Freyr - 01.11.1990, Blaðsíða 34
Myndband um grasrækt
Undanfarið hefur á vegum Rækt-
unarfélags Norðurlands verið unn-
ið að gerð myndbands urn grasrækt
og notið til- þess stuðnings frá
Framleiðnisjóði landbúnaðarins.
Þessu verki er nú lokið og mynd-
bandið komið út. A þessu mynd-
bandi er greint frá þeim grösum
sem í túnum eru - um lífeðli þeirra
og gróðurnýtingu. Það er fjallað
um álag og þol grasa, sjúkdóma
sem á þau herja og illgresi sem við
858 Freyr
þau keppir í túnununr. Þá er greint
frá fræi og sáningu þess og áburð-
arnotkun á grös. Eru þessi atriði
sýnd og skýrð bæði með töflum og
línuritum. Texta á bandinu les
Gunnar Stefánsson.
Dreifing og sala bandsins er hjá
Ræktunarfélagi Noðurlands
Óseyri 2 á Akureyri. Sími 96-
24477. Bandið kostar kr. 2 900.
Fréttatilkynning.
wmmm.im *mm vrti m mewjm
■ RÚLLUBINDIVÉLIN I
í þrem stærðum
Algengasta stæröin 1,2 x 1,2
MEÐ: • 33ja kefla baggahólfi
■ • Aukamötun inná baggahólf I
• Sparkara
• Sópvinduhjóli
• Garnbindikerfi
• Öflugu drifskafti
• Þéttleikavísi
• 10,75 x 15 hjólum
I Kostar nú kr. 590.000 + VSK I
Rúllupökkunarvélin frá sömu
I framleiðendum - alsjálfvirk með baggalyftu I
af og á - kostar kr. 430.000 + VSK
VerO 0*160.1 1990
OLIMPIC
VEp Járnhálsi 2 áysmHF Sími 83266 110 Rvk. |
21, NÓVEMBER 1990
Endurvinnsluvörur
GÚMMÍMOTTUR
GÚMMÍHELLUR
GV gúmmímottur eru nauð- GV gúmmíhellur eru mjúkar,
synlegar í bósa hjð hestum og stamar og endingargóðar.
kúm, því að þœr eru mjúkar, Pess vegna eru þœr mjög
einangrandi, stamar og auð- hentugar ð leikvelli, við sund-
veldar í þrifurm. laugar, ó gangstíga og ó
sólpalla o.fl.
Leitið nánari upplýsinga hjá Gúmmívinnslunni hf.,
eða umboðsmönnum um land allt.
Gúmmívinnslan hf.
Réttarhvammi 1, Akureyri, S. 96-26776