Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1990, Blaðsíða 4

Freyr - 01.11.1990, Blaðsíða 4
BÆNDATRYGGING í BÆNDATRYGGINGU SJÓVÁ-ALMENNRA SAMEINAST EINKATRYGGINGAR FJÖLSKYLDUNNAR OG VÁTRYGGINGAR SNIÐNAR AÐ ÞÖRFUM LANDBÚNAÐARINS Bændatrygging SJÓVÁ-ALMENNRA er nýjung sem gerir tryggingamál bænda bæði einfaldari og hagkvæmari. Þar er sérstakt tillit tekið til þeirrar sérstöðu sem skapast af því að bændur stunda vinnu sína í mjög nánum tengslum við heimili sitt — oftast með fjölskyldu sinni. Atvinnurekstrartrygging vegna búsins ásamt tryggingum sem fjölskyldan |)aifnast eru settar saman á eitt tryggingarskírteini og iifhentar í einni möppu. Þannig fæst góð heildarsýn yfir tryggingarmálin og þar með öruggari og betri trygging. * / SJOVAuíluALMENNAR Kringlunni 5, sími 91-692500

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.