Freyr - 01.09.1983, Blaðsíða 28
Sveinn Hallgrímsson og
Jón Viöar Jónmundsson
Einkunnir hrúta á sæðingarstöðvum
Eins og undanfarin ár þá birtist hér yfirlit um einkunnir hrúta á sœðingarstöðvunum.
Pœr einkunnir sem hér eru birtar eru þœr sem fyrir hendi eru, þegar lokið er uppgjöri á
skýrslum fjárrœktarfélaganna frá haustinu 1982.
Flestir bændur eiga það fá af-
kvæmi þessara hrúta að þeir geta
ekki fellt traustan dóm um gæði
þeirra á grundvelli þeirra. Aftur á
móti eru þessir hrútar það mikið
virtir, að þegar safnað er saman
upplýsingunt um afkvæmi þeirra,
eins og fjárræktarfélagauppgjörið
gerir, hefur fyrir marga þeirra
fengist traustari dómur en fyrir
aðra gripi í ræktunarstarfinu. Þess
vegna hljóta menn að taka tillit til
þessara upplýsinga, þegar líflömb
eru valin.
í töflunni hefur nú verið bætt
dálki þar sem tilgreindur er fjöldi
falla í stjörnuflokki undan við-
komandi hrút haustið 1982, sem
kom fram á skýrslu fjárræktarfé-
laganna. Þegar þær tölur eru
skoðaðar ber að hafa hugfast að
þessir hrútar eru öðru fremur not-
aðir til framleiðslu ásetninga-
lamba og hlutfall sláturlamba und-
an þeim því lágt. Einnig er veru-
legur munur milli svæða í hlutfalli
lamba í stjörnuflokki, sem getur
komið fram í þessum tölum sem
munur á hrútum.
Þegar einkunnir hrútanna eru
skoðaðar, eru allmörg atriði, sem
ástæða er til að benda mönnum á.
Tölur. sem eru innan sviga, eru
fengnar á uppgjöri fyrir hrútinn í
fjárræktarfélagi, þar semjrann var
fyrst notaður. Þær tölur eru ekki
fyllilega sambærilegar við eink-
unnir hrútanna eftir sæðingar.
Einkunn hrúts fyrir lömb ræðst
fyrst og fremst af vænleika lamba
undan honum. Þessar tölur eru frá
Einkunnir hrúta á sæðingarstöðvununi eí'tir uppgjör á skýrslum
fjárræktarfélaganna frá haustinu 1982.
Lömb Dætur
______________ Stjarna ___________________
Númcr Nafn Fjöldi Einkunn 1982 Fjöldi Frjósemi Einkunn
68834 Dalur 1988 100 517 13 113
68875 Angi 1128 100 300 2 102
69866 Hlutur 1529 101 345 13 112
69879 Frosti 1463 100 366 2 103
69896 Skáli 1034 110 373 -7 92
69915 Þröstur 98 109 73 8 106
70880 Funi 469 100 413 11 110
70885 Kálfur 1008 102 297 6 106
71870 Soldán 1740 103 773 4 104
71882 Snúður 1787 103 492 3 103
71905 Bjartur 853 "105 284 9 108
72889 Hængur 1118 100 656 _2 97
72890 Ljómi - 795 101 554 5 105
72892 Blævar 1848 104 621 1 101
72898 Blámi 1232 101 350 8 108
72904 Þór 489 104 208 7 107
72942 Snær 162 103 69 6 105
72943 Blær 1066 101 2 266 0 101
72959 Hringur 353 102 92 -6 95
73895 Fífill 455 102 102 0 103
73906 Freyr 567 102 189 16 115
73916 Kusi 382 106 126 15 112
73944 Skuggi 354 101 1 41 3 106
74891 Gámur 729 107 7 896 10 110
74908 Klaufi 719 101 1 140 -9 92
74913 Háisi 296 103 227 19 117
74914 Valur 416 101 128 8 107
74920 Vængur 165 110 170 11 110
74936 Fjári 181 101 72 -3 100
74937 Vinur 589 102 277 -4 96
74938 Magi 144 107 122 ' -9 97
.74940 Bóndi 1372 101 16 322 -6 93
74946 Frakki 292 102 129 9 108
74962 Ufsi 678 101 4 (89 19 119)
74963 Hlynur 700 106 14 (284 6 105)
74969 Drangur 147 107 1 (17 -2 98)
75910 Bliki 963 101 2 172 5 105
75911 Mari 274 104 176 0 100
75917 Fengur 602 102 1 163 -1 101
676 — FREYR