Freyr - 15.01.1984, Blaðsíða 24
Unnið að hrossabeitartilraunum í Sölvholti í Flóa. Frá vinstri: dr. Ólafur Cuðmunds-
son, Júltus J. Daníelsson og Sveinn Runólfsson. (Ljósm. Ó. R. D. j.
lakasta landið — og einnig í skipu-
lögðum beitarkerfum í þeim til-
gangi að auka næringargildi mýr-
argróðurs fyrir sauðfé. Það er
hægt með því að nota hóflegan
fjölda hrossa til að bíta úr sér
vaxinn gróður niður og beita fénu
svo í endurvöxtinn. Þetta er raun-
ar gert í allmiklum mæli í Land-
eyjum með góðum árangri, en er
ekki mjög algengt annars staðar..
Það eru ekki eingöngu hross
sem valda vandamálum í sam-
bandi við beitar- og framleiðslu-
stjórnun. Þessi sömu vandamál
eru einnig til staðar í ríkum mæli í
sauðfjárræktinni. Báðar búgreinar
þarf að laga að markaðsaðstæðum
ef þær eiga að geta gefið af sér
viðunandi arð. í þessu skyni hefur
sauðfé verið fækkað verulega síð-
ustu árin. Hvoruga búgreinina má
byggja á ofnýtingu gróðurs ef
þeim er ætlað að eiga framtíð fyrir
sér. Hrossaræktin hefur hins vegar
þá sérstöðu að mjög fáir byggja
lífsafkomu sína á henni og hún
skilar mun minni arði á hverja
einingu beitargróðurs sem hún
tekur til sín en sauðfjárræktin.
Þessi staðreynd er ein meginorsök
umræðnanna sem hafa átt sér stað
í sumar og haust um skerðingu
hrossastofnsins.
Heimildir:
Arnold, G.W. & M.L. Dudzinski
(1978). Ethology and Free-Ranging
Domestic Animals. New York: Else-
DV skildi skeytið
Ég get heldur ekki varist þeirri
hugsun, aö spennan í þjóðfélaginu
hafi aukiö deilur á milli þéttbýlis
og dreifbýlis. Menn, sem gera
veröur kröfu til aö tali af ábyrgö,
virðast t.d. telja það leysa efna-
hagsvanda þjóðarinnar að hætta
sem mest framleiðslu landbúnað-
arafurða f okkar eigin landi. Ef-
laust má fá landbúnaðarafurðir,
sem eru stórlega niðurgreiddar og
offramleiddar erlendis, á lægra
verði en hér, a.m.k. tímabundið.
En það er aðeins falskur stund-
argróði. Aðrar þjóðir leggja á það
áherslu að vernda framleiðslu
sína á grundvallarþörfum þjóðfé-
lagsins. Hollar og góðar landbún-
aðarafurðir eru þar fremstar í
flokki. Sú þjóð er ekki sjálfstæð,
vier Scientific Publishing Company.
CNR/NRC (1980). Wild and free-roam-
ing horses and burrows: Current
knowledge and recommended re-
search. National Academy Press,
Washington, D.C.
Hanelein et al 1966. Comparative resp-
onse of horses and sheep to different
physical forms af alfaalfa hay. J. An-
imal Sci. 25: 740—743.
Hart, R.H. (1978). Stocking rate theory
and its application to grazing on
rangelands. Proc. lst. Int. Range
Congr., Soc. Range Manage., 547—
550.
Hintz, H.F. 1969. Review article: Equ-
ine nutrition. Comparisons of digesti-
on coefficients obtained with cattle,
sheep rabbits and horses. The Veter-
inarian, 6: 45—51.
Janis, C. (1976). The evolutionary strat-
egy of the Equidae and the origins of
rumen and cecal digestion. Evolution
30: 757—774.
Johnson, D.E., M.M. Borman & L.R.
Rittenhouse (1972). Intake, apparent
utilization and rate of digestion in
mares and cows. Proc. W.Sec. Am.
Soc. Anim. Sci., Vol. 33: 294—296.
Stoddart, L.A., A.D. Smith & T.W.
Box (1975). Range Management.
New York: MacGraw-Hill.
(Skrifað í Bandaríkjunum ídesem-
ber 1983)
síst af öllu eyþjóð, sem ekki nýtir
gróðurlendi sitt til framleiðslu.
Auk þess hafa þúsundir manna at-
vinnu af landbúnaði og hann skap-
ar jafnvægi bæði í búsetu og
mannlífi. Bændamenningin hefur
ogverið einn hornsteinn íslenskr-
ar menningar. An landbúnaðar
væri þjóðin fátæk.
Úr áramótaávarpi Steingríms Her-
mannssonar, forsœtisráðherra.
Hann átti að slcppa rausinu um and-
uð inanna gegn landbúnaöi þvi þar
var hann ekki boðberi hins góða mál-
stuðar.
Baldur Hermannsson, blaðamað-
ur DV, 2. janúar 1984.
Altalað á kaffistofiinni
64 — FREYR