Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Page 17
DV Fréttir
FÖSTUDACUR 8. SEPTEMBER 2006 1 7
Hunduráhesti
Jack
Russell-hund-
urinn Freddie
stekkur dag-
legaábaká
hestinum Da-
isysemerná-
granni hans
og fær reiðtúr
um héraðið
sem þeir búa í, Flaxley í Gloucest-
ershire á Bretlandseyjum. Eigandi
Daisy, Patricia Swinley, segir Fredd-
ie haia náttúrulega hæflleika sem
knapi. „Þegar hann sá Daisy í fyrsta
sinn hljóp hann þvertyfir hiaðið og
stökk beint á bak" segir Patricia í
samtaii við BBC. Freddie sem hef-
ur gælunafnið Flaxley Flier, sést oft
á baki Daisy í reiðtúrum. Og böm
elska að koma í heimsókn og fylgj-
ast með þeim félögum enda nokk-
uðsérstöksjón.
Kate Moss nakin
áný
Kate Moss
kemurnúfram
nærnakinínýrri
auglýsingu frá
nærfataffamleið-
andanumAg-
entProvocateur.
„Égerhissaáþví
að enginn hafi
beðiðmigum
þetta áður," segir
Kateísamtalivið
The Times. Með þessu heldur Kate
áfram þeim stíl sínum að koma
fram nakin en nýlega birtust mynd-
ir af henni nær nakinni í tímaritinu
Pop. Það er annars að frétta afKate
að hún er búin að gefa dóphaus-
inn Pete Doherty upp á bátinn eina
ferðina enn. Og eins og alltaf þegar
það gerist hrúgast módelsamningar
gegnum bréfalúguna hjá henni.
Rússarverstu
ökumennirnir
Rússar
eruverstu
ökumenn
Evrópu sam-
kvæmtkönn-
un sem KRC
Research
og Goodye-
arstóðuað
nýlega. Alls
játilðu 25% þeirra að hafa stundað
kynmök imdir stýri. Auk þess kom
í ljós að rússnesldr ökumenn nota
ekki bílbeltin, hundsa hraðatak-
markanir, keyra á móti rauðu ljósi
og aka ölvaðir oftar en ökumenn í
öðrum Evrópurílqum. Alls viður-
kenndu 36% aðspurðra Rússa að
þeir ækju reglulega á ólöglegum
hraða en það er hæsta hlutfallið í
Evrópu. Og eitt í viðbót. Rússneskir
ökumenn tala í farsíma sfna oftar en
aðrir meðan þeir eru undir stýri.
Sólskin
seinkarlest
Farþegum á háannatímanum
á lestarstöðinni í Essex í Bretlandi
var sagt að seinkun yrði á ferðum
lesta þeirra vegna sólskins. Einn af
lestarstjórunum tilkyrmti stjómstöð
að hann gæti ekki séð í baksýnis-
spegli sínum þegar farþegar væru
að stiga inn og úr lestinni. Þurfti
fólk að bíða í hálftíma sökum þessa.
Einn áttavilltur farþegi lét hafa eft-
ir sér: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég
heyri sólskini kennt um seinkun á
lestarferðum. En ég býst við að eitt-
hvað vit sé í að lestir í Bretíandi séu
verr undirbúnar fyrir gott veður en
slæmt"
Hárgreiöslukona
sem þénar 30.000
krónur á viku lifði
eins og milljaröa-
mæringur í allt
sumar. Hún blekkti
hina ríku og frægu
sem töldu hana vera
Paris Hilton. Hin 23
ára gamla Lucie
Triance er nefnilega
sláandi lík hótelerf-
ingjanum, svo lík aö
þær gætu allt eins
verið eineggja tvi-
burar.
Lucie Triance var hundelt af
ljósmyndurum, var í veislum
með fræga fólkinu og átti stutt
ástarævintýri með rússneskum
milljarðamæringi. Sá hélt að
hann væri með hina ekta Paris
Hilton í bólinu hjá sér.
„Ég fór til Ibiza blönk og atvinnu-
laus. En á örskömmum tíma var ég
komin í villt samband við rússnesk-
an milljarðamæring," segir Luice
Triance í samtali við vikuritið News
of the World. Fjörið hófst hjá Lucie
þegar hún fór í veislu í Space-næt-
urklúbbnum í bleikum kjól eins og
þeim sem Paris Hilton sést stundum
í. „Dragdrottning kynnti mig sem
Paris Hilton og ég lék bara með,"
segir Lucie. „Eg ávarpaði hópinn
með bandarískum hreim og brátt
var kominn múgur og margmenni í
kringum mig sem vildi fá eiginhand-
aráritanir."
