Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 29
PV Helgin FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 29 ar Guðrún nældi í fyrsta starfið sitt sem fyrirsæta var hún algjörlega óþekkt og peningalítil. Hún komst í flott verkefni fyrir tískumyndatöku en ljósmyndarinn hafði beðið um vana fyrirsætu. Þegar hún var beðin um að sýna myndirnar sínar sagðist hún vera komin með leið á þeim og sýndi þeim því bara passamyndina sína. Ljósmyndarinn hafði hins veg- ar húmor fýrir þessu og réði hana. Sagan lýsir Guðrúnu afar vel því hún gerir bara það sem þarf að gera og nær þeim markmiðum sem hún ætí- ar sér," segir Heiðar. Aðrir sem til Guðrúnar þekkja segja, líkt og Heiðar, að velgengnin hafi alls ekki stigið henni til höfuðs og talið er að hún mætí best af öll- um í saumaklúbbinn á Suðurnesjun- um þrátt fyrir að vera búsett erlend- is. Hún hafi alltaf verið trú vinum sínum og sé alltaf sama manneskjan sem ólst upp í Njarðvíkinni. Heiðruð í heimabænum Á þeim tíma sem Guðrún var á toppnum í tískubransanum voru fyrirsætur óþekkt nöfn. Guðrún var vissulega þekkt innan geirans en gat gengið um borgirnar óáreitt þótt vissulega hafi allir gert sér grein fýr- ir að þar færi stjarna. Eins og áður sagði hefur Guðrún alltaf metið frið- helgi einkalífs síns og því ánægð með að vera óþekkt og geta lifað sínu lífi eins og hana lystír þótt hún hafi, að sögn þeirra sem hana þekkja, ver- ið afskaplega hrærð yfir þeim heiðri sem Reykjanesbær sýndi henni á Ljósanótt en þá fékk Guðrún stjörnu í gangstéttina sér til heiðurs. Stjarn- an var sett fýrir utan úra- og skart- gripaverslun Georgs V Hannah við Hafnargötuna í Keflavík. Georg sjálfur fékk að hitta Guð- rúnu en aðeins á meðan valið á staðsetningunni fór fram. Þegar at- höfnin sjálf stóð yfir var afar margt um manninn og margir vildu sjá og heyra í stjörnunni. „Hún var glæsi- leg," segir Georg og bætir við að hann hafi ekki annað séð en að hún væri alþýðleg og hafi spjallað við þá sem reyndu að ná sambandi við hana. „Sjálfur er ég aðfluttur en það virtust Miss United Nations Guðrún var I fímmta sæti. Sænska stúlkan sigraði, sú argentlnska varð i öðru, franska i þriðja og fínnska í fjórða sæti. glæsileg miðað við aldur," segir Sif um Guðrúnu. „Hún kom ofboðslega vel fram og virkaði mjög indæl. Eg gat samt lítíð talað við hana enda var hún umsetin." Sif segist hafa heyrt um Guðrúnu enda ekki svo margar íslenskar konur sem hafi unnið al- þjóðlega titía. „Hún spurði mig út í það sem ég hef verið að gera og var mjög almennileg." Fyrst og fremst fslendingur Guðrún hafði þegar ákveðið að reyna fyrir sér sem fýrirsæta þegar hún var valin ungfrú ísland og leit á titilinn sem stökkpall út í hinn stóra tískuheim. Þeir sem þekkja hana segja hana alls ekki of stóra fyrir fs- land. Velgengnin hafi einfaldlega orðið til þess að hún hafi ekki kom- ið heim aftur. Vinir hennar segja ómögulegt um að segja hvort hún setjist að á íslandi í framtíðinni. Kannski á efri árum. Hún sé hins vegar orðið 63 ára og þessi efri ár hafi ekki enn látið á sér kræla. Hins vegar gæti hún þess vegna yfirgefið Evrópu og sest að í Kína. Auðæfin geri henni kleift að gera það sem hugurinn girn- ist hverju sinni. Guðrún er mikill fagurkeri og hef- ur óskaplega