Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Síða 12
12 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 — Viðskipti >V Vísitölur: ICEXMAIN 5.507 v -0,64% - DowJones 11.469 a 0,04% - NASDAQ 2.206 a 0,57% - FTSE100 5.982 a 0,55% - KFX 389 a 0,05% Viðskipti / vikulok - - • c Fyrir kvótalausan skipstjóra Fyrírtækjasala fslands hefur tekið hvajaskoðunarfyrirtæki til sölumeð- ferðar. Þetta hlýturaö vera frábært tækifæri þvi ferðamenn hafa aldrei verið fleiri á Islandi. Það sem er til sölu er •ábátur sem er rétt undir 20 tonnum og þarfþví ekki aö lögskrá áhöfn og hefur leyfi fyrir 38 farþega. Hægteraö sameina hvalaskoðun og sjóstanga- veiðt. Hver ferð kostar 4.500 krónur á mann og tekur3 tiláklukkustundir. Hægt að fara 3 ferölr á dag. Tlmabilið er ■ frá apríl og útseptember. Núverandi rekstraraðiH hófrekstur i vor en það varofseintþví það átti eftir að vinna alla markaðsvinnuna. Æskilegt er að hefja markaðsvinnu strax að hausti, til að tryggja sig inn i helstu bæklinga feröaskrifstofanna. Helstu samkeppnis- aðilar í Reykjavík eru Hafsúlan og Elding og virðistþeim gangamjög vel aðsögn seljanda. Báturinn sem um ræöir er plastbátur með yfirbyggt Flybridge og tvær 630 hestafla Iveco- vélar, árgerð 1987. Það þarfbara pungapróftilað gera hann út. Áætluð velta er um ein og hálfmilljón en verðið fyrir bátinn og reksturinn eru um sextán milljónir, áhvílandi eru þrettán milljónir. Þetta erþví frábært tækifæri fyrir kvótalausan skipstjóra. i é Hreinn Jakobsson Hreinn Jakobsson fyrrver- andi forstjóri Skýrr hf. hefur verið ráðinn nýr framkvæmda- stjóri AN/A sem sérhæfir sig í rekstri tölvukerfa. Hreiiin er viðskipta- fræðingur að mennl og hef- ur víðtæka reynsiu bæði í upplýslngatækni og fjármála- starísemi. Ilreinn starfaði hjá Iðnaðarhanka íslandshf. og Iðnlánasjóði í 5 ár. Að jiví búnu réö hann sig til Þróun- arfélags Islands hf. og starlaði |>ar í alls 8 ár, jiar af 4 ár sem íramkvæmdastjóri lélagsins. Hrelnn gerðisl síðan forstjóri Skýrr hf. í framhaldi af einka- varðingu árið I ‘197 og starlaði |>ar í tæp !i ár. Ilann hefur sel ið í stjórnum fjiilda fyrirtækja hæði í upplýsingatækni ogöðr- um atvinnugreinum, með- al annars í stjórn Bakkavarar undanfarin 8 ár. AN/A hf. var stofnað árið 1997 og varð strax lrá upphail eitt öllugasta upplýsingalyrir- ta-ki landsins enda hyggði það á grunni öllugra fyrirtækja. Starfsmenn eru rúmlega 85 og ársvelta er áaMluð um 900 inillj- ónir króna. Aðaleigandi AN/A er Síminn hf. en nokkur fyrir- tæki og starfsmenn eiga smærri hlut. higendur AN/A a-tla sér að ella fyriitækið til framtíðar ogmunu horfa til útrásar fyrir- tækisins en ráðning Hreins er liöur í þeirri stefnu. Hreinn er giflur Aðalheiði Ásgi ímsdóttur, víðskiplafræðingi, sem stundar nú rneistaranám í HÍ í mann- auðsstjórnun. Þau eiga tvo slráka, I0ogl3ára. Það var listakonan Hulda Hákon sem vann fyrstu lotuna í hlutabréfaleik vefsíðunnar hlutabref.is og DV Hún var að vísu með mínus