Freyr - 01.08.1975, Side 18
Þúsund korna þyngd og grómagn
TAFLA II.
6 raða bygg
V.d. 136 Ár: 1968 V.d. 136 Ár: 1969 V.d. 133 Ár: 1970
Sáð Skorið 1000 k. gróm. Sáð Skorið 1000 k. gróm. Sáð Skorið 1000 k. gróm.
g % g % g %
Donnesbygg
Sandjörð 30/4 14/9 33,6 99,0 30/4 14/9 23,6 57,8 6/5 17/9 23,6 74,5
Móajörð 31,1 87,3 19,1 30,0 9,4 0,0
Sandjörð gaf meira 2,5 11,7 4,5 27,8 14,2 74,5
Flojabygg V.d. 136 V.d. 135 V.d. 133
Sandjörð 30/4 14/9 37,8 100,0 1/5 14/9 23,3 63,0 6/5 17/9 26,7 92,0
Móajörð 31,7 98,0 — — 21,4 14,0 10,7 0,0
Sandjörð gaf meira 6,1 2,0 1,9 49,0 16,0 92,0
Sigurbygg frá Færeyjum V.d. 136 V.d. 136 V.d. 133
Sandjörð 30/4 14/9 26,9 100,0 30/4 14/9 23,9 37,0 6/5 17/9 19,5 38,0
Móajörð 26,7 55,0 0,0 0,0 5,1 0,0
Sandjörð gaf meira 0,2 45,0 23,9 37,0 14,4 38,0
Tamparkorn frá Færeyjum V.d. 136 V.d. 136 V.d. 133
Sandjörð 30/4 14/9 27,4 99,0 30/4 14/9 23,8 44,0 6/5 17/9 20,3 64,0
Móajörð — — 26,7 55,0 0,0 0,0 7,2 0,0
Sandjörð gaf meira 0,7 44,0 23,8 44,0 13,1 64,0
nokkrum dögum seinna en Flöjabygg, er
hér er munurinn á sandjörð og móajörð
líkur því, sem kornþroskun hafraafbrigð-
anna hefur sýnt, talsvert þyngra og líf-
meira korn frá sandjarðvegi. Þessi afbrigði
tvö þola betur haustveðráttu en Dönnes- og
Flöjabygg. Vaxtartími sax-raða byggaf-
brigða er 15—17 dögum styttri en hafra-
tegunda í þessum tilraunum. Mætti því
ætla, að þar, sem sumrin eru styttri en á
Suðurlandi, gætu þessi framanskráðu bygg-
afbrigði hentað betur til kornþroska en
hafrar og tvíraða bygg.
Tvíraða bygg.
í töflu III er sýndur árangur af 4 afbrigð-
um tvíraða byggs. Tvö afbrigði, 0,04 og
Maribygg, reynd í 5 sumur. Það fyrra af
norskum uppruna en Maribygg er frá Sví-
þjóð. Alltaf var notað íslenskt útsæði nema
árið 1968, er þroskast hafði á sandjörð, og
er hér um góða og ágæta þroskun að ræða,
og er hið sama, að sandjörðin gefur þyngsta
og lífmesta komið. Þó verður það, að tæp-
lega næst sama kornþyngd og móðurbygg-
ið hafði, en fæst þó mjölríkt og gott bygg
og oft með góðu grómagni. Arlabyggið er
reynt í 4 sumur og einnig íslenskt útsæði
314
F R E Y R