Freyr - 01.11.1990, Blaðsíða 25
Tala búfjár, uppskera garðávaxta
og heyfengur 1988 og 1989
Um langt árabil hafa birst árlega í Hagtíðindum töflur um bústofn, uppskeru garðávaxta
og heyfeng á landinu á liðnu ári með samanburð við nœstliðið ár. Pessar töflur birtustfyrst
íjanúarblaði Hagtíðinda 1969 ogþáfrá 1965, síðan íjúlíblaði 1970 og síðan íaprílblaði ár
hvert, en vegna seinkunnar á
nú.
Talnaefni þetta er fengið frá Bún-
aðarfélagi Islands, og er það byggt
á skýrslum forðagæslumanna í
hverju sveitarfélagi. Er búféð talið
á hausti að lokinni sláturtíð. Við
athugun þessara talna verður að
hafa í huga, að jafnan er nokkuð
um það að skýrslur berist ekki í
tæka tíð frá nokkrum sveitarfélög-
upplýsingagjöf birtust þœr í i
forðagæsluskýrslna um tölu
fugla ótraustar.
2. Svín. I tölu svína eiga aðeins að
vera fullorðin dýr.
3. Loðdýr. Búnaðarfélagið tekur
saman upplýsingar um fjölda
loðdýra og er ætlað að hann hafi
verið sent hér segir undanfarin
ár (tala fullorðinna dýra):
lí hefti 1989 og svo er einnig
að undanförnu, að draga úr fram-
leiðslu hinna hefðbundnu greina.
Áratuginn 1970-1980 var tala
nautgripa allbreytileg ár hvert, á
bilinu 60-70 þúsund en tala mjólk-
urkúa var yfirleitt 36-37 þúsund.
árin 1982-1984 jókst nautgripa-
fjöldinn til muna eða úr u.þ.b. 60
þúsundum í tæp 73 þúsund árin
1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Refir.......................... 840 2.040 5.200 7.900 20.900 21.700 20.300 9.000 7.600
Minkar....................... 8.300 6.700 7.200 5.700 14.200 20.100 50.400 86.600 56.000
Kanínur........................ ... ... ... ... 4.000 5.900 3.900 3.300 2.200
um, en í þeim tilvikum er stuðst við
tölur næstliðins árs án þess að
reynt sé að ætlast á um þær breyt-
ingar sem orðið hafa. Að auki
fylgja töflu þessari eftirfarandi at-
hugasemdir:
1. Hænsni. Hér eru taldar varp-
hænur og eru þær samkvæmt
skýrslum þessum um 232 þús-
und. Að auki sýna skýrslurnar
fjölda holdahænsna og er hann
talinn 183 þúsund á árinu 1989.
Bent skal á, að eðli málsins
samkvæmt eru upplýsingar
4. Annar bústofn. Auk þess sem
hér hefur verið nefnt og fram
kemur í töflunum hér á eftir,
telur Búnaðarfélagið að á árinu
1989 hafi bústofninn verið um
4.000 gæsir og endur og 323
geitur.
Bústofnsbreytingar.
Fróðlegt er að athuga tölur um
bústofn yfir nokkurt árabil (sjá hér
aprílblöð Hagtíðinda svo og Töl-
fræðihandbók 1984), meðal annars
með hliðsjón af þeirri stefnu, sem
beitt hefur verið í landbúnaði nú
1984 og 1985. Kúm fjölgaði minna
eða úr 33 þúsundum í u.þ.b. 35.
þúsund. Árið 1988 fjölgaði naut-
gripum alls um 1.800 en kúm fækk-
aði um 900 og árið 1989 ljölgaði
nautgripum unt 2.000 alls, en kúm
fækkaði um 500 frá fyrra ári.
Sauðfé fjölgaði mjög mikið á 8.
áratugnum og taldi stofninn 896
þúsund þegar hann var stærstur
árið 1977. Eftir það var sauðfé
fækkað að mun, 1712 þúsund árið
1983. Því fjölgaði nokkuð aftur
1984 en fækkaði svo um 5 þúsund
Frh. á bls. 842.
Fjöldi búfjár 1970-1989
1970 1975 1980 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Nautgripir........................... 53.294 61.785 59.933 68.540 72.686 72.889 71.383 69.029 70.824 72.789
þ.a.kýr........................... 34.275 36.312 33.577 33.189 34.234 35.115 33.872 32.880 32.005 31.490
Sauðfé.............................. 735.543 860.376 827.927 711.936 714.371 709.257 675.515 624.262 586.887 560.920
Hross................................ 33.472 44.925 52.346 52.056 53.010 54.132 56.352 59.218 63.531 69.238
Hænsni.............................. 135.219 210.348 310.724 294.425 302.925 322.600 309.831 274.210 229.733 231.997
Svín.................................... 667 1.028 1.553 2.203 2.362 2.575 2.744 3.351 3.453 3.247
21. NÓVEMBER 1990
Freyr 849