Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1990, Síða 21

Freyr - 01.01.1990, Síða 21
Kolbrún situr hér í söðli á Frey sínum. Mynd tekin í miðbœ Reykja- víkur árið 1966. besti hundur sýningar. Hún fékk 4 bikara, verðlaunapening, skjöld, 5 slaufur og tvö heiðursskjöl. Hún hlaut einnig meistaratitil. Þetta er frábært af 9 ára gamalli tík. Hvarfékkstu Snotru? Það var góður vinur minn í Rey kj a- vík, Ragnar Tómasson, lögmaður sem gaf mér hana. Hann átti ís- lenska tík sem þessi er undan og þegar ég flutti hingað þá gaf hann mér þennan hvolp. Kolbrún sýnir fréttamanni bikar sem hún vann í fyrra á Glað, reið- hestinn sinn, sem hún seldi í fyrra vetur. Kolbrún og Glaður. stöð Dalvíkur. Við erum með lax- eldi hérna úti á víkinni. Hann sér um það líka og gefur laxinum. Hann á vörubíl, tekur þá auka- vinnu sem hann getur og vinnur mjög mikið. Það er það sem bjarg- ar okkur, annars væri þetta mjög slæmt. Meira af æskulýðsstarfi Geturðu sagt mér meira af æskulýðsstarfi þínu? Já, það er nú orðið að nokkru leyti fram erlendis. Ég er búin að fara tvær ferðir til útlanda með ung- linga fyrir Landssamband hesta- Hvernig kanntu við þig hérna? Alveg ljómandi vel. Það er gott fólk hér allt í kring og gott að vera hérna. Mér þykir sárast af öllu ef við getum ekki komið ár okkar þannig fyrir borð að við getum lifað góðu lífi á stað þar sem okkur langar virkilega að vera. Kolbrún er tvígift og á fimm uppkomin börn frá fyrra hjóna- bandi. Seinni maður hennar heitir Jón Sigurðsson. - Hann vinnur fulla vinnu utan heimilis, keyrir fóðurbíl hj á Fóður- Svipmynd frá Evrópumóti íslenskra hesta í Danmörku sl. sumar. l.JANÚAR 1990 Freyr 13

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.