Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1972, Page 6

Freyr - 01.01.1972, Page 6
Fullkomin tryggingavernd veitir öryggi pii U0 !;;í i 111 1 > <✓> IHEIMILISTRYGGING i henni er innbúsbrunatrygging, skemmd- ir á innbúi af völdum vatns, innbrota, sótfalls o. fl. Húsmóðirin og börnin eru slysa- tryggð gegn varanlegri örorku og ábyrgðar- trygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin. HÚSEIGENDATRYGGING Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, fjölbýlishús eða einstakar ibúðir, þ. e. vatnstjónstrygging, glertrygging, foktrygging, brottflutnings- og húsaleigutrygging, innbrots- trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hagkvæm og ódýr liftrygging. Trygg- ingarupphæðin og iðgjaldið hækkar ár- lega eftir visitölu framfærslukostnaðar. Iðgjaldið er mjög lágt, t. d. greiðir 25 ára gamall maður aðeins kr. 2.000,00 á ári fyrir liftryggingu að upphæð kr. 588.000,00. SJÚKRA- OG SLYSATRYGGING Hlutverk hennar er að bæta tekjumissi af völdum sjúkdóma og slysa. Hún greið- ir á þann hátt veikindadaga í allt að þrjú ár, örorkubætur, ef slys eða sjúkdómar valda varan- legum starfsorkumissi og dánarbætur af völdum slyss. Tryggingin er hagkvæm fyrir fólk i öllum starfsgreinum. ÁBYRGÐAR- OG KASKOTRYGGING Samvinnutryggingar hafa beitt sér fyrir margvislegum nýjungum og breytingum á bifreiðatryggingum. Má þar m. a. nefna bónus- kerfið, þar sem gætnir ökumenn fá allt að 60% afslátt af iðgjaldi. Ennfremur Hálf-Kaskótrygg- ingu, ÖF-tryggingu og verðlaun fyrir tjónlausan akstur i 5 og 10 ár. FULLKOMIN TRYGGINGAVERND Samvinnutryggingar hafa kappkostað að minna fólk á nauðsyn þess, að tryggja bæði eigur sinar og sjálft sig Þrátt fyrir hækk- andi bætur frá hinu almenna tryggingakerfi, lifeyrissjóðum o. fl. eru frjálsar tryggingar ein- staklinga höfuðnauðsyn i nútímaþjóðfélagi. SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SlMI 38500

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.