Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1978, Blaðsíða 9

Freyr - 01.10.1978, Blaðsíða 9
I. tafla. Skipting sauðfjár á milli heimalanda og afrétta (1977—1978). Sýslur (kaupstaðir meðtaldir) Áætlaður hundraðshluti sauðfjár í heimalöndum jarSa allt sumarið Áætlaður hundraðshluti sauðfjár í afréítum og/ eða öðrum sameiginlegum beitilöndum Gullbringusýsla 30 70 Kjósarsýsla 72 28 Borgarf j ar ðarsýsla 66 34 Mýrasýsla 36 64 Snæfellsness- og Hnapp. 86 14 Dalasýsla 79 21 A.-Barðastrandarsýsla 92 8 V.-Barðastrandarsýsla 100 0 V.-ísaf j ar ðarsýsla 100 0 N.-ísaf j arðarsýsla 97 3 Strandasýsla 93 7 V.-Húnavatnssýsla 61 39 A.-Húnavatnssýsla 36 64 Skagaf j arðarsýsla 46 54 Eyj af j arðarsýsla 50 50 S.-Þingeyjarsýsla 54 46 N.-Þingeyj arsýsla 24 76 N.-Múlasýsla 43 57 S.-Múlasýsla 77 23 A.-Skaftafellssýsla 93 7 V.-Skaftafellssýsla 67 33 Rangárvallasýsla 76 24 Árnesssýsla 61 39 Vegið meðaltal 61,6% 38,4% (35,3 í afréttum) SafniS af Gnúpverjaafrétti rekiS niSur Þjórsárdal, Hekla í baksýn. Ljósm. Ó.R.D. tíminn á afrétti verið að styttast, og svo sem fram kemur í I. töflu gengur verulegur hluti sauðfjárins í heimahögum allt sumar- ið, en þessu er mjög misjafnt farið eftir sveitarfélögum og sýslum. í lneild benda niðurstöðurnar til þess, að a.m.k. helmingur alls sauðfjár í landinu gangi í heimalöndum Beitartími í afréttum hefur víSa veriS styttur. Ljósm. Ó.R.D. 693 i F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.