Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 3
ISIENSIA AUCttSINGASJOFAN EHF./SIA.IS - AIC 34049 09/2006 Við lifum á spennandi tímum Á fyrsta skóladegi við Fræðslusetur Alcoa Fjarðaáls. Hópur starfsmanna nýtur leiðsagnar Eyþórs Eðvarðssonar hjá Þekkingarmiðlun á námskeiði í teymisvinnu og samskiptum. Smíði álversins við Reyðarfjörð er hálfnuð og álfram- leiðsla á að hefjast vorið 2007. Við erum nú orðin vel á annað hundrað og stöðugt fjölgar í hópnum. Liðs- andinn er góður og það er mikill sóknarhugur í mann- skapnum. Við ætlum okkur að búa til besta álver í heimi og láta samfélagið allt njóta góðs af. Við tökum vel á móti nýju fólki sem streymir inn á svæðið. íbúðarhúsin spretta hér upp í öllum stærðum og gerðum. Samfélagið er fjölskrúðugt og fjölskyldu- vænt. Þjónusta sveitarfélaganna er að verða með því besta sem gerist á landinu. Skólarnir eru í fremstu röð, aðstaða til að stunda íþróttir frábær og hérna er alltaf örstutt út í fallega náttúru. Menningarlífið dafnar sem aldrei fyrr og verslun hefur einnig eflst. Með baráttukveðjum að austan Starfsmenn Alcoa Fjarðaáls Caroline Cunningham á fyrsta skóladegi í Grunnskóla Eskifjarðar. Caroline kom til fslands í sumar með foreldrum sínum og 11 syst- kinum. Faðir hennar hefur umsjón með lagningu rafmagns í álverið. www.alcoa.is Framleiðslustarfsmenn, iðnaðarmenn og iðnnemar Okkur vantar fleiri vaskar konur og karla i hópinn. Launakjörin eru góð, vinnan stöðug og verkefnin fjölbreytt. Allir fá tækifæri til að læra og vaxa í starfi. Framleiðslustarfsmenn og iðnaðar- menn vinna ýmist á vöktum eða í dagvinnu. Upplýsingar um launakjör og vinnufyrirkomulag er að finna á alcoa.is, undir liðnum starfsmannamál. Við getum einnig boðið nokkrum nemum I rafvirkjun og vélvirkjun að Ijúka réttindanámi með vinnu I álverinu. Námið verður sniðið að þörfum hvers og eins en miðað er við að umsækjendur hafi lokið hluta af námi og unnið I faginu. Hægt er að sækja um störfin á capacent.is (áður IMG- Mannafl). Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug.thorsteinsdottir- @capacent.is) og Helgu S. Guðmundsdóttur (helga.snaedal@capacent.is) hjá Capacent I síma 540 1000. capacent RÁDNINQAR Alcoa Fjarðaál 0 ALCGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.