Mjölnir


Mjölnir - 13.04.1965, Qupperneq 1

Mjölnir - 13.04.1965, Qupperneq 1
Mrölnir í íullum pníii XXVIII. árgangur Þriðjuáagur 13. apríl 1965 3. tbl. FRÁ KJARAMÁLARÁÐSTEFNU A.S.Í.: Verkalýðsfélögin einhuga um grundvöll kröfugerðar Fréttamaður blaðsins leit um daginn inn í tunnuverksmiðjuna á Siglufirði. Er verksmiðjan nú í fullum gangi. Þar vinna um 40 menn, og eru afköstin oftast 600 —650 tunnur á dag, en hafa komizt yfir 700. Vélakostur verk- smiðjunnar liefur verið bættur nokkuð; er nú komin vél til að negla saman botna, vél, sem dríf- Að tilhlulan Alþýðusambands lslands var haldin í Reykjavík dagana 26.—-27. marz s.I. ráð- stefna fulltrúa verkalýðsfélaga hvarvetna að af landinu. Verk- efni ráðstefnunnar var undir- búningur að væntanlegri samn- ingagerð verkalýðsfélaganna á komandi vori. Alger samstaða var um grund- vallarkröfur og meginstefnu í þessum málum, og var samþykkt einróma um hana ályktun sú, sem fer hér á eftir: (Millifyrir- sagnir eru Mjölnis). Aukning rauntckna án vcrðbólgu. „Kjaramálaráðstefna Alþýðu- sambands Islands haldin í Reykjávík dagana 26.—27. marz unar verðbólgu óhjákvæmilegt skilýrði þess að nýir kjarasamn- ingar í framangreinda átt nái tilgangi sínum. Kauphækkun og stytring vinnutima. í samræmi við þetta áLit sitt lýsir ráðstefnan yfir því, að hún telur óhjákvæmilegt að samn- ingagrundvöilur við atvinnurek- endur verði byggður á sameigin- legum kröfum verkalýðsfélag- anna um: ' 1. Almenna kauphækkun og samræmingu kauptaxta. 2. Styltingu vinnuvikunnar í 44 stundir. 3. Vandleg athugun fari fram á aukinni ákvæðisvinnu og benni Alger samstaða um meginstefnu við væntanlega samningagerð verkalýðssamtakanna á komandi vori. Kaup hækki, vinnutími styttist. Samninga leitað við ríkisstjórn um lækkun skatta af þurftar- tekjum, lækkun húsnæðiskostnaðar og aðgerðir vegna staðbundins atvinnuleysis. telur að meginviðfangsefni verkalýðssamtakanna í sambandi við kjarasamninga á komandi sumri sé það að tryggja veru- lega aukningu rauntekna á tíma- einingu frá því sem verið hefur, samfara samræmingu og stytt- ingu vinnudagsins. Er það skoð- un ráðstefnunnar að mikill ár- legur vöxtur þjóðarframleiðslu, mjög batnandi v.iðskiptakjör og tækniframfarir réttlæti fullkom- lega slíkar raunhæfar kjarabæt- ur og teiur hún einnig að þær séu mögulegar án verðbólguþró- unar, enda eru aðgerðir til stöðv- LEIKFÉLAG SIGLUFJARÐAR hef- ur nú hafið aefingar á gamanleikn- um „Svört á brún og brá", eftir Philip King. Leikstjóri er Jónas Tryggvason. Ekki er enn ákveðið hvenær sýningar hefjast á leiknum. mætrar hlutdeildar aukningu. íróðárekstur hækkaðir og ströngu skattaeftirliti framfylgt. 2. Aðgerðir til lækkunar hús- næðiskostnaðar, til að auðvelda fólki að eignast nýjar íbúðir á kostnaðarverði, svo sem aukning bygginga á félagslegum grund- Framliald á bls. 7. SIGLUFJARÐARSKARÐ opnaðist til umferðar að morgni si. þriðjudags, eftir fárra daga snjómokstur. Mun það sjaldan eða aldrei áður hafa opnast svo snemma vors. Vegurinn hefur verið mjög blautur og þungur umferðar og stundum illfær lág- um fólksbílum, og þarfnast tals- verðrar lagfæringar. — Aðfara- nótt s.l. sunnudags gerði allmikla snjókomu og lokaðist skarðið þá á ný. ur búkgjarðir á tunnurnar og vél, sem pússar tunnurnar utan. Þá hefur ýmsu öðru verið breytt til hins betra, og bar verkamönn- um, sem fréttamaðurinn hafði tal af, saman um, að vinnuskil- yrði væru mun betri en í gömlu verksmiðjunni, og aliur aðbún- aður