Mjölnir


Mjölnir - 13.04.1965, Qupperneq 2

Mjölnir - 13.04.1965, Qupperneq 2
FLUGFAR STRAX-FAR GREITT SlDAR Loftleiðir bjóða íslenzkum viðskiptavinum sinum _______________þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlun- arflugleiðum félagsins. t iioliMr M Skíðamót Siglufjarðar hófst sunnudaginn 21. mars s.l. og var þá keppt í stórsvigi í öllum flokkum. Næsta sunnudag, eða 28. marz, var svo keppt í svigi og göngu í öllum flokkum, en mótinu lauk um síðustu helgi með keppni í skíðastökki. í síð- asta tbl. MJÖLNIS var skýrt frá fara svigi, góngu úrslitunum hér á eftir úrslit í og stökki. Úrslit i svigi, 28. marx 1965. KvennafloJckur: 1. Árdís Þórðardóttir 97,4 2. Sigríður Júlíusdóttir 105,3 3. Jóhann Helgadóttir 155,5 - Karlaflokkur: 1. Hjálmar Stefánsson 2. Ásgrímur Ingólfsson 3. Hreinn Júlíusson 4. Jóhann Tómasson 5. Sigurður Helgason 118,9 123.4 135.4 136,0 146.4 159,0 181,0 Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrifstofurn- ar og umboðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. TRYGGIÐ FAR MEÐ FYRIRVARA. LOFTLEIÐIS LANDA MILLI. I OFTIEIDIH © 107,0 117,0 130.7 108,0 122.7 231,1 229,0 Umboðsmaður vor í Siglufirði er Gestur Fanndal. Allt í hátíðamalinn SVÍNAKJÖT KÁLFAKJÖT NAUTAKJÖT LAMBAKJÖT, nýtt og reykt HREINSUÐ SVIÐ KJÚKLINGAR E N DU R GÆSI R H Æ N U R Fjölbreytt úrval af ÁLEGGI og SALÖTUM Allar tegundir af niðursoðnu GRÆNMETI og ÁVÖXTUM Pantið tímanlega — Sendum heim — Sími 74 KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR 6. Albert Einarsson 7. Sigurður Jósafatsson Drengir 13—14 ára. 1. Marteinn Kristjánsson 91,1 2. Skúli Jónsson 3. Rafn Erlendsson 4. Ingi Vigfússon Drengir 11—12 ára 1. Guðmundur Jónsson 2. Kristján Bjarnason 3. Björn Ólafsson Drengir 9—10 ára: 1. Árni Þórðarson Úrslit í göngu, 28. marz 1965. 1. fl., 20 ára og eldri, 10 km: 1. Gunnar Guðmundsson 36:56 2. fl., 17—19 ára, 10 km: 1. Sigurjón Erlendsson 39:50 ÞAKKARÁVARP Hinn kunni og velmelni borgari þessa bcejar, Sigfús Ólafs- son í lllíð, liejur sýnt þá rausn og örlœti að gefa klukkur eða klukknakerfi, í nýja sjúlcrahúsið olckar. Gjöf þessi er helguð minningunni um konu lians, Sólveigu Jóhannsdóttur, en hún er látin fyrir mörgum árum. Til skýringar má geta þess, að í klukknakerfi sem þessu er jyrst og fremst ein slór og vönduð móðurklukka. 1 sambandi við hana eru svo fjölmargar dœtraklukkur, sem komið er jyrir á heppilegum stöðum víðsvegar um bygginguna. Móður• klukkan stjórnar dœlraklukkunum og leiðréttir þær. Klukkna- kerfi þetla mun kosta um 40—■50 þús. krónur. Eg vil fyrir hónd forráðamanna liins nýja sjúkrahúss jœra Sigfúsi alúðar þalckir fyrir þessa rausnarlegu gjöf, sem vissu- lega er veglegur og verðugur minnisvarði urn tápmikla og góða konu. ÓLAFUR Þ. ÞORSTEINSSON. Skrifstofa Rafveitu Siglufjarðar er flutt að Aðalgötu 34 (Utvegsbankahúsið). Rekstur skrif- stofunnar er að öðru leyti eins og áður. Siglufirði, 5. apríl 1965. Rafveitustjóri. 2. Skarphéðinn Guðm.s. 40:43 3. Haukur Jónsson 46:37 4. fl., 13—14 ára, 5 km: 1. Sigurður Steingrímss. 16:35 5. fl., 11—12 ára, 5 km: 1. Ólafur Baldursson 16:27 2. Jónas Sumarliðason 18:37 3. Kristján Möller 18:47 4. Ingólfur Sveinsson 19:39 5. Þórhallur Gestsson 20:48 6. fl., 9—10 ára, 3 km: 1. Þórhallur Benediktss. 15:12 2. Sigurgeir Erlendsson 15:26 3. Óttar Bjarnason 17:02 Úrslit i stökki, 3. april 1965. 1. jl., 20 ára og -eldri: stig. 1. Skarphéðinn Guðm.s. 141,5 2. Geir Sigurjónsson 133,4 3. Steingrímur Garðarss. 127,4 4. Jónas Ásgeirsson 116,4 2. //., 17—19 ára: 1. Haukur Jónsson ' 134,0 2. Sigurjón Erlendsson 128,8 3. fl., 15—16 ára: 1. Sigurður V. Jónsson 403,3 2. Jóhann Tómasson 98,4 3. Sigurður H. Sigurðsson 96,6 4. fl., 13—14 ára: 1.—2. Marteinn Kristj.s. 128,5 1.—2. Rafn Erlendsson 128,5 - 5. fl., 11—12 ára: 1. Kristján Möller 128,8 2. -—3. Guðm. Ragnarss. 125,0 2.—3. Haukur Snorras. 125,0 4. Jóhann Skarphéðinss. 99,1 5. Jón Hannesson 38,5 6. fl., 9—10 ára: 1. Sigurgeir Erlendsson 115,0 Þátttaka og árangur í mótinu verður að teljast góð. Þó hefði verið æskilegt að fá fleiri kepp- endur, einkum í yngri flokkun- um. Þannig var ekki hægt að keppa í neinum stúlknaflokki og í suinum drengjaflokkunum var þátttakan ekki nægilega góð. Næsta stórverkefni skíða- manna er Landsmótið á Akur- eyri um páskana. Þegar hafa verið valdið um 20 keppendur frá Siglufirði og taka þeir þátt í ölluin greinum mótsins að venju. Mótið hefst á göngukeppni á miðvikudag og lýkur á annan dag páska. Fararstjórar Sigl- firðinganna verða Helgi Sveins- son og Baldur Ólafsson. Undanfarið hefur staðið yfir þjálfunarnámskeið á skíðum fyrir skíðamenn og almenning. Aðallega hefur verið kennt svig. Haldið hefur verið uppi reglu- Iegum ferðum upp að Þvergili, þar sem námskeiðið fer fram, en þar hefur togbraut Skíðafélags- •ins verið í gangi. Þátttaka í námskeiðinu hefur verið allgóð, kennari er Jóhann Vilbergsson. 2

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.