Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Page 43
DV Veiðimál
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 63
Enn von fyrir þá sem eru á
Enn eru óveidd 317 hreindýr. 13 dagar eru eftir af
veiðitímanum þannig að erfitt getur verið fyrir menn
að ná sínum dýrum. Veðrið hefur verið afar slæmt
undanfarna daga á svæðum 1 og 2 þar sem eftír er
að veiða flest dýrin. Ef veðurspáin gengur eftír á Hér-
aði gæti gengið vel á því svæði en erfitt gætí verið á
fjarðasvæðunum áfram. Veiðimenn eru að byrja að
skila inn leyfum og er þá haft samband við menn í
biðröðinni eins fljótt og hægt er. Einhverjir eru enn tíl
í að kaupa leyfi en margir í biðröðinni eru hættír við
eða geta ekki komist á veiðar afýmsum ástæðum.
íilegri laxveiðiá
„Ég stofnaði fiugur.is
fyrir sex árum þegar
það rann upp fyrir mér
að slíkur vefur var ein-
mittþað sem vantaði
þegar ég var að byria
aðveiða."
endum fjölgar jafnt og þétt í hverj-
um mánuði. Þetta er orðinn ansi álit-
legur hópur áskrifenda. Flugufréttir
hafa að geyma allt það safaríkasta
úr veiðinni og hafa frá upphafi borið
uppi kostnaðinn við vefinn. Ég borga
blaðamönnum fyrir að skrifa og bæti
stöðugt við efni. Nú eru 11 þúsund
skráðir notendur á vefnum og lesnar
hafa verið greinar í 650 þúsmid skipti
frá upphafi."
6 klukkutímar án þess að fá fisk
Við biðjum Stefán Jón um góða
veiðisögu: „Það þyrftí þá að vera
frá liðnu sumri, ég gaf út heila bók,
Fluguveiðisögur, með öllu því helsta
fýrir nokkrum árum! Mér fannst gam-
an þegar við Pálmi Gunn stóðum
saman í sumar við fullan hyl af ný-
genginni bleikju sem stökk, bylti sér
og velti á alla lund íyrir augum okkar
meðan við stóðum í sex klukkutíma
og reyndum allt sem við kunnum og
gátum til að fá þær til að taka. Og tókst
ekki! Það var ótrúlega gaman. Krefj-
andi veiði lifir lengi í minningunni.
Ég er enn að velta fyrir mér hvað við
hefðum getað gert. Reyndar tók ég
tvær morguninn eftir á leiðinni heim,
þá tókst mér að plata þær og var ansi
montínn. Ekki í fyrsta skiptí."
Góð veiði í Víkurá
Seinustu holl hafa verið að gera góða hlutí í Víkurá í Hrútafirði.
Ain er í nú fyrsta sinn í boði til félagsmanna SVFR og þar er nú ein-
göngu stunduð fluguveiði með ströngum kvótum. Það virðist ekki
koma að sök því veiði heftir verið prýðileg upp á síðkastíð. Að sögn
Einars Sigfússonar, sem er leigutaki Víkurár, er hausttími árinnar oft
ákaflega fjörugur og þá sérstaklega í vætutíð. Tveir veiðimenn sem
voru við veiðar í síðasta holli lönduðu tíu löxum sem er fi'n veiði á
aðeins tvær stangir. Voru þeir laxar allt að ellefu pundum. Gott vatn
er í Vflcurá þessa dagana og í raun kjöraðstæður tíl veiða við Húna-
flóa. Hollið þar á undan gerði enn betur oglandaði ellefu löxum og
missti fimm að auki þannig að ljóst er að hægt er að gera góða veiði
þar nyrðra.
Sérfræðingar tit.,J
í saltfiski frQík
M&úfiskuv
úrsjónum
Þjónustum verslanir, veitingahús o.fL
Fyrir verslanin
Tfl suðu:
saltfiskbitar blandaðir
gellur
gollaraþunnildi
Til steikingar:
saltfiskbitar blandaðir
saltfiskkurl
saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos)
gellur
Fyrir veitingahús - hótel - mötuneyti:
saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) í____frf*. f. *
saltfiskbitar blandaðir til suðu og steikingar nyjungaF I SullllSKI
saltfiskkurl
Fyrir utan saltfiskinn þjónustum við sitthvað fleira, svo sem:
ýsuhnakka
rækjur
þorskhnakka
steinbítskinnar og bita
********** * ** ******
Sími: 466 1016
ektafískur@emax.is
Nýtt
bacalao pizza!
AHtaf fyrstir með
Stefán Jón ásamt frænkum sínum i árlegri veiðiferð
„/ sumar gekk okkur vel í Austfjarðaþokunni, eins og sjá
má, myndin er tekin síðla kvölds og fallegar bleikjur
hafa Idtið glepjast." Soffia Lára, Þórunn Anna,
Stefán Jón og Sigrún Elfa.
Þú átt skilið það besta
- og vinir þínir líka
*
Pantaðu í síma 897-8008