Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2006, Blaðsíða 10
44 FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2006 Sport DV íþróttir i sjóxivarp: Tveir leikir í beinni SÝN Laugardagur kl. 15.50 SÝN verður með tvo leiki í beinni í næstsíðustu um- ferðinni í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Augun beinast nú bæði að fallbar- áttunni þar sem Skagamenn fá Eyjamenn í heimsókn í sannkölluðum botnbaráttu- slag, en Eyjamenn verða að vinna til að eiga einhverja von á því að geta haldið sér í deildinni. Einnig verður sýnt frá leik FH og Víkings en Hafnfirðingarnir geta tryggt sér titilinn með sígri í leiknum. meðal tveggja efstu í 15 síðustu keppnum ársins. 50001 (Michael Schumacher er eini formúlu- kappinn í sögunni sem hefur verið í forystu í yfir 5000 hringjum en því takmarki náði hann í þýska kapp- akstrinum í ár. f \ M*chael Schumacher hef- I lur alls unnið 90 kapp- kJ akstra eftir sigur hans í ítalska kappakstrinum um síðustu helgi. Sdiumacher er nú aðeins þremur sigrum frá því að hafa unnið jafnmarga kappakstra og þeir Alain Prost og Ayrton Senna til samans. Framherjinn Andy Johnson hefur heldur betur slegiö i gegn með Everton í ensku úrvalsdeildinni það sem af er þessu timabili. Fjögur mörk í fjórum leikjum segja sitt og ekki skemmdu fyrir tvö mörk gegn erkifjendunum í Liverpool á laugardaginn. Johnson færir Everton von Racing-Barcelona SÝN Laugardagur kl. 18.20 Eiður Smári fékk ekk- ert að spreyta sig í síðasta deildarleik en hvort sem okkar maður fær að vera með eða ekki þá eru til fá skemmtilegri fótboltaliö en lið Börsunga. Barcelona hef- ur skorað 11 mörkí fyrstu þremur leikjum sínum í spænsku deildinni og meist- aradeildinni og ætti að geta sett enn eina sýninguna á svið gegn liði Racing sem hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Ferill Michaels Schumacher í Formúlu eitt Ameríski fótboltinn í beinni SÝN, sunnudagur kl. 20.50 Ameríski fótboltinn er kominn á fulla ferð og ís- lenskir sjónvarpsáhorfendur . fá nú að fylgjast með í hverri viku. Að þessu sinni mætast New York Jets og New Eng- land Patriots en þau unnu bæði sína leiki í fyrstu um- ferðinni. Patriots sýndu mik- inn styrk með því að vinna 19-17 eftir að hafa lent 7-17 undir þannig að það má aldrei afskrifa þá. 2Það munar aðeins tveimur stig- um á Michael Schumacher og heimsmeistaranum Fernando Alonso þegar aðeins þrír kappakstr- ar eru eftir. Schumi hefur unnið upp 23 stig á Alonso í síðustu sex keppn- um. 1994i Michael _Schumacher . vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil með Benetton árið 1994 og bætti síðan öðrum við strax árið eftir. Þetta var fjóröa og fimmta tímabil hans í Formúlunni. Schumacher vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil með Ferrari og endaði þar ið sem Michael Schumacher eignast aldrei er metið yfir að hafa tekið þátt í flestum kappökstrum. Það met á Ricaardo Patrese en loka- kappakstur Schumis verður hans 250. Michael Schumacher setti met tímabilið 2002 með því að kom- ast á verðlauna- pall í öllum 17 keppnum ársins. Schumacher vann 11 mót, lenti fimm sinnum í öðru sæti og einu sinni í þriðja sæti. Hann var 5Michael Schumacher setti met með því að vinna heimsmeist- aratitilinn fimm ár í röð frá 2000 til 2004 og fimmti og síðasti titill hans 2004 var jafnframt sá sjöundi á ferl- inum sem er einnig met. Eina al Formúlu-met- með 21 árs bið ítalska bílasmiðsins eftir að eignast heimsmeistara eða allt frá því að Jody Scheckter vann árið 1979. Andy Johnson er hetja á meðal stuðningsmanna Everton þessa dagana. Þessi sköllótti framherji kom til liðsins fyrir tímabilið og kostaði tæpar níu milljónir