Freyr

Volume

Freyr - 15.01.1984, Page 20

Freyr - 15.01.1984, Page 20
FÓDURBLDNDOH HF. Er súrdoði til vandræða í kúnum þínum? KETOfin Plus fóðurblandan er framleidd til að leysa vandann. KETOfin Plus er hönnuö sérstaklega til aö koma í veg fyrir súrdoöa hjá kúm. KETOfin Plus er köggluð fóöurblanda sem inniheldur efni sem auka mjög blóðsykur hjá kúnum og hefur bætandi áhrif á starfsemi magasýra og virkar lystaukandi á kýrnar. KETOfin Plus samsetning: 72% próteinrík fóöurefnablanda. 23% fóðurefni sem mynda blóösykur og stilla sýrustig. 4% Salvana fosfór, kalsíum og magnesium steinefnablanda. 1 % vítamín og snefilefna- blanda. KETOfin Plus er selt í 25 kg sekkjum. Hver kýr þarf um 1 sk. um hvern burð. Fóðrun: Byrja skal aö gefa KETOfin Plus Vz mánuði fyrir burö og byrja með 50—100 g á dag. Auka skammtinn upp í 200 g á dag fyrir burð og síðan V2 kg á dag strax eftir burð og gefa síðan upp í 1 kg á dag af KETOfin Plus í mánuð eftir burð. Efnagreining: 32% prótein (húðuð), 1% fita, 5% tréni, 20% steinefni, 33% sykurefni og kolvetni. KETOfin Plus fóðurkögglarnir eru seldir hjá Fóðurblöndunni hf. og umboðs- aðilum hennar úti á landi sem eru Kaupfélagið Þór, Hellu, — Höfn hf. Selfossi, — Runólfi Sæmundssyni, Vík, — Verslun Sig. Pálmasonar hf., Hvammstanga, — Versluninni Lundi, Varmahlíð. KETOfin Plus kostar í janúar 1984 kr. 948,00 hver sekkur. KETOfin Plus fóðurkögglarnir hafa verið notaðir í margar kýr hér á landi með afbragðs góðum árangri. FÓÐURBLANDAN H/F KETOfin Plus er framleitt af SALVANA í V-Þýskalandi. GRANDAVEGI 42 - REYKJAVÍK SÍMI 28777

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.