Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1978, Blaðsíða 39

Freyr - 01.10.1978, Blaðsíða 39
Við útvegum dieselvéiar og fylgihluti til ísetningar í ýmsar gerðir bifreiða. Frekari upplýsingar gefur HflFRflFELL HF. VAGNHÖFÐA 7, SÍMI 85211. Bændur - Húsfreyjur Þekkið þið starfsmenn ykkar, ráðunautana og aifa þá, sem vást við rannsóknastörfin? í bókinni „íslenskir búfræðikandidatar“ eru upplýsingar um þessa menn, ætt þeirra og uppruna og starfssvið. „íslenskir búfræðikandidatar“ er sjálfsögð bók á hverju sveitaheimili, og kostar aðeins kr. 2.500,00 hjá bóksölu Búnaðarfélags íslands. Þið getið pantað bókina með því að útfylla miðann hér fyrir neðan og senda hann til Búnaðarfélags íslands c/o Jóhann Ólafsson, Bændahöllinni, Boks 7080, Reykjavík, og þá fáið þið bókina senda um hæl í póstkröfu. ÉG ÓSKA EFTIR AÐ FÁ SEND EINTÖK AF BÓKINNI ÍSLENSKIR BÚFRÆÐIKANDIDATAR. NAFN .............................................. HEIMILISFANG ...................................... PÓSTNR./STÖÐ ...................................... FÉLAG ÍSLENSKRA BÚFRÆÐIKANDIDATA.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.