Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1975, Síða 24

Freyr - 01.08.1975, Síða 24
10. Votlendi við Sand og Sílalæk í Aðaldal. (Flæðiengjar, stöðuvatn). 11. Vestmannsvatn í Aðaldal/Reykjadal og umhverfi þess. (Stöðuvötn, flæðiengjar, skóglendi o. fl.). 12. Mývatnssveit og Laxá. (í Mývatnssveit eru flestar gerðir votlendis, auk stöðuvatna og óteljandi tjarna. Lífríki Mývatns og Laxár er einstakt. Svæðið er friðlýst með sérstökum lögum). 13. Votlendi á Jökulsársandi í Kelduhverfi/Öxarfirði. (Flæðiengjar, vötn (lón), árkvíslar, sandar o. fl.). 14. Hjaltastaðablá og Eiðadokk í Hjaltastaðaþinghá. (Flóar (blár) og flæðiengi, tjarnir og ár). 15. Lónsfjörður í A-Skaft. (Grunnsævi (lón), mýrar, fen, tjarnir o. fl.). 16. Salthöfðamýrar við Fagurhólsmýri í Öræfum. (Flæðimýrar). 17. Meðalland, austan Eldvatns, við Steinsmýrarbæina. (Flæðiengjar). 18. Skúmsstaðavatn í Vestur-Landeyjum og nágrenni þess. (Flæður, vötn o. fl.). 19. Oddaflóð og eyjar í Þverá og Ytri-Rangá í landi Odda á Rangár- völlum. (Flóar og foræði með Ijósastör, tjarnir, hólmar o. fl.). 20. Safamýri, Frakkavatn og Kringlutjörn í Rangárvallasýslu. (Bland- aðar mýrar, stöðuvötn og tjarnir). 21. Pollengi, Tunguey og Hrosshagavík í Biskupstungnahr., Árnessýslu. (Flóar og mýrlendi af ýmsum gerðum). 22. Hraun við Eyjarbakka. (Fjörur). 23. Ölfusforir í Ölfusi, Árnessýslu. (Flæðiengjar). 24. Ósar við Hafnir á Reykjanesi. (Grunnsævi og fjörur). 25. Garðskagi á Reykjanesskaga. (Fjörur, sjávarlón). 26. Álftanes í Gullbringusýslu. (Fjörur, leirur, grunnsævi, tjarnir o. fl.). 27. Laxárvogur við Hvalfjörð. (Grunnsævi og leirur). 28. Þjórsárver við Hofsjökul. (Freðmýrar). 320 F R E Y R

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.