Freyr - 01.11.2000, Qupperneq 26
Trjátegundir í
húnvetnsk skjólbelti
Gmndvallaratriði við ræktun
skjólbelta er að í beltin veljist
tegundir, kvæmi og klónar
sem henti aðstæðum hveiju sinni. I
þessari grein er ætlunin að fjalla um
þær tijátegundir sem helstar koma til
greina í skjólbelti í Húnavatnssýslum.
Almennt verður að gera þær kröf-
ur til skjólbeltategunda að þær séu
aðlagaðar þeim aðstæðum, sem ríkja
á hveiju svæði, hvað varðar jarðveg
og veðurfar, að þær séu hraðvaxta,
þoli vindálag, hafi mikið viðnám
gegn skaðvöldum, langlífar og veiti
jafnt og gott skjól (Kenny, 1992).
Fáar tegundir, sem til greina koma í
íslenskri skjólbeltarækt, uppfylla öll
þessi skilyrði. Með því að velja sam-
an tegundir getum við þó komið á fót
skjólbelti sem nær að uppfylla ofan-
greind skilyrði. Þetta gerum við með
því að raða saman fósturtijám, fram-
tíðartijám og undirskjóltegundum og
mynda þannig hraðvaxta, langlíft
belti sem hefur mikinn stöðugleika
gagnvart áföllum.
Fósturtré
í ystu raðir skjólbelta veljast jafn-
vegi, gjaman við ár eða vötn og í
deigu landi upp til fjalla. Hann vex
vel í rökum og næringarríkum jarð-
vegi, er mjög vindþolinn og þolir
særok nokkuð vel (Olafur Njálsson,
1994). Við erfiðar aðstæður, s.s. í
skjólbeltum á víðavangi, er hann
sjálfkjörinn til notkunar. Helsti
galli Alaskavíðis í skjólbeltum er
hversu skammlífur hann er en hann
verður varla eldri en 40-50 ára
gamall. Honum hættir einnig til að
verða gisinn og valtur með
hækkandi aldri (Ólafur Njálsson,
1994).
Alaskavíðir var fyrst fluttur til Is-
lands árið 1952 og var það klónn af
grænbarka Alaskavíði sem kallaður
hefur verið Ólavíðir eftir Óla Val
Hanssyni sem flutti hann til lands-
ins (Ólafur Njálsson, 1994). Þetta
er kvenkyns klónn. Þessi klónn
hefur nokkuð verið notaður hér á
landi en er fremur fíngerður og ekki
eins hraðavaxta og margir aðrir
klónar af alaskavíði. Ólavíði er
hætt við kali en hann ætti að henta
inn til sveita í Húnavatnssýslum,
s.s. í Vatnsdal, Langadal og innan-
an vindþolnustu tegundirnar sem
eru hraðvaxta og mynda skjól fyrir
seinvaxnari framtíðartré. Hér á
landi eru þetta alla jafna víði-
tegundir.
Alaskavíðir (Salix Alaxensis)
Alaskavíðirinn
á heimkynni sín í
norðanverðri
Ameríku og
austast í Asíu og
vex þar sem marg
stofna tré eða rumu
og nær allt að níu metra hæð (As-
geir Svanbergsson, 1989). Kjör-
lendi Alaskavíðis er í rökum jarð-
eftir
Ingvar
Björnsson,
Land-
búnaðar-
háskólanum
á Hvanneyri
1. mynd. Lifun víðiklóna íþriggja ára tilraun á Torfalœk í Austur-Húnavatnssýslu (Ingvar Bjömsson, 1999).
26 - FREYR 10/2000