punda. Hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigurleik gegn erkifjendunum í Liverpool um helgina og hefur skorað íjögur mörk alls í íjórum leikjum. Segja mú að Andy johnson hafi haldið uppteknum hætti frá þvi að hann lék með Crvstal Pal- ace í úrvalsdeildinni fyrir tveim- ur árum. Þá skoraði hann 21 mark og var markahæstur allra enskra leikmanna í deildinni. Crystal Pal- ace féll hins vegar og eftir eitt ár í 1. deildinni fannst Johnson tími til kominn að spreyta sig á nýjan leik í úrvalsdeiidinni. Vinsæll í sumar Bolton, Wigan og Everton vildu öll fá hann í sínar raðir í sumar. Ev- erton hreppti að lokum imossið eftir tilboðastríð við hin félögin tvö og þurftu forráðamenn iiðsins að punga út 8,6 milljónum punda fyrir kappann. Auk þess er talið hann sé launahæsti leikmaður liósins nteð um 40 þúsund pund á viku, um 5,6 milljónir. Þaö er þó varla hægt að sjá eftir þvt í dag enda spör- a uðu knattspymustjórinn Dav- M id Moyes og miðjumaður- m ínn Tim Cahiii ekki lirósið iionum til handa. „AJ er ótrúlegur framherji sem mun alltaf skora mörk. Hann barð- ist eins og ijón, sýndi karakter og veit núna hvaða bláu litirnir í bún- ingnum okkar þýóa. Okkur itefur lengi vantað mann eins og hann, mann sem getur spiiað með James Beattie frammi," sagði Cahill. Moyes var ekki síður sáttur viö framherja sinn sem hann lagói mikla peninga í sumar. „Viö höfum alltaf sagt að hann mymdi skora mörk og viö erum af- skaplega ánægðir með að hafa hann hér," sagði Moyes. Öskubuskusaga Johnson byTjaöi feril sinn hjá Birmingham og gekk brösuglega. Fáir höfðu trú á honum þar sem hann þótti of lítill og segja má að dvöl hans hjá Birmingham liafi verið martröð frá upphafi dl enda. Hann spilaöi lítið og botninum náði hann þegar hann brenndi af vitaspvrnu í vítaspyrnukeppni úr- slitaleiks deildarbikarsins ^ gegn Liverpool v'orið — 2001. Hann var síðan gefinn til Crystal Palace árið eftir en það var þó ekki fy'rr en Ian Dovvie, núver- andi stjóri Charlton, tók váð liðinu árið 2003 sem Johnson fór á flug. Hann skoraði 32 mörk í 1. deild- inni þegar Crystal Palace tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni u'mabilið 2003 tii 2004 og bætti síðan við 21 marki í ensku úrvalsdeildinni árió eftir. Palace féll og Johnson vildi kornast burtu eftir eitt ár til viöbót ar í L.deildinni. Everton bjar aði honum og hann er strax byrjaður aö endurgjalda traustið sem David Moyes hafði á honum. Hvar endar hann? Johnsoneráhápunkti |j| terils síns þessa dagana. AÍj Hann skorar og skorar * hjá Everton og hefur átt fast sæti í enska landsliðs- I hópnum undir stjóm Ste- ' ves McClaren. Þeir sem til þekkja segja hann geta bæu sig enn frekar meö þvi að spila í góðu liði en hafa skal í huga aö hann er aðeins 25 ára gamall. John- son á því að eiga mörg góð ár eitir en sptmringin er hversu lengi Everton getur haldið honum ef hann heldur áfram upptekmtm liætti. „Við höfum alltafsagt að hann myndi skora mörk og við erum afskaplega ánægð- ir með að hafa hann hér" Andy Johnson Skoraði tvö mörk fyrir Everton gegn Liverpool ó laugardaginn og hefur skorað fjögur mork í jafnmörgum leikjum á þessu tímabik. Getty Images/Nordic Photos ; (&:■■ '“ájrzý’ *; ‘ Jgsy ■\ '>’ * /Sv :_v ■■ v Risadagurí enska boltanum Skjársport, sunnudagur kl. 11.50 og 14.50 Það eru engir smáleikir á dagskrá í enska boltanum á sunnudaginn, Chelsea tekur á móti Liverpool í hádeginu og strax á eftir sækir Arsenal Manchester United heim. Slagur Man. Utd. og Arsenal verður sérstaklega forvitni- legur því United hefur unnið alla fjóra leiki sína til þessa en Arsenal á enn eftir að vinna leik og situr 16 sætum neðar, aðeins þremur sætum frá botninum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.