Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 25
Freyja Sól Kjartansdóttir, 3 ára Patricia Katalwa, 6 ára Freyja Sól gefur mömmu sinni stundum bleikan koss á morgnana. Henni finnst best að vera heima að púsla eða leika við Sigrúnu Freyju, vinkonu sína, og hún ætlar að verða hafmeyja þegar hún verður stór. Freyja Sól og mamma hennar ætla að ganga til góðs á laugardaginn. Patricia missti báða foreldra sína úr alnæmi árið 2001 og hefur búið hjá móóursystur sinni síðan. Hún er frekar feimin, en finnst gaman að vera í leikskólanum með öllum hinum börnunum. Patricia ætlar að verða kennari þegar hún veróur stór. Landssöfnun Rauða kross íslands, 9. september 2006. Á laugardaginn stendur Rauði kross íslands fyrir landssöfnun undir kjörorðunum „Göngum til góðs". Þúsundir sjálfboðaliða munu ganga í öll hús á landinu og safna framlögum. Söfnunin ertileinkuð börnum í sunnanverðri Afriku sem eiga um sárt aó binda vegna alnæmis. Söfnunarféð verður nýtt óskert til að bæta líf þeirra. Rauði krossinn biður um aðstoð þína á laugardaginn. x Gakktu til góðs Húsin á landinu eru mörg - þvi þarf marga sjátfboðaliða. Þú getur gerst sjálfboóaliði meó þvi að skrá þig á www.redcross.is eða i síma 570 4000. "actavis kostar birtingu auglýsingarinnar Rauði kross íslands www.redcross.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.