Barnablaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 23
Barrvablaöiö
Framhaldssagan
frh. af bls. 16
Þess vegna virtist skin kastalans
næstum ójarðneskt.
„Þetta minnir mig á hina
himnesku Jerúsalem, sem sagt er
frá í Opinberunarbókinni,"
muldraði Petra.
„Hvernig er henni lýst þar,“
spurði mamma.
„Ja, sko. . .“ sagði Hans
Georg.
„Ég held að það sé best að við
lesum kaflann,“ sagði mamma.
„Hans Georg viltu lesa þetta fyr-
ir okkur.“ Hún rétti honum
Biblíuna og öll hlustuðu með
andagt:
Og ég sá nýjan himin og
nýja jörð, þvi að hinnfyrri
himinn og hin fyrri jörð
voru horfin og hafið er
ekki framar til. Og ég sá
Hanni
frh. af bls. 3
stóru handklæði um höfuð hans,
bæði til að þerra tárin og kæfa
grátinn og ekkann.
Ekki gat Hanni sest að borði
og neytti ekki matar. Hann bara
grét og grét. Allt í einu var bank-
að. Faðir Hanna fór til dyra.
Spurðu þeir Jón og Einar um
Hanna, sem ekki var viðmæl-
andi.
Kváðust þeir vilja biðja
Hanna fyrirgefningar. Því dreng-
borgina helgu, nýja Jerú-
salem, stíga niður af
himnifrá Guði, búna sem
brúði, er skartar fyrir
manni sínum. Og ég
heyrði raust mikla frá há-
scetinu, er sagði: „Sjá,
tjaldbúð Guðs er meðal
mannanna og hann mun
búa hjá þeim og þeir
munu vera fólk Itans og
Guð mun sjálfur vera hjá
þeim, Guð þeirra. Og
hann mun þerra hvert tár
af augum þeirra. Og
dauðinn mun ekki framar
til vera, hvorki harmur né
vein né kvöl erframar til.
Hið fyrra er farið. “
Og sá sem í hásœlinu
sat, sagði: ,,Sjá, ég gjöri
alla hluti nýja,“ og Itann
segir: „Rita þú því að þetta
eru orðin trúu og sönnu. “
urinn, sem braut rúðuna, hefði
komið til þeirra Jóns og Einars.
Játaði hann rúðubrotið. Jafn-
framt var faðir hans með hon-
um. Greiddi hann tjónið með
peningaseðli, sem bætti skaðann
að fullu. Það var hljótt í heimili
Hanna. Faðir hans bað hann
koma og sættast við þá Jón og
Einar. Svo var Hanni sár og
særður að hann fór hvergi.
Komu þeir inn til Hanna og
báðu hann fyrirgefningar á fram-
komu sinni, orðum og gjörðum.
„Ég held að hin himneska
Jerúsalem verði eitthvað allt
annað og miklu fallegra en þessi
kastali," sagði Ester þungt hugsi.
„Þetta er rétt hjá þér,“ svaraði
Petra. „Við getum ekki jafnað
saman jarðneskum og himnesk-
um hlutum."
Mamma kinkaði kolli.
„Ég hlakka til að fá að vera hjá
Jesú,“ sagði Alexander upp úr
eins manns hljóði. Allir tóku
undir.
Eftir stutta stund héldu þau
ferðinni áfram. Börnin voru
þreytt eftir ferðina og vildu fara
snemma í háttinn.
Þegar öll voru komin heim
hringdi pabbi. Hann talaði við
hvert og eitt og sagði að hann
kæmi innan skamms. Þau lögð-
ust glöð til hvíldar eftir að hafa
farið með kvöldbænirnar.
Hanni bað um frið og að þeir
færu strax út. Einar opnaði pen-
ingabuddu sína og vildi friðmæl-
ast með peningagjöf handa
Hanna. Faðir Hanna vildi bæta
við. Hanni var hinn ákveðnasti.
Tók ekki neinum bótum og bað
misgjörðarmenn sína að fara hið
bráðasta frá sér.
Það tók Hanna mánuði og ár
að jafna sig á þessum misþyrm-
ingum. Raunar jöfnuðust hlut-
irnir aldrei. Þó svo Hanni vildi
fyrirgefa, þá var erfitt að gleyma.
BARNABLAOIO
50. árgangur 1. tbl. 1987
Útgefandi: Filadelfia-Forlag, Hátúni 2,105 Reykjavik.
Simi: 91-20735/25155. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Einar
J. Gislason, simi 91-21111. Setning og prentun: Prentstofa
G. Benediktssonar. Uppsagnir miöast viö áramót. Vinsam-
legast tilkynniö breytingar á heimilisföngum og áskriftum til
skrifstofunnar.
Ég óska eftir aö gerast áskrifandi að
BARNABLAÐINU
Nafn_____________________________
Heimili__________________________
Póstnr._____Póststöö______
Fæöingad.______Nafnnr------