Mjölnir - 24.07.1965, Side 1
I
Elngiýnar-flug:
Flugíélagið Flugsýn hefur nú um tíma haft 3ja sæta flug-
vél staðsetta á Siglufirði og liefur hún verið til afnota fyrir
farþega í lengra og skemmra flug. Einnig fer flugvélin í
hringferð með þá, sem langar til að fljúga hér yf.ir nágrenn-
ið og til næstu byggðarlaga. Hefur þetta verið nokkuð notað
og þótt hin bezta skemmtun. Flugvélin mun hafa hér aðsetur
eitthvað áfram*. Afgreiðslumaður Flugsýnar hér í bæ er Gest-
ur FaTindal, kaupmaður.
kj
RAGNAR ARNALDS:
Yerkalýðsfélögin knýja fram
atvinnubætur á Yoi ðurlandi
Verkalýðsfélögin á Norðurlandi hafa í almennum
kjarasamningum knúð fram loforð fró ríkissfjórn-
inni um marghótfaðar atvinnubætur ó Norðurlandi.
Innihald þessa samkomulags er stórkostlega mikil-
vægt fyrir atvinnulíf hér norðanlands og mun stór-
bæfa óstandið, EF STAÐIÐ VERÐUR VIÐ GEFIN
HEIT.
Undanfarin ár Jiafa margár
orðið til að minna á þá aug-
ljósu staðreynd, að gera þarf
tafarlausar ráðstafanir til efl-
ingar atvinnulífi liér norðan-
lands. Er skemmst frá því að
segja, að ríkisstjórnin liefur
daufheyrzt við sérhverri áskorun
og setið aðgerðarJaus með hend-
ur í skauti, þótt atvinnuástand
liafi farið versnandi með liverju
árinu.
En skyndilega nú í júnímán-
uði gerist það kraftaverk, að
ríkisstjórnin sendir fró sér lang-
an loforðalista um stórmikilvæg-
ar atvinnubætur fyrir Norðlend-
inga. Menn spyrja að vonum:
livað veldur? Hver liefur gefið
ráðherrum þjóðarinnar þessa
kraftmiklu vítamínssprautu? —
Voru það stuðningsmenn og
flokksbræður ráðherranna liér
norðanlands, sem ýttu svo dug-
lega við ríkisstjórninni, eða tók
hún þetta kannski upp lijá sjálfri
sér?
Þoð mun lengi verða í minnum
haft, að rikisstjórnin fékkst ekki til
að lofa þcssum sjólfsögðu neyðar-
róðstöfunum i atvinnumólum Norð-
urlands, fyrr en hin róttæka VERKA
LÝÐSHREYFING beytti afli sam-
taka sinna og knúði rikisstjórnina
til undanhalds i almennum samning
um um kaup og kjör. Þctta var
tvimælalaust mikilvægur sigur —
en um leið dýrkeyptur, því að í
staðinn urðu- verkalýðsfélögin ó
Norðurlandi að lóta sér nægja lak-
ari kjarasamninga en gerðir hafa
verið viðast annars staðar ó land-
inu.
Verkalýðsfélögin sunnanlands
og víðar fengu í sinn Jilut um-
fram félögin norðanlands: styttri
vinnuviku, sérstaka hækkun
launa í samræmi við starfsaldur,
meiri hækkun næturvinnutaxta
óg mikilvægar úrhætur í húsnæð
ismólum meðlima verkalýðsfélag
anná o. fl. Hins vegar fékk verka
fólk norðanlands það, sem lengi
liefur verið heðið um en sunn-
anmenn liafa enga þörf fyrir:
loforð um aukna atvinnu.
Það er hart aðgöngu fyrir
verkafólk á Norðurlandi að neyð
ast til þess að gera launamál
sín að verzlunarvöru í samning-
um við þ^ssa íhaldssömu ríkis-
stjórn reykvískra auðmanna og
verða bókstaflega að múta lienni
til að sjá Norðlendingum fyr.ir
atvinnu. En menn verða að
beygja sig fyrir staðreynduin.
Flest bendir lil þess, að hefðu
félögin norðanlands ekki gert
sérsamninga en þess í stað beð-
ið fram á sumarið til að ná jafn-
miklum kjarabótum og sunnan-
merin, liefðu loforðin um al-
vinnubætur á Norðurlandi aldrei
séð dagsins ljós. Sem sagt: Það
fékkst ekki öðru vísi fram. Og til
lítils er að liækka launin, ef
enga atvinnu er að fá.
