Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 50
 STEP UP STEP UPVIP UNITED 93 MAURAHRELLIRINNI YOU.MEAND DUPREE LADYINTHEWATER 5 CHILDREN AND IT PIRATES OF CARIBBEAN 2 OVER THE HEDGE BILAR kl. 4-6:10-8-10:10 kl. 5:05-8-10:10 kl. 5:45-8-10:20 kl. 4-6 kl. 5:45-8-10:20 kl. 6:15-8:20-10:30 kl. 3:50 ársins sem flestir hafa beðið eftir verður frumsýnd 15. september. Um er að ræða grínsmellinn Nacho Libre, sem Jared Hess leikstýrir og snillingurinn Jack Black leik- ur aðalhlutverkið í, en hann er án efa einn heitasti grínleik- arinn í Holly wood í dag. Hér leiða þvi saman hesta sína tveir ?rir kvikmyndamenn. 5 bestu myndir Jacks Black Kringlunni STEP UP kl. 3:50-6-8-10:10 MAURAHRELLIRINN kl. 4-6 Leyiö THEANT BULLY kl. 6-8 Lijyfft LADY IN THE WATER kl. 8:10-10:30 Bi.12 PIRATES 0F CARIBBEAN 2 kl. 10 0VER THE HEDGE sl taí kl.4 ÞETTA ER EKKERT MAL kl. 8-10:10 i<»yíö LITTLE MAN kl.8 löylð MAURAHRELLIRINN I ta kl.6 Y0U, ME AND DUPREE kl. 10 B.1.12 GRETTIR 2 kl.6 leyfft SAM\ Akureyri STEP UP kl. 6-8-10 MAURAHRELLIRINN kl. 6 eylö UNITED 93 kl. 8-10 3112 ii 530 1919 antjfmc:; j^| AN INCONVENIENT TRUTH kl. 5:45-8-10.15 .eyló PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10:15 MAURAHRELLIRINN W.6 £yíð Jack Black (kynæsandi teygju Black gerlst ekki aðeins gllmukappi til afla fjár fyrir munaöarleysingjahæliö, heldur einnig til aö vinna hjarta nunnunnar Encarnacion. Eftir arfaslæmt bíósumar kemur loks mynd sem hægt er að skemmta sér yfir. Jared Hess, leikstjóri Nacho Libre, gerði garð- inn frægan með Napoleon Dynamite árið 2004 og fær hér tæki- færi til að vinna með grínistanum heimsþekkta Jack Black. Black þarfnast engrar kynningar, enda hefur hann landað hverju stór- hlutverkinu á fætur öðru undanfarin ár og er í dag með vinsæl- ustu leikurum heims. The Libertine kl.8 Renaissance IL 10:30 J IjUl t Down in the Volley kl. 5:45 Where the Truth Lies kl. 5:45 ; 8XÍ6 Looking for comedy in... kl. 8 ...IWa.: Josmin Women kl. 10:10 j B . l vj Nacho Libre er fáránleg kvikmynd sem byggir á fáránlegu handriti eft- ir Jared Hess. Nacho, leikinn af Jack Black, er maður án allra hæfileika. Hann ólst upp í mexíkósku klaustri og er nú kokkurinn á staðnum, en á NYTT i 810 vi *L&t OffudM m ÞETTAER EKKERT MÁL kl. 5.45,8 og 10.15 ÞETTA ER EKKERT MÁlJ UlXUS kl. 8 og 10.15 MYSUPER EX-GIRLFRIEND kl.5.50,8, og 10.10 UTTLEMAN kl.4,6,8og1CB.1.12ÁRA GRETTIR 2M ÍSLBBIQJTAli kl. 4 og 6 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8BI7 ARA MIAMIVICE kl. 10.1CB-I- 16ÁRA ÁSTRlKUR OG VÍKINGARNIR kl. 4ÍSLENSKTTAL ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8og 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.508.1.7 ÁRA KVIKMYNDAHÁTÍÐ VOLVER kl. 5.5CB.L 12ÁRA KITCHEN STORIES kl.6 TSOTSI W.6 FACTOTUM THREE BURIALS RGERANDTHESNOW W.