Fótboltablaðið - 01.01.2003, Page 5
Hvað
fyrirliði
vita þjálfari og
um hvorn annan?
1. Silkinærbuxum, svörtum - rangt!
(rétt svar: nakinn)
2. Paulo DiCanio ? rangt!
(rétt svar: Paul Scoles)
3. ítalskan mat ? rangt!
(rétt svar: Nautakjöt)
4. Með borinn í hægri ? rangt!
(rétt svar: I góðra vina hópi)
5. Rapp ? rangt!
(rétt svar: Rokk)
Þjálfari og fyrirliði liðsins voru spurðir
spurninga um hvorn annan í þeim tilgangi að
sjá hversu vel þeir þekkjast. Gefið er I stig
fyrir hvert rétt svar.
spurningar
í hverju sefur hann?
Hver er hans uppáhalds leikmaður?
Hvað finnst honum besta að borða?
Hvernig slappar hann af?
Á hvernig tónlist hlustar hann?
Það er greinilegt á þessu að þjálfari og fyrir-
liði þekkja hvorn annan ekki vel, en Jón
hafði þó vinninginn þar sem hann vissi að
Gústi hlustai^á Country:
Jón I - Gústi 0
Jón um Gústaf Þjálfara:
1. Náttserkur ? rangt!
(rétt svar: í efnislitlum fötum)
2. Teddy Sheringham ? rangt!
(rétt svar: Ásgeir Elíasson)
3. Kjúklingur ? rangt!
(rétt svar: Lambakjöt)
4. Einn í bílnum ? rangt!
(rétt svar: Útí náttúrunni)
5. Country ? RÉTT!!!
Snæland Vídeó - Allt á einum stað
Starfsfólkið tekur alltaf á móti þér með bros á vör.
Snæland videó er vel staðsett við
þjóðveg númer eitt.
Mikið úrval af nýjum myndum,
bæði VHS og DVD. Ef þú tekur
eina nýja mynd fylgir gömul mynd
með frítt.
Það er þægilegt að geta keypt sér
nammið um leið og maður tekur
spóluna.
Snæland Vídeó býður uppá
mikið úrval af ís. ísinn hjá
Snæland hefur verið gríðarlega
vinsæll í gegnum árin.