gaman af því að mennta sig þótt hún hafi ekki lokið hefð- bundnu framhaldsnámi. Þeir sem þekkja til hennar segja hana ávallt bæta við sig þekkingu á mörgum sviðum, sama hvort um veraldleg, andleg eða fagurfræðileg fræði sé að kvikmynd. Titíllinn þóttí merkilegur og Guðrún varð einhvers konar goð- sögn í lifanda lífi en fegurðarkeppnir voru í tísku á þessum tíma enda stóðu íslensku stelpumar sig vel. Lengi hefur eins konar dýrðar- ljómi legið yfir lífshlaupi Guðrún- ar og íslenskir vinir hennar virða þá ákvörðun hennar að halda einkalífi sínu fýrir utan kastljós fjölmiðlanna. Þeir kunna að meta vinskapinn og segja Guðrúnu mikils virði að vernda fjölskyldu og vini sína og geta átt sitt líf þegar hún komi til landsins. í dag lifir Guðrún afskaplega ró- legu og heilbrigðu lífi. Hún hefur yfir- gefið tískuheiminn nema að því leyti að vera neytandi enda ávallt flott til fara. Vissulega gæti hún gert það gott á ný sem fyrirsæta enda hafa heilu tískuhúsin og stórfyrirtækin marg- nesjamenn sýna henni mikinn heiðurmeð stjörnunni sem staðsett er fyrir utan úra- og skartgripaversiun Georgs V. Hannah við Hafnargötuna i Keflavik. Tvær flottar Guðrún Bjarnadóttir, fyrsta íslenska alheimsfeguröardrottningin, og Sif Aradóttir, fegurðardrottning fslands, afhjúpa merkið semGuðrún fékk sér til heiðurs. margir þekkja hana og stemning var mikil. Það mætti halda að um kvik- myndastjörnu væri að ræða." Komin heim á rúntinn Gangstéttin fýrir utan skartgripa- verslunina þótti henta best en þrjár aðrar stjörnur eru í bænum. Knatt- spyrnuliðið fékk stjörnu fyrir utan íþróttaverslun bæjarins, hljómsveit- in Hljómar fýrir utan plötubúðina og kvikmyndaleikstjórinn og Holly- wood-leikarinn Clint Eastwood fékk stjörnu sér til heiðurs fýrir utan kvik- myndahúsið. Um mikinn heiður er því að ræða. Sif Aradóttir, fegurðar- drottning íslands, hjálpaði Guðrúnu við að afhjúpa stjömuna í bh'ðskap- arveðri. „Hún er náttúrulega stór- ræða enda sé hún ótrúlegur visku- brunnur. Hún sé ávallt með á nótun- um hvað sé að gerast hér heima enda telji hún sig fyrst og fremst íslending en þar sem Guðrún sé heimsborgari skipti ekki máli hvar hún komi niður, hún sé alltaf með þjóðmálin á hreinu og geti því tekið þátt í umræðum hvar sem er, við hvem sem er. Aðeins í tískuheiminum sem neytandi Islendingar vom að springa úr montí þegar þær fréttir bámst að tví- tug Suðumesjamær hefði hreppt titil- inn ungfrú alheimur. Ekkert sjónvarp var í landinu á þessum tíma og því fjölmenntu landsmenn í bíó til að sjá krýninguna sem sýnd var á eftír hverri Vinsælasta og mest sefda þvottadult I lendinu »*«»•*** V m loitMÍ •; ti tmin V '» Fegurðardrottningar Guðrún keppti einnig i keppninni Miss United Nations á spænsku eyjunni Mallorka og endaði þar i fímmtasæti. sinnis leit- að til henn- ar í von um að fá að nota and- lit hennar. Þeim kafla í hennar lífi er hins vegar lok- ið og segja þeir sem Guðrúnu þekkja að henni finnist einfaldlega hlægilegt að enn skuli vera leitað til hennar. indiana@dv.is Altielmstegurðardrottningin CUORÚN BJARNADÓTTIR . Míjí Internationaf 1%3 * »| * **VKJ»NE9B«R * tóÖfe Guðfyn Bjarnadóttir alheimsfegurð- ardrottning 1963 Keflavik Reykjanesbær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.