Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1972, Side 23

Freyr - 01.01.1972, Side 23
AOSTOÐ VEGNA HARÐÆRIS Á aðalf undi Stettarsambands bænda sl. haust upplýsti formaðurinn, að í imdangengnum harðærum hafi aðstoð verið veitt, sem segir í eftirfarandi: Tillögur um harðærisnefnd, öskufallsað- stoð og harðærisaðstoð voru sendar harð- ærisnefnd og landbúnaðarráðherra og Bjargráðasjóði. Úthlutað var miklu lánsfé og flutningastyrkjum vegna heyflutninga svo og bótum fyrir ýmis konar tján og tilkostnað á öskufallssvæðunum vegna Heklugossins, skb. tillögum harðærisnefnd- ar. Voru þær fjárhæðir, sem hér segir: Lánin voru veitt sveitarfélögum úr af- urðatjónadeild landbúnaðarins við sjóðinn samkvæmt 12. gr. laga sjóðins nr. 82/1967, til að endurlána féð þurfandi bændum til fóðurkaupa. Heyflutningastyrkir voru veittir úr sameignardeild sjóðins sam- kvæmt 11. gr. laga sjóðins. Lánin eru vaxtalaus og afborganalaus fyrstu tvö ár lánstímans, en endurgreiðast síðan með jöfnum afborgunum á næstu fimm árum. A. Styrkir v/Heklugoss .................. kr. 35.547.999,00 B. Heyflutningastyrkir .................. — 6.812.716,00 C. Lánveitingar v/fóðurkaupa ............ — 59.385.000,00 kr. 101.745.715,00 Fjármögnim: 1. Endurgreiðsla ríkissjóðs v/Heklugoss kr. 34.000.000,00 2. Endurgr. ríkissj. v/heyflutn. styrkja — 5.840.000,00 kr. 39.840.000,00 3. Lántökur ............................. — 27.500.000,00 4. Bráðabirgðalán úr séreignadeild .... — 2.500.000,00 5. Af ráðstöfunarfé sjóðins 1970 og 1971 — 31.905.715,00 kr. 101.745.715,00 Styrkir og lán vegna grasbrests og óþurrka samkvæmt tillögum Harðærisnefndar s.l. 4 ár: Tala Heyfl.styrkir úr Árið hreppa sameignardeild 1967 72 1968 65 1969 120 1970 110 2.142.554,25 6.030.654,00 6.332.871,00 6.812.716,00 21.318.795,25 Vaxtalaus lán úr afurðatjónadeild 16.820.000,00 16.395.000,00 77.436.000,00 *59.385.000,00 170.036.000,00 Styrkir og lán samtals kr. 18.962.554,25 22.425.654,00 83.768.871,00 63.777.530,00 191.354.795,25 * Óafgreitt 31/12 1970 kr. 46.635.000,00. F R E Y R 17

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.