LOFORÐIN:
Nú þegar loforðin Jiggja á
horðinu, er það höfuðnauðsyn
að fylgja þeim fast eftir og
tryggja, að þau verði efnd. Stöð-
ugt verður að brýna ríkisstjórn-
ina á þessum loforðum og sýna
henni ótvírætt, að svik verða
ekki þoluð. Loforðin, sem gerð
voru að óbeinu samningsatriði
við verkalýðsfélögin, voru í
stutlu máli þessi:
Rikið geri út skip í sumar til a'ð
flytjo síld til söltunar norðanlands.
Fyrir nokkru hóf framtals-
nefndin á Siglufirði störf sín við
ólagningu útsvara. Um svipað
leyti var útsvarsálagningu lokið
í sumum kaupstöðum og útsvars-
skrá birt.
Framtalsnefnd lióf störf sín
með því að setja sér starfsreglur.
— Hér mun fyrst og fremst
verða um mikilvæga tilraun að
ræða. Skipið var enn ekki kom-
ið á miðin, er seinast fréttist, en
var væntanlegt.
Veittur verði sérstakur stuðning-
ur veiðiskipum, sem flytja söltunar-
sild langan veg til atvinnulitilla
staða.
— Ekki hefur enn verið birt
opinberlega í hverju þessi sér-
staki stuðningur verði fólginn.
Fulltrúar meirililutans í bæj-
arstjórn, íhald og kratar, komu
með tillögur um verulega breyt-
ingu á reglum þeim, sem nefnd-
in liefur fylgt á undanförnum
árum. Þessar tillögur voru sam-
þykktar af öllum nefndarmönn-
um, nema Kolbeini Friðbjarnar-
Gerðar verði róðstafanir til að
tryggja frystihúsum ó Norðurlandi
og í Strandasýslu hrócfni til vinnslu
næstu tvo vetur, ef atvinnuþörf
krefur.
-— Þessi krafa hefur oft ver-
ið sett fram, en ekki fengið nein-
ar undirtektir valdhafanna fyrr
en nú.
Ef nýir samningar verða gerðir
Framh. á bls. 3.
syni, fulltrúa Alþýðubandalags-
ins. Fulltrúi framsóknar sam-
þykkti þær með fulltr. meirihlut-
ans.
Kolbeinn Friðbjarnarson mót-
mælti harðlega breytingum á
starfsreglunum og lagði til að
þær yrðu óbreyttar frá fyrra
óri. Hann gerði fyrirspurn til
bæjarstj. um, hvort þessar hreyt
ingar liefðu verulega þýðingu
fyrir fjórhag bæjarins og hvort
gerð liefði verið athugun á hve
miklu þær myndu nema. Ekki
hafði hæjarstjóri gert þá athug-
un og taldi reyndar þetta skipta
litlu máli, nema hvað hér væri
þá farið líkt að og í sumum öðr-
um kaupstöðum og þetta myndi
líta betur út í augum Jöfnunar-
sj óðsstj órnarmanna.
Álagningarreglurnar eru birt-
ar Jiér í blaðinu í dag á öðrum
stað.
Höfuðbreytingar eru þær, að
felldur er niður og minnkaður
Framhald á bls. 6.
Bændur - gegn sjálfum sér
í nýafstaðinni kjarabarátlu verkamanna hirtust leiðtogar Fram-
sóknarflokksins enn á ný í tveimur gervum — líkt og í afstöðunni
lil hersetunnar eða alúmínauðhringsins. Dag eftir dag skrifuðu þeir
í TIMANN, að kröfur verkamanna væru sanngjarnar og sjálfsagð-
ar, en samtímis bönnuðu þeir V.innumálasambandi samvinnufélag-
anna að' samþykkja þessar kröfur. J’að var þó liámark tvöfeldninn-
ar, þegar leiðtogar framsóknar létu hagsmunasamtök hænda, Mjólk-
urhú Flóamanna og Mjólkurstöðina í Reykjavík, ganga í Vinnuveit-
endasamband íhaldsins. Eins og aðrir aðilar sambandsins verða nú
þessi bændasamtök að greiða liluta af árlegri veltu sem félagsgjald
lil hinna nýju yfirboðara og nemur sú upphæð liundruðum þúsunda.
Bændur og verkamenn liafa sameiginlegra hagsmuna að gæta og
ættu að standa sarnan, enda eru laun hóndans miðuð við kaup-
gjald verkamanna. En forysta framsóknar lætur skattleggja 6unn-
lenzka bændur að þeim forspurðum til að styrkja samtök atvinnu-
rekenda í haráttu þeirra gegn bættum lífskjöruin verkamanna —
og bænda!
FURÞIiLEGAR AKVARDANIR
NEIRIHLUTA FRAHTALSNEFNDAR