Freyr

Árgangur

Freyr - 15.08.1968, Blaðsíða 16

Freyr - 15.08.1968, Blaðsíða 16
er barst frá Austur-Skaftafellssýslu og að hafa sýnin úr Austur-Skaftafellssýslu nokkurrar sérstöðiu þessa héraðs vegna í sérflokki. mikillar úrkomu og vegna þess að flest Sýnin flokkuðust þannig (fjöldi sýna í sýnin voru af sandræktun, var ákveðið sviga): Vesturland (27): Borgarfjörður (14), Mýrar (2), Snæfellsnes (3), Dalir (8). Vestfirðir (5): V.-ísafjarðarsýsla (2), Strandasýsla (3). Norðurland (23): Húnavatnssýslur (15), Skagafjörður (3), Eyjafjörður (2), S.-Þing- eyjarsýsla. Austurland (8): N.-Múlasýsla (3), S.-Múlasýsla (5). Austur-Skaftafellssýsla (21). Suðurland (23): V.-Skaftafellssýsla (4), Rangárvallasýsla (8), Árnessýsla (7), Gull- bringu- og Kjósarsýsla (4). Einnig bárust 12 sýni af graskögglum frá verksmiðjunni Fóður og fræ í Gunn- arsholti. Kögglarnir voru úr grasi af landi Gunnarsholts og Geldingalækjar á Rang- árvöllum. 4. Orsakir mismunandi heygæða. Þótt sýnin væru ekki fleiri en þetta og ekki nema örfá úr sumum landshlutum munu þau þó verða gerð hér að umræðu- efni. Undirstrika verður að niðurstöður þær, sem hér liggja fyrir, eru mjög tak- markaðar og engan veginn má taka þær sem algildan mælikvarða á heygæðin í vetur. Til þess að sýni sem þessi gætu gef- ið upplýsingar um fóðurgæði á öllu land- inu þyrfti að rannsaka mun fleiri, sem safnað væri eftir ákveðnum reglum. Eins væri nauðsynlegt að hafa niðurstöður fleiri ára til samanburðar. Tafla 1. — Prótein, tréni og fóðurgildi í heysýnum 1967. Meðaltöl, lágmarks- og hámarkstölur. % % % Kg hey Landshluti hráprótein tréni meltanleiki í við 85% þurrefni þurrefnis fóðurein Mið -V esturland 11,0 22,0 63,0 1,9 7,9-16,5 19,7-25,6 54-73 1,5-2,7 Vestfirðir 14,3 21,7 65,4 1,8 12,5-15,9 20,1-23,1 62-68 1,7-2,0 Norðurland 12,2 22,0 65,5 1,8 7,9-16,2 18,9-26,8 53-73 1,5-2,8 Austfirðir 12,5 66,8 1,7 8,9-21,5 59-72 1,5-2,2 A.-Skaft 9,9 24,0 67,4 1,7 6,7-15,2 22,9-24,9 57-72 1,5-2,4 Suðurland 12,8 22,2 66,4 1,8 8,3-18,7 20,5-23,4 58-74 1,5-2,3 Landið allt 11,7 22,2 65,5 1,85 6,7-21,5 18,9-26,8 53-74 1,4-2,8 Vatn við móttöku var að meðaltali 16,1% í heysýnum, en lágmark-hámark var 11,9-29,4% vatn. 352 F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.