Mjölnir


Mjölnir - 13.04.1965, Side 8

Mjölnir - 13.04.1965, Side 8
Jarðgangaopið Siglufjarðarmegin. — Myndin er allmargra óra gömul. LOKSINS KOMIÐ m jf • i»i • Mjolnir ÚTG. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA AbyrgSarmaður: Hannoi Baldvinsson. Afgreiðxla: SuSurgötu 10, SiglufirSi, sími 194. Árgjald 75 kr. — Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Akureyri Frá sveit til sjávar ÚTBOÐ Um s.l. mánaðamót birti vega- málastjóri útboð á greftri jarð- gangnanna gegnum Strákafjall. Er það þrem til fjórum mánuð- um seinna en Einar Ingimundar- son fullyrti í haust að útboðið kæmi fram. Má nú enn búast við þriggja til fjögurra mánaða drætti á því að verkið geti haf- izt, — en eins og stendur svart á hvítu í kosningaloforðabók íhalds og krata frá því fyrir síð- ustu kosningar átti umferð um Strákaveg að hefjast í ágúst 1965. Þá var ekkeít það til sem hindrað gæti að sú áætlun stæð- ist, nema það, að stjórnarflokk- unum yrði I kosningunum stjak- að úr stjórnarstólunum. Stjórn- arflokkarnir héldu velli, svo sem almenningur veit og finnur stöð- ugt til af lífskjörum sínum, — en loforðið, sein hátíðlega var gefið í opinberum ræðuhöldum og prentuðum skjölum, það er HEYRZT HEFUR AÐ inflúcnxa sú, scm hefur geis- að að undanförnu i Skaga- fjarðar- og Húnavatnssýsl- um, hafi borizt til Sauðór- króks með ^farðbergsmönn- um sem scndir voru til Frakklands i vetur, og breiðst út þaðan. Sagt er, að flenza þessi sé af rússneskum upp- runa. — Ýmsir hafa verið þeirrar skoðunar, að Varð- bcrgsmenn væru ónæmir fyrir rússneskum bokterium, en nú er Ijóst, að ekki er hægt að treysta því. óefnt enn, enda hefur undirbún- ingur staðið yfir allt fram að þessu og er enn ekki lokið þótt birt hafi verið útboð á verkinu. í síðasta Siglfirðingi er í rammagrein skýrt frá að útboðs sé að vænta um n.k. mánaðamót (marz—apríl) og að frestur til að skila verktilboðum sé 2 mán. eða til 1. júní. I upphafi þessar- ar klausu er frá því skýrt, „að sú óskhyggja hafi látið á sér kræla hjá þeim, sem telja sér pólitískan ávinning í því, að hagsmunamál Siglufjarðarkaup- staðar nái ekki fram að ganga, að væntanlegur niðurskurður á á framkvæmdafé fjárlaga, myndi koma í veg fyrir eða seinka frek- ar framkvæmdum við ganga- gerð um fjallið Stráka.“ Mikið er skrítið hvernig slæm samvizka getur troðið hinum furðulegustu hugmyndum inn í höfuð manna. Þeir menn, sem ár- um og jafnvel áratugum saman hafa lofað og lofað, kosningar eftir kosningar, framkvæmdum í samgöngumálum Siglufjarðar, og að mestu svikið jafnoft og jafnmikið, þeir telja það ósk- hyggju til verfarnaðar í þessum Nýtt fyrirtæki er nú að setja sig á laggirnar á Sauðárkróki, og flytur það frá Reykjavík. Hér er um að ræða fatagerðina YLUR, og munu um þrjátíu stúlkur geta starfað við það þeg- ar frá öllu verður gengið. YLUR mun starfa í húsnæði, þar sem áður var til húsa tré- málum ef gagnrýnd eru þau am- lóðavinnubrögð, sem þeir hafa viðhaft í þessum málum um langt skeið undanfar.ið. Þeir eru þó altént mennirnir sem völdin hafa nú og hafa haft, og ef viljann hefði ekki vantað væru málin fyrir löngu leyst. En sá snefill af samvizku, sem enn er til staðar hjá þessum mönnum, nagar þá og bítur, ^vo alls konar firrur skapazt í hugsun þeirra til af- sökunar vesalmennskunni og brigðmælginni. En hvað sem líður annarlegum hugdettum þeirra, sem skrifa Siglfirðing, þá ber að fagna hverju spori, sem fram er stigið i þá ált að framkvæmdir hefjist við Strákajarðgöngin. Þær fram- kvæmdir eru engar gjafir frá íhaldi né krötum og frá þeim er ekki fengið né tekið fjármagnið, sem til framkvæmdanna þarf. Það mun ekki lenda á forkólfum þeirra flokka, nema síður sé, að greiða það lánsfé, sem fengið vei"ður, heldur mun almenningur greiða það eins og annað opin- bert frainkvæmdafé með alls konar sköttum í ýmsum mynd- um. smiðja, er hætti störfum fyrir nokkru. Starfsemin hófst í smá- um stíl rétt eftir síðustu mánaða- mót í öðru húsnæði til bráða- birgða. Eigendur YLS eru Helgi Scheving og Friðrik Ingþórs- son