Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1975, Blaðsíða 24

Freyr - 01.08.1975, Blaðsíða 24
10. Votlendi við Sand og Sílalæk í Aðaldal. (Flæðiengjar, stöðuvatn). 11. Vestmannsvatn í Aðaldal/Reykjadal og umhverfi þess. (Stöðuvötn, flæðiengjar, skóglendi o. fl.). 12. Mývatnssveit og Laxá. (í Mývatnssveit eru flestar gerðir votlendis, auk stöðuvatna og óteljandi tjarna. Lífríki Mývatns og Laxár er einstakt. Svæðið er friðlýst með sérstökum lögum). 13. Votlendi á Jökulsársandi í Kelduhverfi/Öxarfirði. (Flæðiengjar, vötn (lón), árkvíslar, sandar o. fl.). 14. Hjaltastaðablá og Eiðadokk í Hjaltastaðaþinghá. (Flóar (blár) og flæðiengi, tjarnir og ár). 15. Lónsfjörður í A-Skaft. (Grunnsævi (lón), mýrar, fen, tjarnir o. fl.). 16. Salthöfðamýrar við Fagurhólsmýri í Öræfum. (Flæðimýrar). 17. Meðalland, austan Eldvatns, við Steinsmýrarbæina. (Flæðiengjar). 18. Skúmsstaðavatn í Vestur-Landeyjum og nágrenni þess. (Flæður, vötn o. fl.). 19. Oddaflóð og eyjar í Þverá og Ytri-Rangá í landi Odda á Rangár- völlum. (Flóar og foræði með Ijósastör, tjarnir, hólmar o. fl.). 20. Safamýri, Frakkavatn og Kringlutjörn í Rangárvallasýslu. (Bland- aðar mýrar, stöðuvötn og tjarnir). 21. Pollengi, Tunguey og Hrosshagavík í Biskupstungnahr., Árnessýslu. (Flóar og mýrlendi af ýmsum gerðum). 22. Hraun við Eyjarbakka. (Fjörur). 23. Ölfusforir í Ölfusi, Árnessýslu. (Flæðiengjar). 24. Ósar við Hafnir á Reykjanesi. (Grunnsævi og fjörur). 25. Garðskagi á Reykjanesskaga. (Fjörur, sjávarlón). 26. Álftanes í Gullbringusýslu. (Fjörur, leirur, grunnsævi, tjarnir o. fl.). 27. Laxárvogur við Hvalfjörð. (Grunnsævi og leirur). 28. Þjórsárver við Hofsjökul. (Freðmýrar). 320 F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.