Mjölnir


Mjölnir - 24.07.1965, Qupperneq 2

Mjölnir - 24.07.1965, Qupperneq 2
Frá sveit til sjávar BLÖNDUÓS: MIKILL IS var hér í flóanum fram ó vor og torveldaði siglingar. Sein- ast í maí komst Askja ekki að bryggju hér og varð hún að fara til Skagastrandar. Munaði mjóu að hún lokaðist þar inni. I vetur var sett hér upp garnahreinsunarstöð ó vegum SIS og hreinsað nokkurt magn af görnum héðan og úr nær- liggjandi þorpum. Veitti það verka- konum nokkra atvinnu. STANGVEIÐIFÉLAGIÐ í sýslunni hefur tekið Halló í Vindhælishreppi ó leigu og stendur nú til að hefja þar laxarækt. Hefur þegar verið sleppt töluverðu magni af seiðum í óna. Tíð hefur verið sæmileg og heyrist mér, að bændur séu heldur bjartsýnir ó heyskapinn. SAUDÁRKRÓKUR: Héðan hafa róið ótta bótar ó dragnót fró því veiðileyfi var gef- ið og eru það fleiri bótar en í fyrra. Hins vegar hefur afli verið mjög tregur, öfugt við það sem var I fyrrasumar. Nokkrar trillur hafa verið með kolanet og dflað sæmi- lega. Bæjarstjórnarmeirihlutinn hefur aðeins rumskað við sér og er nú farinn að framkvæma ýmislegt, sem aðrir bæjarbúar hafa verið að benda ó, t. d. I Mjölni. Hér er nú starfrækt barnaheimili og annast kvenfélagið reksturinn, en bærinn leggur til hús- næði í Barnaskólanum. