Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1999, Síða 17

Freyr - 01.08.1999, Síða 17
Könnun á tjóni af völdum refa í æðarvörpum 3/4 1 tj.-Þingéýjaj sýsla / N.-lsafjarðarsýsl V.-lsafjaröarsýs’l Stranda- /sýsla / J1/2 0 N.-Múlasýsfa S.-Þingeyjar- sýsla V.-Baróa-" strandar-- sýsla V-Hunavati ■HúnavátnS' / 0/0 2 «S.-Múlasýsla Borgarfjarqarsý: Arnessýsla 0/0 0 V.-Skaftafellsýsla 0 0/0 Rangárvalíasýsfa Sumarið 1997 fór fram könnun á tjóni af völdum refa í æðar- vörpum á vegum Veiðistjóra- embættisins. Markmiðið var að áætla umfang og eðli tjóns sem refír valda í æðarvörpum um þessar mundir og einnig að kanna örlög varpa sem eru ekki lengur nytjuð, eftir því sem tök var á. Eitt hundrað vörp voru valin af handahófí af lista yfir 504 hlunn- indajarðir þar sem skráðar hafa ver- ið nytjar af æðarvarpi fyrr og nú (Lárus Ágúst Gíslason 1982). í úr- takinu lentu jarðir vítt og breitt um landið og tilheyrandi æðarvörp voru ýmist aðgengileg fyrir refi eða ekki. Þetta úrtak verður hér á eftir kallað slembiúrtak, til aðgreiningar frá viðbótarúrtaki sem samanstóð af 22 sérstaklega völdum vörpum þar sem talið var fyrirfram að refír hefðu valdið tjóni. Með slembi- úrtakinu fékkst heildarmynd af dreifmgu og hlut- falli varpa sem orð- ið hafa fyrir tjóni af völdum refa. Gögn um vörp í slembiúr- taki, sem urðu fyrir slíku tjóni, voru sett saman við gögn um samsvarandi vörp í viðbótarúrtaki enda var ekki marktækur munur milli þeirra, hvorki hvað snerti tölur um magn og fjölda. Þannig fékkst gleggri mynd af umfangi og eðli tjóns þar sem það átti sér stað. Niður- stöður voru svo yfir- færðar á landið í heild. eftir Brynjólf Brynjólfsson líffræðing. Umsjónarmenn varpanna voru heimsóttir og lagður fyrir þá spum- ingalisti en ekki náðist í alla um- sjónarmenn ónytjaðra varpa enda hafa sum þeirra ekki verið nytjuð í meira en hálfa öld. Samtals var rætt við 101 umsjónarmann æðarvarpa. Niðurstöður Af 100 vörpum í slembiúrtaki voru 68 enn nytjuð og 27 þeirra höfðu orðið fyrir tjóni af völdum refa í einhverju formi, eða um 40% nytjaðra varpa. Ef frá eru skilin þau vörp, sem refur á ekki aðgang að, hækkar hlutall þeirra sem urðu fyrir tjóni í 64% eða u.þ.b. 2 af hverjum 3 vörpum. Ekki var marktækur munur milli kjördæma hvað tíðni tjóns varðar (7. mynd). Heildarframleiðsla nytjaðra varpa var samkvæmt könnuninni um 814 kg af dúni. Ársframleiðsla dúns á landinu ætti því að hafa ver- ið tæp 3500 kg um þær mundir sem könnunin var gerð. Það kemur ágætlega heim og saman við út- flutningsskýrslur frá Hagstofu ís- lands en samkvæmt þeim var heild- arframleiðsla dúns um 3500 kg árið 1996 (Gísli Karlsson 1996). í könn- un sem Ámi Snæbjömsson hlunn- indaráðunautur gerði 1987reyndust 4 2/2 Snæfellsrtes _ Hnappadalssýsla q A.-Skaftafellssýsla 1. mynd. Nytjuð vörp í slembiúrtaki. Tölur innan strandlengju sýna hlutfall aðgengilegra varpa sem hafa orðið fyrir tjóni af völdum refa, samtals 27/42 eða 64%. Tölur utan strandlengju sýna Jjölda varpa sem talin voru óaðgengileg fyrir refi, samtals 26. Af 68 nytjuðum vörpum i slembiúrtaki urðu því 27 eða 40% fyrir tjóni vegna refa. FREYR 9/99 - 17

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.