Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 52
r c * 72 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 Helgin PV Með Scrubs- leikara CaCee Cobb, fyrrver- andi aðstoðarkona Jessicu Simpson hefur fundið ást- ina í leikaranum Donald Faison sem leikur eitt aðal- hlutverkið í gamanseríunni Scrubs eða Nýgræðingar á RÚV. Það kannast kannski margir við hann úr snilldar- bíómyndinni Clueless. CaCee vann fyrir Jess- icu í mörg ár, en eftir skiln- að hennar við Nick Lachey hættu þær stöllur að tala saman þar sem CaCee var ekki tilbúin að slíta vinskap sínum við Nick. Geðveik kaka Beyoncé er orðin 25 ára. Hún kom við í stúdíói MTV þar sem sjónvarpsstöðin vinsæla gaf afmælisbarninu klikkaða köku með mynd af henni sjálfri. Þetta er án efa flottasta kaka sem gerð hef- ur verið. Beyoncé hefur þó engan U'ma fyrir veislu þar sem hún er á fullu að kynna nýju plötu sína Bday. Til hamingju, Beyoncé. Ástfangin á ný Óskarsverðlaunaleik- konan Hilary Swank hefur fundið ástina á nýjan leik. Þessar myndir voru tekn- ar í Róm á dögunum af henni og kærastanum en sá heppni heitir John Campisi. Hilary sótti um skilnað frá manni sínum Chad Lowe fyrr á árinu. Slcilnaðurinn er eklci genginn f gegn og er nýi kærastinn líka að ganga í gegnum skilnað. París ekki hleypt inn á Bungalow 8 Grét fyrir utan! Bungalow 8 er heitur reitur í New York. Aðdáendur Sex and the City kannast kannski við staðinn, en Carrie fór oft þangað. MTV-mynd- bandahátíðin var haldin í New York síðastliðinn sunnudag. Mikil mann- mergð var fyrir utan og allir vildu komast inn. Paris Hilton, Brandon Davis sem hún er víst að deita og P. Diddy. Það er greinilegt að þótt að þú heitir Paris Hilton færðu ekki allt sem þú vilt. Paris og P. Diddy var ekki hleypt inn á staðinn. Brandon Dav- is byrjaði að rífa kjaft og þurfti að róa kappann niður. Paris varð svo um og ó að litla greyið fór að hágráta fyrir utan staðinn. Vinkona hennar reyndi að róa hana niður og á end- anum gáfust þær upp. Komst ekki inn P. Diddy hissa á svipinn. Hann er greinilega ekki I kóngurinn í New York. Felldi tár Paris ætlaði ekki aö trúa að hún kæmist ekki inn á staðinn og fór að hágráta. Stórstjörnur Paris Hilton og P. Diddy biða fyrir utan Bungalow 8 iNew York Staðurinn ermiög þekktur. V V m mm ■ Hugguð Vinkona Paris huggaði sina stelpu, enda hrikalegt að vera neitað um inngöngu á skemmtistað. Gafust upp Parisog vinkona hennargáfust að ■ .«#. ' ,’;V: ' ' lokum upp og héldu annað. Paris Hilton fær ekki allt sem hún vill Vanity Fair meö fyrstu myndirnar af Suri Cruise í viðtali við tímaritið Vanity Fair segja KaUe Holmes og Tom Cruise að það hafi alltaf staðið til að fara í myndatöku. Það var bara spurning um hvenær. Suri litia er með mesta hár sem sést hefur á ungabarni hing- að til og mjög asískt útiit. 'nmaritið á örugglega eftir að seljast í tonnavís þar sem fólk er búið að velta Mikið hár Suriermeð rosalega mikið hár. Forsfðan Vanity Fair sýnir okkur Cruise■ fjölskylduna Imáli og myndum. Annie Lebovitztókmyndirnar. _____
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.