Freyr - 01.11.1990, Page 40
Nýjor vélar á gömlu veröi
Ertu að hugsa um að kaupa nýjar búvélar með vorinu? Ertu
farinn að velta því fyrir þér hvernig þú greiðir þœr?
Þá kemur JÖTUNN til liðs við þig!
Við bjóðum bœndum nokkrar frábœrar búvélar til afgreiðslu
strax á sama verði og síðastliðið vor og með sérstökum
vildarkjörum.
PZ sláttuþyrlur þekkja íslenskir bœndur vel, enda
njóta þœr fádœma vinsœlda. Við eigum ðrfáar
PZ-sláttuþyrlur með 165 og 185 sm. vinnslubreidd.
Við eigum aðeins tvœr Claas Rollant rúllu-bindivélar,
og tvœr heybíndivélar. Pessar bindivélar hafa
margsannað ágœti sitt við íslenskar aðstœður.
Bögballe áburðardreifararnir eru 600 lítra og með
vökvastýringu og kögglasigti. Það verður gott að
hafa einn slíkan tilbúinn, þegar áburðardreifing
hefst í vor.
íslenskir bœndur hafa tekið Underhaug
rúllu-pökkunarvélunum ákaflega vel eins og
starfsbrœður þeirra erlendis. Við eigum örfáar eftir.
Við ítrekum að það eru aðeins örfá stykki af hverri
tegund í þessu tilboði, Hafðu því samband við sölumenn
okkar strax og semdu um greiðslukjörin.
Það er ólíklegt að verðið lœkki til nœsta vors!
HOFÐABAKKA 9 112 REYKJAVIK SIMI 91-670000 og 674300
Wtiísoitfig