Elektron - 01.09.1918, Page 7

Elektron - 01.09.1918, Page 7
ELEKTRON 67 með línu þeirri sem 13. mynd sýnir. Lárétta línan táknar tímann, auðvit- að í brotum úr sekúndu og boglinan 1—2—3—4—1, spennu straumsins. Við 1 er spennan 0; smá vex siðan þangað lil við 2, er hún er orðin eins mikil og hún getur orðið, og -1®'- 3 13. mynd. svo áfram eins og fyr var sagt. Ef boglínan fyrir ofan lárétlu línuna táknar pósitíva spennu, táknar bog- línan fyrir neðan þá láréttu negatíva. og flutningi rafmagns. Þeir eru í verk- unum að mörgu leyti frábrugðnir jafnstraumi og eru fræðin um þá töluvert dóknari heldur en jafn- straumsins. Ohms lögmálinu er ekki hægt að koma við breytistraum nema með breylingum og er það af því, að fyrirstaða sú sem bréytistraumurinn mætir er margvislegri en sú sem er í jafnstraumshringrás. Þegar breytistraumur fer eflir leiðslu, myndast eins og fyr var skýrt frá, aukastraumar af völdum íleiðslunnar. Þessir aukastraumar orsaka höggun á hlutfallinu milli rafmagnshreyfiafls- ins og straummagnsins þannig, að straummagnið nær hámarki sínu seiima en rafmagnshreyfiaílið sínu. Það er einkennilegt fyrir þessa auka- strauma að þeir eru sterkaslir þegar straummagnið í hringrásinni er minst lö. mynd. 14. mynd sýnir 1 straumbil eða tvær straumbreytingar (1—3 og 3 — It)- Straumbreytingarnar eru því fielmingi fleiri en straumbilin; þau síðarnefndu eru oft táknuð með nierkinu cv3. Breytislraumarnir eru að mörgu leyti töluvert merkilegir og hafa liaft mikil áhrif á þroskun raftækninnar seinni árin, sérstaklega í framleiðslu og veikastir þegar það er mest. 15. mynd sýnir þetta hlutfall. Heila bog- línan O—P táknar straummagnið og slitna boglínan n—m aukastraumana. Gerum ráð fyrir að boglínan tákni straum í sívalningi, sem hefir í sér bæði jafnstraums fyrirstöðu og eigin- íleiðslu. Þegar straumur fer í gegnum sívalninginn, myndast segulmagn kringum hann, er eykst og veikist í

x

Elektron

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.