Mjölnir


Mjölnir - 13.11.1964, Blaðsíða 6

Mjölnir - 13.11.1964, Blaðsíða 6
6 Þökkum öllum auðsýnda samúð og vinarhug við andlót og jarðarför bróður okkar, Skúla Magnússonar, Lækjargötu 13, Siglufirði. Systkinin. Raflýsing: anglýsir Vinsamlega munið að endumýja sem fyrst pantanir á hinum víðfrægu Danmax ísskápum RAFLÝSIN G Sbrautlýsíng Hygginn maður hugsar snemma til jólanna Við raflýsum jólin Seljum og önnumst uppsetningu á alls konar skrautljósum og jólaseríum. RAFLÝSING Tilkpnið aisetursskipti Þeir sem hafa skipt um aðsetur (heimilisfang), þurfa að tilkynna það á þar til gerðum eyðublöðum, eigi síðar en fyrir næstkomandi mánaðamót. Bæjarstjóri. verður opnað lil almennra afnota sunnudaginn 15. nóvember n.k. kl. 1 eftir hádegi. Bókasafnsstjórn. BifreiðacigeiKlsftfélag Stofnfundur bílaeigendafélags í Siglufirði verður haldinn á morgun kl. 3 í Alþýðuhúsinu. Á dagskrá verður: 1. Trygg- ingamál. 2. Stofnun bifreiðaeigendafélags. 3. Onnur mál. Fundarboðandi. Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Siglufjarðar, sem óska að hafa læknaskipti frá næstu áramótum, verða að tilkynna það í skrifstofu samlagsins frá 1. til 24. desember n.k. Sýna þarf tryggingaskírteini þegar skipti fara fram. Siglufirði 5/11 1964. Sjúkrasamlag Siglufjarðar. N Ý K O M I Ð Fjölbreytt úrval af ódýrum STÁLBORÐBÚNAÐI Kaupfélag Siglfirðinga K jörbúð. YTRI FATNAÐUR BARNA OG UNGLINGA Kaupfélag Siglfirðinga V efnaðarvörudeild. KOM IÐ E Ð A S í M I Ð ÝSA ÞORSKUR ÝSA með raspi og eggjum NAUTABUFFSNEIÐAR HAMBORGARASNEIÐAR KÁLFA-, KINDA- og HROSSABJÚGU COCTAIL- og VÍNAR- PYLSUR, gott og hand- hægt til kvöldverðar. GESTUR FANNDAL Veröur reist sútunarverk smiðja d Sauðdrkróki! Engum blöðum er um það að fletta, að innan mjög fárra ára mun upp rísa í landinu verk- smiðja, sem fullvinna mun gær- ur tii útflutnings. Á öllu land- inu er slátrað á 8. hundrað þús- und fjár árlega. 90% af því magni er flutt út óunnið. Unnt mun að 5—6-falda verðmæti gæranna með flokkun, sútun eða görfun. Milli Kópaskers og Dranganess er yfir helmingur þess gærumagns, sem til fellur af framleiðslu landsmanna, og einhvers staðar innan þessara lína er líklegt að slík verksmiðja Áfengissalan 1. júlí til 30. sept-. 1964 HEILDARSALA: Selt í og frá: Reykjavík . . kr. 67.826.796.00 Akureyri ... — 10.152.075.00 ísafirði .... — 2.206.580.00 Siglufirði ... — 2.374.660.00 Seyðisfirði .. — 4.852.405.00 kr. 87.412.516.00 Á sama tíma 1963 var salan eins og hér segir: Selt í og frá: Ileykjavík .. kr. 58.055.280.00 Akureyri ... — 10.256.403.00 ísafirði .... — 2.040.521.00 Sigiufirði .. — 2.599.402.00 Seyðisfirði . . — 3.776.640.00 kr. 76.728.246.00 Fyrstu níu mánuði þessa árs nam sala áfengis frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins samtals kr. 229.625.429.00 en var á sama tíma 1963 kr. 200.425.080.00. Söluaukning 14,7%. Áfengisvarnaráð. EINCÓ SPÓNAPLÖTUR GABONPLÖTUR og margar gerðir af ÞILPLÖTUM BLÖNDUNARTÆKI og VATNSLÁSAR fyrir hand- laugar, baðkör og eld- húsvaska. SAMBYGGÐ KLÓSETT og HANDLAUGAR / E l N C Ó fœst eitt- hvað fyrir alla. E I N C Ó rísi upp. Þetta yrði allstórt fyrir- tæki á okkar mælikvarða og ætti að hafa á annað hundrað milljón króna umsetningu árlega. Aug- Ijóst er hvílík verðmæti fara um Jrann stað, sem verksmiðjuna fær, auk allra Jreirra beinu og óbeinu starfa, sem alltaf mynd- ast kringum svo stór fyrirtæki. Það segir sig sjálft að margir, meira að segja mjög margir, myndu fá fasta atvinnu við slík- an atvinnurekstur, ekki sízt, ef lítilli vinnuhagræðingu verður viðkomið. En hitt er meira um vert og ef til vill aðalkjarninn, að Jretta hlyti að verða traust fyrirtæki, fyrst og fremst vegna tveggja meginatriða, sem sé hráefnisöflunar og fyrirfram- tryggrar afsetningar. Félagsleg uppbygging slíks fyrirtækis væri sjálfsögð, þannig að sláturleyfis- hafar á umræddu svæði, sem flestir eru samvinnufélög í ein- hverri mynd, væru eigendur, og þá myndi væntanlegur hagnaður renna aftur til framleiðendanna sjálfra (bændanna), sem bæði væri sjálfsagt og eðlilegt. Sauðárkrókur er nokkurn veginn á miðju umræddu svæði og Skagafjörður er mikið land- búnaðarhérað. Samgöngur við byggðarlagið eru góðar og því væri á margan hátt ákjósanlegt að setja hér niður slíkan at- vinnurekstur. (Vegna mistaka birtist Jressi grein ekki í síðasta blaði og er beðizt afsökunar á því). Ör þróurt Framh. af 3. síðu. orkustöðvum heimsins, eru hita- aflstöðvarnar aðalþátturinn í orkuframleiðslu Jieirra, en þær framleiða allt að 80% rafork- unnar. Gert er ráð fyrir því, að um 1970 verði komið nærr.i því marki að gera allt ríkið að einu orkusvæði. Mun Jrá sameigin- legt kerfi sjá fyrir 98% allrar orkunotkunar landsins. Ágúst Sæby Framh. af 5. síðu. hressilega kveðju hans og rabba við liann í þessum glaðværa og skemmtilega tón, sem honum var svo laginn. Ég vil að lokum þakka hon- um fyrir kynninguna og votta vandamönnum hans einlæga samúð mína. Hlöðver Sigurðsson.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.