Blekkingin áfram í St. Tropez
Daginn eftir hélt Luice í heim-
sókn til vinar síns í St. Tropez í
Frakklandi ákveðin í að halda leikn-
um áffam. Hún kom við í Barcelona
og heillaði fólk þar upp úr skónum
sem „Paris Hilton". Og í St. Tropez
bókaði hún sig inn á fimm stjörnu
hótel þar sem, merkilegt nokk, Paris
var einnig gestur. „Þetta kvöld fór ég
aftur í bleika kjólinn og blekkti alla í
VIP Rooms-klúbbnum, þar á meðal
Rússann Vincent Goldovsky, 21 árs,
sem fór með mig í höll föður síns rétt
utan við borgina."
Villt kynlff
Lucie, sem er á lista FHM-tíma-
ritsins yfir High Street Honeys topp
100 segir að Vincent hafi strax byrj-
að að kyssa hana þegar í höllina var
komið. „Síðan leiddi hann mig inn í
svefnherbergi en ég sagði honum að
venjulega léti ég stráka bíða aðeins,"
segir Luice. „Hann bara hló og tjáði
mér að hann teldi að myndbandið
mitt fræga væri netklámmynd. Við
höfðum samfarir sex sinnum þessa
nótt og hann trúði því virkilega að
hann væri með Paris Hilton með sér
Lifði eins og Paris
Hilton í allt sumar
Þetta kvöld fór ég aftur í
bleika kjólinn og blekkti alla
í VIP Rooms-klúbbnum, þar
á meðal Rússann Vincent
Goldovsky, 21 árs, sem fór
með mig í höll föðurs síns
rétt utan við borgina'
ásaka hana um að vera eftirlík-
ing en sá að ég myndi ekki kom-
ast upp með það," segir Luice.
„Svo ég sagði Vincent sannleik-
ann. Hann féll næstum í gólfið
í hláturskasti og síðan eyddum
við næstu viku saman."
LucieTriance Ersvo
lík Paris Hilton að þær
gætu verið tvlburar.
í rúminu. Og næstu daga áttum við
samfarir um alla höllina á milli þess
sem hann fór með mig í dýrustu fata-
búðirnar og keypti á mig föt."
í sama klúbbi og Paris
En blekkingin hrundi að lokum
þegar Lucie stóð augliti til auglit-
is við hina raunverulegu Paris Hilt-
on í næturklúbbi. „Mér datt í hug að
Paris Hilton Þegar Luice stóð
augliti til auglitis við Paris á
næturklúbbi var blekkingunni lokið.
Adewale Agbaje. ein af stjörnunum í Lost, tekinn ölvaður undir stýri
Þriðja Lost-stjarnan sem tekin er ölvuð
Leikarinn Adewale Agbaje sem
leikur hinn uppreisnargjama en
guðhrædda prest í sjónvarpsþáttun-
um Lost var nýlega tekinn fyrir ölvun
við akstur. Þetta erþriðja Lost-stjarn-
an sem tekin er fyrir ölvunarakstur á
undanförnu ári. Fyrir utan að vera
ölvaður var Adewale Agbaje án öku-
skírteinis og veitti lögreglunni mót-
spyrnu er hann var tekinn.
Hinn 39 ára gamli Adewale Agb-
aje er víst ákafur búddisti. Hann var
fluttur á lögreglustöð á Hawaii og
hafður þar í haldi í eina sex tíma áður
en honum var sleppt gegn tryggingu.
Adewale Agbaje hefur verið ákærður
fyrir athæfi sítt og gert að mæta fyrir
dómara þann 26. þessa mánaðar.
Það virðist vera í tísku meðal
stjarnanna í Lost að vera teknar ölv-
aðar undir stýri við tökustaði þátt-
anna á Hawaii. Fyrir jól voru þær
Cynthia Watros og Michelle Ro-
driguez einnig teknar ölvaðar, hvor
á sínum á bílnum. Síðan það gerð-
ist hafa báðar þessar leikkonur ver-
ið skrifaðar út úr þáttunum, það er
þær „deyja" báðar. Framleiðendur
þáttanna hafa þó sagt að það hafi
ekkert með fyrrgreint vesen að gera.
Hvað verður um prestinn „mr. Eko"
í næstu þáttaröð er ekki ljóst en hún
verður tekin tíl sýninga í Bandaríkj-
unum á næstunni.
Adewale Agbaje
Enn ein Lost-stjarnan sem
tekin er ölvuð undir stýri.