notalegri. Þó er enn óleyst það vandamál, sem einna mest hefur þreytt starfsmenn verk- smiðjunnar, en það er hávaðinn. Þó mun hann ekki jafnærandi þarna eins og í gamla húsinu, sem var klætt járnplötum. Fréttamanninum, sem er gam- all dixilmaður, leizt allvel á tunnurnar þarna, og sýndist fljótt á litið að þær mundu ekki standa norskum túnnum að baki ef þær væru parafinbornar. En vél til að parafinbera mun vera ókomin enn, en von á henni ein- hvern tíma á næstunni. „HVÍTA HÚSIÐ" BRENNUR komið á þar sem hagkvæmt telst, og verði jafnfraint tryggt, að ákvæðisvinna leiði ekki til óeðli- legs vdnnuálags á verkafólk, m. a. með því að gengið verði frá heildarsamningum um fram- kvæmd vinnurannsókna og tryggt að verkafólk njóti rétt- „Hvíto húsið", þor sem skrif- stofur Siglufjarðarkaupstaðar, raf- vcituskrifstofan og byggingafulltrúi voru til húsa, eyðilagðist af eldi festudoginn 26. f. m. Húsið var gamalt timburhús, elzti hluti þess mun byggður úrið 1906. Talið er, að eldsupptök hafi verið þau, að ncisti frá gaslampa hafi komizt undir bárujárnsklæðningu hússins og kveikt i einangrun, sem var mjög cldfim, en verið var að þiða vatns- lciðslur utan við húsið með slikum lampa. Strax og eldsins varð vart, um kl. 11,30, var slökkviliðinu gert viðvart og var það komið á stað- inn fimm mínútum síðar, en á meðan var reynt með litlum ár- angri að slökkva með liand- slökkvitækjum og vatnsaustri. Ljósm.: Júlíus Jónsson. Ekki liðu nema um tíu mín- útur frá því að eldsins varð vart framleiðni- Leitað samninga við rikisstjórnina. Jafnframt verði teknar upp samningaviðræður við ríkis- stjórnina um eftirfarandi: 1. Lækkun úlsvara og skatta af lágtekjum og miðlungstekjum þannig að þurftartekjur séu al- mennt útsvars- og skattfrjálsar, skattþrepum verði fjölgað og skattar og útsvör innheimt jafn- óðum og tekjur falla til. Jafn- framt verði skattar og útsvör á Skattar og litsvör Ishka ckki Utsvör og skattar hafa aldrei í sögunni bitnað eins harkalega á almenningi eins og í fyrra, enda fór alda hneykslunar og gremju um landið, þegar þessar álögur urðu kunnar. Jafnvel ríkisstjórnin varð að viðurkenna, að hér væri tekinn of stór skerfur af tekjum hins almenna launþega og lofaði endurskoðun útsvars- og tekjuskatts- laganna. Nú mun frumvarp ríkisstj órnarinnar um breytingu laganna vera að fæðast. Mun það'samið að mestu eða öllu leyti af nefnd stjórnar- þingmanna. Eftir frumvarpinu að dæma, verða svo til engar breytingar á skatt- og útsvars-stigum frá því sem var í fyrra. Aðalbreytingin mun vera fólgin í örlítilli hækkun persónufrádráttar, eða sem svarar þeirri almennu verðlagshækkun, sem orðið hefur á árinu. T. d. er gert ráð fyrir að frádráttur nettótekna til útsvarsálagningar hækki um einar 1500 krónur. og þar til óverandi var inni í húsinu fyrir reyk. Samt tókst starfsfólki hússins og aðvífandi vegfarendum að bjarga miklu af vélum, skjölum og innanstokks- munum og koma því fyrir í eld- traustri skjalageymslu áfastri húsinu eða út. Slökkvilið.inu tókst fljótlega að hefta útbreiðslu eldsins, en samt mun hafa liðið meir en klukkustund þar til eldurinn var að fullu slökktur. Hafði þá húsið skemmzt svo mjög af eldi, reyk og vatni að það má telja ger- ónýtt, þó að uppi standi. Húsið var vátryggt hjá Byggðatrygg- ing s.f. fyrir rúmar 800 þús. kr. Þá varð tjón á innbúi sem metið er á um 250 þús. kr. samtals, en innbúi að verðmæti 400 þús. kr. Framhald á bls. 7.

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.