Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2006, Blaðsíða 53
PV Helgin
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 73
Stjörnupör á götum New York-borgar
Lindsay Lohan og Harry Morton yfir sig ástfangin
d I • ir - ■ •
Flott Gwen Stefani, Gavin Rossdale,
. . Seal,
n og börnin hittust útiágötuí
Þau eru svo sannarlega flott.
Lindsay Lohan er gjörsamlega heltek-
in af kærastanum sínum Harry Morton
en hann er eigandi veitingastaðarins Pink
Taco í Los Angeles. Síðan þau byrjuðu
saman fyrir rúmum mánuði hafa þau ekki
sleppt takinu hvort á öðru. Þessar mynd-
ir náðust af þeim í fríi á Hawaii-eyjunni
Maui. Það var mikið um kossa og kelerí
og ekki furða. Það vita allir hvernig það er
að vera ástfanginn. Harry, eða Dirty Harry
eins og við ætlum að kalla hann héðan í frá,
kyssti sína konu ástríðufullum kossi, hönd
hans var á maga hennar en hann var fljót-
ur að færa hana upp að brjóstum Lindsay
og þukla og grípa í brjóstin. Ó, hvað það er
gaman að vera ástfanginn!
brjóst Harry
rjóstum Lindsay.
Sætastur Kingston, sonur
Gwen Stefani og Gavins
Rossdale er algjör engill.
Mikið hlegið HeidiKlum segii
brandara og Gwen hlær. Heidi
vera mjög fyndin manneskja.
mBmSSUm
. Aðeins að toga Svoþurfti
Harry náttúrulega aö toga
f- aöeins I geirvörtuna.
Koss í Casablanca-stíl HarryMorton, kærasti
Lindsay Lohan, rlfur i sína konu og kyssir hana
meö dramatískum hætti. Smá rassagrip I leiöinni
Flottar mömmur Gwen og
Heidi eru án efa flottustu
mömmurnar í Hollywood.
Þvílíkt kossaf lens Kossar Lindsay
og Harrys veröa dramatlskari meö
hverri mlnútunni.
Koss Sealkyssir
nýbökuöu mömmuna
Gwen á kinnina.
Fagnaðarf undir Heidi og Gwen
voru glaðar aö sjá hvor aöra.
Hmmm... Hvaö er aö gerast þarna?
Mischa Barton er ekki fullkomin
Gleðifréttir fyrir allar
konur. Mischa Barton, sem
er örugglega ekki meira en
49 kQó, er með appelsínu-
húð. Mischa klæddist þessu
mínípilsi og þegar hún steig
upp í bílinn sinn - úbbs!
Jæja, nú h'ður okkur hin-
um aðeins betur.
Mischa Barton
Gerirlltiðannaðen
aö hanga meö
kærastanum sinum
og skoöa I búöir.
•/'. V V
' >'• - *■
«§|§iii
wmsm
Þvílíkur léttir!
f Við sem hélcium að
tHollywood-stelpumar
væru fullkomnar.
y
r
*