ávöxtun á hlutabréfasafni sínu en það var aðeins 0,4% eða svipað og úrvalsvísitalan féll um í þessari viku. Kauphöll íslands var kostunaraðili þessarar fyrstu viku og þrátt fyrir að Hulda væri í mínus ákvað Kauphöll- in að veita henni 10.000 kr. Hulda ætlar að láta Skákskóla Hróksins fá þá upphæð. Notaði innanbúðarupp- lýsingar um Sláturfélagið „Ég fékk dálítið kikk út úr þessu," segir Hulda Hákon um þátttöku sína í „Stjörnustríðshópnum" á hluta- bref.is. „Og mér tókst að nota innan- búðarupplýsingar til að hjálpa mér við að velja fyrirtæki til að fjárfesta í. Þannig er að ég rek veitingahús- ið Gráa köttinn og var lengi búin að reyna að fá ákveðna tegund af beik- oni frá Sláturfélagi Suðurlands. Þeir sögðu mér hins vegar ætíð að þeir gætu ekki selt mér það þar sem þeir hefðu ekki grísi til að framleiða það. Svo allt í einu fékk ég þetta beikon í hús og hugsaði með mér, já það er eitthvað komið í gang hjá þeim núna. Best að kaupa bréf hjá þeim." Vinnslustöðin og Mósaík í máli Huldu kemur fram að hún hafl einnig ákveðið að dreifa tölu- vert milljóninni sem hún hafði til að spila með. „Ég ákvað meðal ann- ars að fjárfesta í Vinnslustöðinni út í Eyjum. Mesti kvóti landsins er í Eyj- um og einhver vertíð að byrja þar. Hins vegar held ég að ég hafi tapað nokkuð á þeim bréfum. Svo keypti ég líka í Mósaík því það er svo smart fyrirtæki." Úrvaísvísitalan lækkaði í vikunni um 0,43% svo Hulda náði að halda sínu safni á pari við hana sem telja verður ágætis árangur hjá áhugaspilara í leiknum á hlutabref. is. Hulda ákvað að láta Skákskóla Hróksins njóta vinningsupphæð- ar sinnar, 10.000 króna, en þær fékk hún afhentar hjá Páli Harðarsyni for- stöðumanni rekstrarsviðs Kauphall- arinnar og staðgengils forstjóra. Allir í mínus Þrátt fyrir að 10 manns hafi boð- að þáttöku sína í þessum leik okk- ar og hlutabref.is voru virkir þátt- takendur í „Stjörnustríðshópnum" ekki nema fimm þegar upp var stað- ið. Auk Huldu voru þetta Gísli Ein- arsson, umsjónarmaður Út og suður en hans safn lækkaði um rétt tæp- lega 1% í vikunni. Lísa Pálsdóttir út- varpskona á RÚV tapaði 1,27% af sinni milljón, Jakob Frímann Magn- ússon tónlistarmaður tapaði 3,1% og Baltasar Kormákur leikstjóri tapaði 4,12%. Við þökkum þeim öllum fyr- ir þátttökuna. Breyting á leiknum Við munum nú gera þær breyt- ingar á leiknum að í stað þess að keppa viku í senn munu þátttakend- ur í „Stjörnustríðshópnum" keppa á mánaðargrunni. Munum við kynna til sögunnar næsta hóp að viku lið- inni og jafnframt nýjan kostunarað- ila leiksins. Eins og fram kom í síð- ustu viku gengur þetta þannig fyrir sig að „hagnað" sinn getur efsti mað- ur hverju sinni ánafnað til líknarfé- lags eða góðgerðarstarfsemi. Líka þig; lífiö, og fiöriö REYKJAVIK.CON REYKJAVIKMAf íslendingar og útlendingar fá allar um allt það sem státar af á hverjum tíma.; tónleikar, veitingastaðir, söfn, gallerí, verslanir og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.