klæðskerameistari. TOGARINN HAFLIÐI landar hér heima. Fótt er svo með öllu illt . . . Hafísinn, sem í nokkrar vikur hefur lokað siglingaleiðum til Norður- landsins, hefur haldið togaranum Hafliða í herkví, en þó svo rúmri, oð hann hefur getað stundað veiðar hér í hafinu norður af, norður við ísröndina og aflað ógætlega. Hann lagði hér upp fyrir nokkru um 70 tonn af ufsa o. fl., en ætlaði svo að veiða nokkra daga og freista þess að komast burt og sigla með aflann ó erl. markað. Hafísinn lokaði leið- inni og því varð að leggja aflann, um 250 tonn, upp á Siglufirði. Fór hann að mestu til vinnslu í Hrað- frystihúsi S.R., en nokkuð fór í skreið. Þessi koma togarans með aflann er mikil björg í bú fyrir verkafólk í bænum, en atvinna hefur verið mjög léleg undanfarnar vikur, þrótt fyrir fjarveru alls þess fjölda verkamanna, sem leitar atvinnu sunnanlands og austan. M/B HRINGUR Á TOGVEIÐAR. Vegna svo algerrar ördeyðu ó línu hætti m/b Hringur róðrum fyrir um þrem vikum og var þó tekið til við að útbúa hann til veiða með létt troll. Þegar þetta er skrifað (9/4) hefur honn farið tvisvar út til að reyna veiðarfærin, en lagfæringa hefur verið þörf ó einu -og öðru og því engin reynd komin ó um veiði- Bókhlaða byggð á Sauðórkróki A komandi sumri verður haf- izt handa um byggingu bókhlöðu á Sauðárkróki, og hefur henni verið valinn staður við Suður- götu, þar sem koma á lystigarður bæjarins í framlíðinni. Teikn- ingu af byggingunni hefur gert Sigurjón Sveinsson, arkitekt. Bókhlöðubygging þessi verður reist af Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað og fæst þá samastaður fyrir skjalasafn og bókasafn sýslunnar og bæjar- ins. í byggingarnefnd bókhlöð- unnar eru eftirtaldir menn: Kristján C. Magnússon, Jón Sig- urðsson á Reynistað, Gísli Magn- ússon í Eyhildarholti, Stefán Magnússon og Björn Daníelsson. Þessir menn eru einnig í stjórn Héraðsbókasafns Skagafjarðar- sýslu. möguleika. En vonandi gengur hon- um vel að afla, því margar hendur bíða í landi óþreyjufullar að breyta aflanum i Ijúffenga útflutningsvöru. HAFÍSINN hefur nú legið við land í margar vikur og lokað sigl- ingaleiðum til hafna á Norðurlandi. Á svæðinu fró Melrakkasléttu og vestur fyrir Skaga hefur þó oftast verið greiðfær leið, en ferðir m/b Drangs til Grímseyjar.hafa þó fallið niður a.m.k. í tvö skipti, en þær eru skv. óætlun ó hólfsmónaðar fresti. En ferðir Drangs milli Akureyrar og Sauðórkróks hafa lítið sem ekkert raskast af völdum hafíssins. Allþétt jakarek hefur þó oftast verið ó þessu svæði öllu, og einu sinni fylltist Olafsfjörður af ís og stundum hefur mikið rekið inn á Eyjafjörð og Skagafjörð. Á Húnaflóa hefur verið mikill ís og firðir og víkur á Strönd- um fyllst af Is og lokast vikum saman. Á Skagaströnd, Hólmavík og víð- ar hefur öll sjósókn lagst niður vegna ísreks á miðum bótanna, hef- ur atvinna því engin verið um lang- on tíma ó þessum stöðum og þvl miklir erfiðleikar hjó allri Alþýðu. SUNDHÖLL SIGLUFJARÐAR hef- ur nú verið tekin I notkun um tíma til sundkennslu skólabarna. Vegna mikillar eftirspurnar um almenn- ingstíma varð það úr að opið verður^ fyrst um sinn fró kl. 20.00 til kl. 21,30. Óvlst er þó hve lengi það verður. Það er leitt til þess að vita, að svo mikið og gagnlegt menningar- tæki og heilsulind, sem Sundhöllin er, skuli vera lokað meginhluta árs- ins, og margur er sá, sem spyr: Hefði ekki verið betra að byggja smærra og viðráðanlegra mannvirki, sem notað hefði verið árið um kring til sins hlutverks, en væri ekki lokað lengstum og til þess helzt að sýna gestum við hátiðleg tækifæri. SKÓLABÖRN Barnaskóla Siglu- fjarðar héldu sina árlégu skemmtun í Bíóhúsinu föstudaginn 9. apríl. Var þar margt til skemmtunar, svo sem venja er, leikþáttur, söngur og flautuleikur, leikfimi drengja, þjóð- dansasýning stúlkna og samleikur drengja á lúðra. Ágóði af skemmtuninni fer i ferðasjóð fullnaðarprófsbarna. Að- sókn var ágæt og.skemmti fólk sér hið bezta. Mýtt fyrirtæki á Sauðárkroki

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.