Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1999, Síða 35

Freyr - 01.08.1999, Síða 35
bæði minni heyja og fóðurþörfm varð meiri yfír veturinn. Ef fóðrið var of lítið vegna langvarandi snjóalaga féll fénaðurinn. í mikl- um og langvarandi harðindum varð svo mannfellir. Þetta sýna m.a. eftirfarandi tölur. í upphafi 18. aldar voru Islendingar rúmlega 50 þúsund (50.358 árið 1703). Þrisvar á öldinni fór fólks- fjöldinn niður fyrir 40 þús. Arin 1707-1709 gekk „stórabóla“ og fólkinu fækkaði mikið. Harðæri var mikið árin 1752-1757 og aftur fækkaði fólkinu verulega. Þó tók steininn úr á árunum 1783-1784 er og vegna skilnings dönsku stjómar- innar og vilja til að hjálpa lands- mönnum til sjálfsbjargar. Þekktastar þessara tilrauna, sem nutu stuðnings og velvilja stjómar- innar, voru tilraunir Skúla Magnús- sonar landfógeta (1711-1794) sem hófust árið 1752 til að koma hér á fót verksmiðjuiðnaði, einkum úr ull og skinnum. Samhliða þessu varð fyrir tilstuðlan Skúla gerð alvarleg tilraun til þilskipaútgerðar og reynt að koma á nýjungum í verkmenn- ingu á fleiri sviðum. Þó að þessi fyrirtæki yrðu ekki svo langlíf sem vonir stóðu til flutt- ist með þeim ný tækni og verk- hin ógnarlegu „móðuharðindi“ gengu yfir. Þau hófust með mestu eldgosunr á sögulegum tíma þegar eitruð aska (fluóreitrun) breiddist yfír mikinn hluta landsins og gerði gróður og heyfeng banvænan. Þá féll um 70% af bústofni lands- manna og í kjölfar þess dóu um 9000 manns úr hungri og sjúkdóm- um, um 20% þjóðarinnar, og var þá fólksljöldinn kominn niður í tæp 40 þúsund. Fyrstu tilraunir til ræktunarbúskapar og tækniframfara Þrátt fyrir miklar hörmungar á síðari hluta 18. aldar er almennt tal- ið að um 1750 verði tímamót i sögu þjóðarinnar. Þá hefjast margháttað- ar tilraunir til úrbóta, bæði fyrir frumkvæði íslenskra brautryðjenda Um miðja 18. öldina voru öll bústörf unnin með handafli og handverlfœrum. Oft voru margir að snúa í einum flekk á stœrri búum. Tímabil dráttarhesta við bústörf ogflutninga á Islandi varði ekki nema 60-80 ár. Þeim tíma tilheyrðu aktygin. kunnátta til landsins - einkum á sviði ullarvinnslu og klæðagerðar - sem leiddu til varanlegra framfara. Ennþá fjölþættari voru tilraunir til framfara í landbúnaði á þessum tíma, (1750-1800), þó að aðeins fá- ar þeirra leiddu til verulegra úrbóta. Danska stjórnin sýndi búnaðar- framfönam á íslandi mikinn áhuga á þessum áratugum og tók vel bænaskrám og tillögum frá fram- farasinnuðum bændum og embætt- ismönnum, svo sem Skúla Magnús- syni o.fl. Menn voru sendir til þess að kanna landshagi og nefndir skipað- ar til að gera tillögur til úrbóta. Alvarleg tilraun til að bæta úr verkkunnáttu og tækni við búskap var gerð árið 1752 þegar fengnir voru til landsins 14 danskir og norskir akuryrkjumenn (bændur) með fjölskyldum sínum. Þeim var fengið jarðnæði dreift um landið þar sem talið var að skilyrði væru til akuryrkju og bættrar ræktunar. Þeir höfðu með sér plóga og önnur tæki til jarðvinnslu og með þeim er talið að fyrstu plógamir hafi komið til landsins. Ætlað var að þeir yrðu hér a.m.k. 8-10 ár og skyldu þeir þá vera lausir undan herþjónustu. Enginn árangur varð af þessu, hvorki í komrækt eða öðm, enda FREYR 9/99 - 35

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.