Freyr

Árgangur

Freyr - 15.01.1984, Blaðsíða 14

Freyr - 15.01.1984, Blaðsíða 14
dýr og þá eru þetta mjög skemmti- leg dýr að fást við. Auk þess eru menn ekki háðir því að vera í daglegu vegarsambandi, við að- drætti eða við að koma frá sér afurðum eins og í sumum öðrum búgreinum. Það er líka alltaf eitthvað að gerast á kanínubúi. Kanínan er klippt fjórum sinnum á ári, kindin er rúin einu sinni á ári. Kindur eiga lömb einu sinni á ári, en kanínan getur átt unga hvenær sem er á árinu. Heldur þú kannski líka að menn gcetu orðið ósammála um háfættar og lágfœttar kanínur? Já, það efa ég ekki og vaxtarlagið líka. Stórar kanínur éta meira og gefa meira kjöt, en ef þú ætlar að hafa þær fjögur ár í búri þá er ekkert betra að þær séu mjög stórar. Það er auðvelt að stækka stofninn með kynbótum en sú stærð sem við höfum hérna er talin heppilegust, þ. e. hún gefur mikla ull og sæmilega skrokk- stærð. Þetta teljast rúmlega með- alstórar kanínur. Tekjur? Ég held að okkur eigi að takast að fá af okkar kanínum þetta 1000— 1200 g af hári á ári þegar við erum komnir yfir byrjunarörðuleikana. Markaðsverð í Þýskalandi eru 76—86 mörk á kg. / hvað er hárið notað? Því er blandað saman við ull og gerviefni, annað hvort eða hvort tveggja. Ég er með verðlista frá fyrirtæki sem framleiðir vörur úr angórahári. Þar er værðarvoð, 1,5x2 m, sem kostar 668 þýsk mörk frá verksmiðjunni. Það er 50% angóra og 50% kindaull. Út úr búð kostar svona teppi yfir 1000 þýsk mörk. Það eru framleiddar margs kon- ar flíkur úr þessu svo sem nærföt, náttföt, peysur, vettlingar, sjöl og treflar. Frh. á bls. 73. Kanínur fyrir og eftir klippingu. Kanínur gera sér hreiður svipað og fuglarnir. undaneldisdýrum algjörlega að- u skildum frá aðalhjörðinni. e Eftir þrjár klippingar er þannig ii töluverðum hluta unganna slátrað a og af þeim fæst mjög gott kjöt, g sem er eftirsótt erlendis. En þó að e kjöt af ungri kanínu sé lystamatur a þá er kjöt af gömlum kanínum s seigt og yfirleitt ekki notað til e matar. e Notkun á hárinu og verð? f Það er stöðugleiki á markaði fyrir s hárið. Það byggist á því að það er J ekki hægt að framleiða þessa af- r urð með neinu verksmiðjulagi, eins og egg eða fuglakjöt. Klipp- ingin er t. d. eitt atriði sem strand- ar á. Mikla þjálfun þarf til að ná góðum tökum á henni. Það er ekki hægt að skipta um fólk eins auðveldlega og í sumum öðrum störfum, þannig að þessi búgrein er langmest stunduð af fólki sem er með fjölskyldurekstur. Petta er þá álitlegur kostur fyrir þá sem draga saman sauðfjárrœkt? Já, margir sem stunda sauðfjár- rækt hafa gaman af að umgangast 54 — FREYR

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.