ÉB.1.1SÁRA ENRON W.10 LEONARD COHEN: I M YOUR MAN W. 10.10 DAVE CHAPELLE'S BLOCK PARTY W. 1CB.1.12ÁRA & MY SUPtR EX-GIRLf RtEND kl.4,6,8og10 UNITED 93 kl. 5.45 og EB.1.14ÁHA YOU, ME AND DUPREE kl.6,Bog 10.15 GRETTIR 2 ' kl.4SLBtSKTTAL SNAKES 0N A PLANE kl.-10.1WII 16ÁHA ÁSTRÍKUR 0G VlKINGARNIR kMlSLENSKTTAL MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 8 og 11 ÞETTA ER EKKERT MAL kl. 8 LimEMANkl.efttiaAHA. YOU, ME AND DUPREE kt. 10 GRETTIR 2 kl. fjSLEUSKTTAL erfitt með að finna sig. Honum þyk- ir vænt um munaðarleysingjana sem hann eldar ofan í, en maturinn hans er viðbjóðslegur, einkum vegna við- bjóðslegs hráefnis sem hann notar. Hann ákveður að græða pening til að kaupa betri mat fyrir krakk- ana og gerist því... glímu- kappi. Latexgallar og peningar Þrátt fyrir vonleysi Nachos innan glímuhrings- ins, álímr hann sig náttúru- lega glímukappa með hráa hæfileika til að slást. Hann tekur saman við örverpið Esqueleto, eða Beinagrind- ina, mjög óvenjulegan og grindhoraðan glímufélaga, og finnst hann í fyrsta skipti eiga samastað í tilverunni. Nacho þarf í kjölfarið að lifa Nacho Libre og Esqueleto Jack Black prúöbúinn I gllmugalla, meö fölbláa grimu og fáránlega rauða skikkju á bak- inu. Við hliö hans stendur aöstoöarmaöur hans, Beinagrindin, við það aö detta í sundur. tvöföldu lífi, annars vegar sem kokkur í klaustri og hins vegar sem glímukappi með rauða skikkju, allt í því skyni að græða pening og gera líf- ið fyrir munaðarleysingjana ögn skárra. An efa eitt fárán- legasta en jafnframt fyndn- asta plott síðusm ára. Jack Black í essinu sínu I Nacho Libre koma höf- undar ogleikstjóri Napoleon Dynamite og handritshöf- undur The School of Rock saman og skapa fjarstæðu- kennda grínmynd. Hún ber vissulega keim af Dynamite, maður nær henni annað hvort og öskrar af hlátri eða skilur hvorki upp né niður í húmornum og klórar sér vandræðlega í höfðinu. Hvað aðdáendur Jacks Black varðar, þá mega þeir alls ekki missa af myndinni, enda er hann sagður skila einum fyndnasta leik ferils síns í Nacho Libre - sérstak- lega ef fólk er hrifið af leik- töktum hans fyrir. Senurnar í glímuhringnum eru þar að auki nægileg ástæða til að borga sinn inn á myndina, enda sjaldan sem manni gefst tækifæri á að sjá jafn lögulegan mann og jack Black sprikla um, hálfnak- inn í rauðum glímubún- ingi. hsætí:HighFkkjity Jack Black fergjörsamlega á kostum sem Barry,snarklikkaður starfsmaður Johns Cusack í vínylplötubúðinni sem varaldrei ráðinn og Cusack þorir ekki að „reka". Hann er tæpur á taugum og hikar ekki við að dissa viðskiptavini efhonum finnst tónlistarsmekkurþeirra lélegur. Án efa besta mynd kappans og eldist ótrúlega vel. 2.sætí:ShalhwHal Einfrumlegastaog umleiðbjánalegasta grínmynd síðustu ára. JackBiackieikurHai, vitgrannan mann sem reynir aðeins við megaskvísur, sama hversu andlega dofnarþæreru. Þaðþarfvarla að taka fram aðþær virða þessa litlu fitubollu ekki viðlits. En eftirlanga samræðu við dáleiðandann Tony Robbips breytist líf Hals og ótrúleg söguflétta