Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.1983, Qupperneq 30

Freyr - 01.09.1983, Qupperneq 30
íslensk framleiðsla: Aflstýrir sem stjórnar orkunotkun á álagstoppum „Álagstoppar geta verið grimmilega dýrir“ segir annar hönnuðurinn, Níls Gíslason. Á Berghóli í Glæsibœjarhreppi í Eyjafirði er fyrirtœki sem heitir DNG hf. Þar er hannaður og framleiddur ýmis sérhæfður rafeinda- og tœknibúnaður m. a. sjálfvirkar fœravindur, afkasta-tímateljarar, hleðslustöðvar fyrir rafknúin flutningstæki og afl- mælar sem slökkva á rafmagni ef það fer yfir ákveðið mark. Bræðurnir Davíð og Níls Gíslasynir hafa hannað þessi tæki. öðru. Aflstýrir þessi getur á þenn- an hátt fylgst með og slökkt á tólf tækjum. Til þessa eru notaðir s. n. tryackrofar, en í þeim eru engir hreyfanlegir hlutir sem geta hitn- að eða brunnið. Hér er um að ræða tækjasamstæðu, þ. e. aflstýri og tryackrofa, mismunandi fjölda á hverjum stað. Aflstýririnn getur stjórnað 12 tryack-rofum, en nreð viðbótarút- búnaði er hægt að margfalda stjórnunarmöguleikana. Níls sagði að aflstýririnn skynj- aði rafstrauminn með litlum straumspennum sem settar eru á inntakskaplana, hann mælir spennu á þeim og reiknar úr „raun-afl“ á hverjum tíma. Aflstýririnn er stilltur á visst afl (KW) og hann stýrir notkuninni gagnvart þeirri stillingu og reynir að láta aflið nýtast að fullu og varnar því að notkun fari yfir. Eg vil, sagði Níls, koma með þrjú dæmi um hvernig DNG afl- stýrir vinnu: 1. Notkun er í (há)marki sem aflstýririnn er stilltur á og hús- freyjan setur ketilinn í sam- Við vitum um bóndabæi sem kaupa yfir 20 árskílówött en nýta ekki nema 30% af aflinu og fara samt oft yfir „markið“, en það er rándýrt. Þeir greiða u. þ. b. fimmfalt meira fyrir aflið, sem fer yfir umsantið mark, sagði Níls Gíslason í viðtali við Frey. Við framleiðum aflmæli sem fylgist með orkunotkun á hverjum tíma. Hann getur fylgst með því hvað hvert tæki tekur mikinn straum og hver eyðslan er. Þessi orkumælir er í raun aflstýrir, sem má stilla á ákveðið mark eftir því hver marktaxtinn er. Ef orku- notkunin fer yfir markið þá byrjar tækið á því að slökkva t. d. á rafhita, þar sparast mest á móti DNG RFL5TYRIR RS KwHfEL , LJJ 2LS Jl. 1.UJU! m m mmm mmmmmmm oooooooooooo DNG — aflstýrir. 678 — FREYR

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.