann burts en sú.aðgerö er framkvæmd af kærleiksríkri hendi. Vegna þess, að ég þekki hann -.'ást hans, vinsemd hans, áreiðan- leik hans og mátt hans - elska ég hann. Og ég veit að með honum get 6g unniö sigur og náö merkinu. Villt þú ekki einnig kynnast honum? Hann elskar þig cinnig, Review. Todd C. Murdoch Eyju SfjORnflÐ a f Aðventistum Polillo er eyja austur af lMe"*i íbáatala hennar er 12000, þar af 250 Aðventistar. Eyjarskeggi einn sagði nýlega: "Viö viljum helat hafa Aðventista i dberandi embættum.. í>eir eru ágætt fólk, hafa gott orð á sér og hafa góða dómgreind, og þaö sem bezt er, þeir eru sanngjarnir." Þegar annar maður, sem ekki er í okkar söfnuðivar nefndur sem hugsanleg- ur til að verða bcrgarstjóri; svoraði leiðtcgi annarrar kirkjudeildar é. þessa leið: "Nei, sá sem við höfum haft, er Aöventisti og viö viljum að hann verði borgarstjóri framvegiSc"

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.