Fótboltablaðið - 01.01.2003, Blaðsíða 11

Fótboltablaðið - 01.01.2003, Blaðsíða 11
Leikjaplan fyrir sumarið 2004 Leikjaplan fyrir sumarið 2004 Dags. Tími Keppni Völlur Lið sun. 16. maí. 14:00 2. deild karla Selfossvöllur Selfoss - Leiftur/Dalvík sun. 23. maí. 16:00 2. deild karla Ólafsvíkurvöllur Víkingur Ó. - Seifoss fim. 27. maí. 20:00 2. deild karla Selfossvöllur Selfoss - ÍR þri. 01.jún. 20:00 VISA-bikar karla Selfossvöllur Selfoss - Númi lau. 05. jún. 17:00 2. deild karla Siglufjarðarvöllur KS - Selfoss þri. 08. jún. 20:00 2. deild karla Selfossvöllur Selfoss - Víðir lau. 19. jún. 14:00 2. deild karla Helgafellsvöllur KFS - Selfoss lau. 26. jún. 14:00 2. deild karla Selfossvöllur Selfoss - Leiknir R. lau. 03. júl. 14:00 2. deild karla Sauðárkróksvöllur Tindastóll - Selfoss fös. 09. júl. 20:00 2. deild karla Selfossvöllur Selfoss - Afturelding þri. 13. júl. 20:00 2. deild karla Ólafsfjarðarvöllur Leiftur/Dalvík - Selfoss fös. 16. júl. 20:00 2. deild karla Selfossvöllur Selfoss - Víkingur Ó. fim. 22. júl. 20:00 2. deild karla ÍR-völlur ÍR - Selfoss fim. 29. júl. 20:00 2. deild karla Selfossvöllur Selfoss - KS fös. 06. ágú. 19:00 2. deild karla Garðsvöllur Víðir - Selfoss fim. 12. ágú. 19:00 2. deild karla Selfossvöllur Selfoss - KFS spá blaðsins fyrir sumarið Sæti Lið 1 1 Leiknir R. 2 Selfoss 3 Víkingur Ó. 4 Leiftur 5 Afturelding 6 KS 7 ÍR 8 Víðir 9 Tindastóll 10 KFS Pakkhúsið og Pizza 67: Gómsætar veitingar og úrvals skemmtun á sama stað Elvar Gunnarsson var hress þegar við heimsóttum hann í Pakkhúsið daginn fyrir fyrsta leik Selfyssinga í íslandsmótinu. Tímabilið lagðist vel í hann enda Elvar alkunnur Knattspyrnunni á Selfossi þar sem hann hefur gegnt stjórnarstörfum innan knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Þeir feðgar Elvar og Gunnar hafa til margra ára verið mjög dyggir stuðningsmenn knattspyrnunnar á Selfossi. Við spurðum Elvar um framtíðarplönin varðandi reksturinn. Breyttir tímar Stefnt er á að flytja Pizza67 á sama stað og Pakkhúsið er og skapa þannig einn öflugan veitingastað sem býður uppá fjölbreyttar veitingar og líflega skemmtun fyrir tónlistar- unnendur og íþróttaáhugamenn. Þá er hug- sunin að staðurinn verði á tveimur hæðum. Boðið verður uppá grillmat, steikur á kvöldin og hádegishlaðborð í fínum veitingasal. Pakkhúsið breytist svo í krá og bar sem verður opinn fram eftir kvöldi með lifandi tónlist um helgar. A neðri hæðinni verður eldhúsið þar sem boðið verður uppá pizzur sem hægt er að fá sendar heim eða sækja. Öflugur sportbar á besta stað Lögð verður rík áhersla á að íþróttaáhuga- maðurinn finni eitthvað við sitt hæfi í Pakkhúsinu. Meiri áhersla verður lögð á útsendingar frá íþróttaviðburðum og verða sett upp breiðtjöld og sjónvörp sem gerir Pakkhúsið að glæsilegum Sportbar. Stefnt verður á að sýna frá öllum leikjum og hægt verður að sýna frá fleiri en einum leik á sama tíma. Því ættu allir að geta setið í sátt og samlyndi og gætt sér á úrvals veitingum meðan uppáhaldsliðið spilar á skjánum. Hugsunin er að báðar hæðirnar þjóni beinum útsendingum, 40 sæti verða á neðri hæðinni en I 10 á þeirri efri. Lifandi tónlist fyrir alla Fjölbreytt tónlist verður í Pakkhúsinu eins og áður en þar hafa troðið upp stuð-bönd eins og Bjórbandið, Smack, Spútnik og Sixties. Tónlistamenn á rólegu nótunum hafa einnig lagt leið sína í Pakkhúsið og ber þar helst að nefna þau Hörð Torfa, Kristjönu Stefáns og fleiri góða gesti. Við óskum Elvari alls þess besta og vonum að reksturinn gangi vel á glæsi- legum nýjum pizza-sport-bar.

x

Fótboltablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fótboltablaðið
https://timarit.is/publication/877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.