Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2006, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2006, Blaðsíða 12
Námskeiðin eru fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í stafrænu Ijósmyndatækninni. Boðið er upp 12 tíma og 16 tíma námskeið (3 eða 4 kvöld). Farið er ýtarlega í allar helstu stillingar á stafrænu vélinni m.a. Ijósop, hraða, White Balance, pixlar og margt fleira. Einnig er útskýrt í máli og myndum ýms r myndatökur og veitt ýmis góð ráð. Farið er I tölvumálin og útskýrt m.a. hvernig best er að setja myndir í tölvu, prenta þær út, senda þær í tölvupósti og koma skipuiagi á myndasafnið. Nemendúr fá að taka myndir í Ijósmyndastúdiói og setja auk þess upp lítið heimastúdio á staðnum. Sýnder notkun á forritum, m.a. Movie Maker, Picasa og Photoshop. Nemendur fá afhent ýmis kennslugögn 3ja daga námskeið (12 tímar) kl. 18-22 k# 14.900 { (mánud. + miðvikud. +fimmtud.) í hverjum mánu&i 4ra daga námskeið (16 timar) kl. 18-22 kr. 19.900 (mánud. + miðvikud. +fimmtud.+þriðjud.) í hverj Þeir sem skrá sig á 4ra daga námskeið eiga þess kö á Photoshopnámskeið, en dregið er út eitt nafn á hve' r inn gjafabref a námskeiði. Ji. !íI08ll§_p jjHuJSjíc Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja geta breytt sínum myndum á ýmsa vegu. Nemendur þurfa að koma með fartölvu með uppsettu photoshop forriti. Námskeiðið er bæði verklegt og bóklegt og fá nemendur ýmis verkefni að glíma við. Farið er í að taka burt atriði úr myndum, skera af myndum, laga halla á myndum, gera myndir brúntóna, skipta um lit í hluta af myndum. Setja ramma utan um myndir og texta inn á þær. Breyta myndum með effectum, setja saman tvær eða fleiri myndir. Setja saman nokkrar myndir og gera úr þeim panorama mynd. Velja réttar stærðir og upplausn fyrirmismunandi notkun og vista myndir til notkunar síðar meir, vinna með layera (glærur) og margt fleira. Næsta PHOTOSHOP námskeið er 28. - 29. OKT. kl. 13 -17. Verð kr. 12.900 PHOTOSHOP námskeið eru haldin í hverjum mánuði. Gjafabréf á námskeið er tilvalin gjöf. Völuteigur 8 Mosfellsbær S: 898 3911 Netfang: ljosmyndari@ljosmyndari.is Leiðbeinandi er Pálmi Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.