Freyr

Volume

Freyr - 01.08.1975, Page 24

Freyr - 01.08.1975, Page 24
10. Votlendi við Sand og Sílalæk í Aðaldal. (Flæðiengjar, stöðuvatn). 11. Vestmannsvatn í Aðaldal/Reykjadal og umhverfi þess. (Stöðuvötn, flæðiengjar, skóglendi o. fl.). 12. Mývatnssveit og Laxá. (í Mývatnssveit eru flestar gerðir votlendis, auk stöðuvatna og óteljandi tjarna. Lífríki Mývatns og Laxár er einstakt. Svæðið er friðlýst með sérstökum lögum). 13. Votlendi á Jökulsársandi í Kelduhverfi/Öxarfirði. (Flæðiengjar, vötn (lón), árkvíslar, sandar o. fl.). 14. Hjaltastaðablá og Eiðadokk í Hjaltastaðaþinghá. (Flóar (blár) og flæðiengi, tjarnir og ár). 15. Lónsfjörður í A-Skaft. (Grunnsævi (lón), mýrar, fen, tjarnir o. fl.). 16. Salthöfðamýrar við Fagurhólsmýri í Öræfum. (Flæðimýrar). 17. Meðalland, austan Eldvatns, við Steinsmýrarbæina. (Flæðiengjar). 18. Skúmsstaðavatn í Vestur-Landeyjum og nágrenni þess. (Flæður, vötn o. fl.). 19. Oddaflóð og eyjar í Þverá og Ytri-Rangá í landi Odda á Rangár- völlum. (Flóar og foræði með Ijósastör, tjarnir, hólmar o. fl.). 20. Safamýri, Frakkavatn og Kringlutjörn í Rangárvallasýslu. (Bland- aðar mýrar, stöðuvötn og tjarnir). 21. Pollengi, Tunguey og Hrosshagavík í Biskupstungnahr., Árnessýslu. (Flóar og mýrlendi af ýmsum gerðum). 22. Hraun við Eyjarbakka. (Fjörur). 23. Ölfusforir í Ölfusi, Árnessýslu. (Flæðiengjar). 24. Ósar við Hafnir á Reykjanesi. (Grunnsævi og fjörur). 25. Garðskagi á Reykjanesskaga. (Fjörur, sjávarlón). 26. Álftanes í Gullbringusýslu. (Fjörur, leirur, grunnsævi, tjarnir o. fl.). 27. Laxárvogur við Hvalfjörð. (Grunnsævi og leirur). 28. Þjórsárver við Hofsjökul. (Freðmýrar). 320 F R E Y R

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.