Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.1990, Side 17

Freyr - 01.11.1990, Side 17
smjörniðurgreiðslur jukust, sem leiddi til þess að fitulínan fór nú upp á við í stað niður og kálfafóð- ursalan hrapaði, en það hafði þau áhrif að próteinlínan varð ekki eins brött upp á við og annars hefði orðið. Spáin byggði á sömu reikni- aðferð þá og nú. Breytingar gerast hratt nú á tímum og því erfitt að áætla jafnvel fáein ár fram í tímann. Ýmislegt í umhverfi okkar bendir til þess að sú mynd, sem hér er dregin upp. geti breyst. t.d. eftilfrjálsinnflutn- ings kæmi á ostum og smjöri. en þær raddir heyrast æ oftar í tengsl- um við umræður um kjaramál, EB og GATT. Frjáls innflutningur osta og smjörs hefði mikil áhrif á fullvirðis- rétt mjólkurframleiðenda. Línurit 1. sýnir að sala mjólkurafurða ntið- uð við fitu hefur aukist um 5,5 milljónir lítra (Ml) á árunum frá 1981 - 1989 en um 10,4 MI miðað við prótein. Hvaðan kemur þessi viðbót? Línurit 2 sýnir að aukin innan- landssala miðuð við fitu kemur öll frá vinnsluvörunum (viðbiti, ost- um og mjöli) eða 9,1 Mlen minnk- un er í dagvörunum (mjólkur- drykkjarafurðum, rjómaafurðum og sýrðum tnjólkurafurðum) eða -3.7 Ml. Aukningin í innanlands- sölunni ntiðað við próteinhluta mjólkurinnar (+ 10,4 Ml) kemur nær einvörðungu frá vinnslum jólk- inni. + lO.OMI.enlítiðfrádagvör- unum eða +0,5 M1 (línurit 3). Línurit 4. og 5. sýna svo að ekki verður um villst að aukningin í sölu mjólkurafurða innanlands, bæði miðað við fitu og prótein, kemur að lang stærstunt hluta frá ostun- um. Innflutningur á ostum og sm jöri getur því eytt því, sem áunnist hefur með áratuga markaðsvinnu og fullvirðisréttur mjólkurfram- leiðenda drægist saman um allt tugum milljóna lítra. 21, NÓVEMBER 1990 Freyr 841

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.