ferafstað. Jack Blacker bara fyndinn í þessari mynd og ekki sakar að Jason Alexander (George úr Seinfeld) leikur treggáfaðan vin hans. 3. sætúSchooi ofRock Þessimynderorðinað hálfgerðu költi og gerði JackBlackendanlega aðeinumeftirsóttasta gamanleikara í Hollywood. Jack leikur Dewey Einn, vonlausan lúser sem er rekinn úr hljómsveitinni sinni vegna algers skorts á hæfileikum. Hann geriststundakennari, en hættir fljótlega að kenna hefðbundið námsefni og breytir frekar bekknum i rokkhljómsveit. Frábær hugmynd, frábærleikurog frábærskemmtun. 4.sætkKingKong Ekki hefðbundið hlutverk fyrir Black, enda minniáherslalögðá \grínogærslagang. ' Hannersamtsemáður frábærí hlutverki Carls Denham, lágvaxna leikstjórans með mikilmennsku- brjálæðið sem hyggst kvikmynda mestu ófreskju allra tíma.Blacksýnirhérogsannaraðhannerfullfærum að leika í öðruvísi myndum en gríni, þóttþað verði að viðurkennastað hann IjæreinmittDenham - ogþar með myndinni allri - húmorinn sem hún þurfti. S.sætkOr<mgeCounty Þráttfyrirað leika aukahlutverkí myndinni, sem ersjálffrekar leiðinleg, heldurhann myndinni uppi sem eldri bróðirShauns Brumder, gaursinssem vill komast inn í Stanford. Jack er róni, atvinnulaus iðjuleysingi sem hefurekki fyrirþví að klæða sig, dópistiog allsherjaraumingi. Bersýnilega draumakarakterhvers leikara. Jacká allarbestu línurnarí myndinni, enda kolruglaðurallan tímann, og reynistþarað auki bjargvætturinn sem kemur brósa inn í háskólann. Um helgina verður grínmyndin My Super Ex-Girlfriend frumsýnd hér á landi. Með aðal- hlutverk í þessari óvenjulegu ofurhetjumynd fara þau Uma Thurman og Luke Wilson, hún sem hörkutólið og hann sem vælukjóinn. Fyrrverandi kærasta frá helvíti Uma Thurman ofurhetja og Luke Wilson fyrrverandi kærasti Þessi forherta fyrrverandi kærasta hræðir líftóruna úr greyinu Matt. Luke Wilson leikur Matt Saund- ers, venjulegan mann sem kynn- ist Jenny Johnsons, leikinni af Umu Thurman. Hann telur sig samstund- is hafa fundið draumastúlkuna. Það breytist hins vegar skjótt og hann hættir með henni þegar hún gerist of afbrýðisöm og stjómsöm. Jenny tekur því vægast sagt illa og ákveður að riota súperkrafta sína! Já, þið lás- uð rétt. Það kemur nefnilega í ljós að Jenny er engin venjuleg stelpa, held- ur ofiirhetja sem nefnist G-Girl. Ekki bætir úr skák þegar Matt byrjar svo með samstarfsfélaga sín- um, enda trompast Jenny súperhétja þá gjörsamlega og liið raunverulega eðli hennar kemur í ljós. Ef þið héld- uð að ofurhetjur væm með hreina samvisku, göfugar og einungis hér til að bjarga heiminum, þá höfðuð Ver sig með hárblásara Matt á ekki sjö dagana sæla eftir að Jenny G-Girl Johnson ákveður að hefna sin á honum. þið rangt fyrir ykkur. Jerini G-Giri er hefnigjörn og illskeytt og staðráðin í að gera Matt lífið eins leitt og hemti er frekast unnt. Sannkölluð fyrrver- andi kærasta frá helvíti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.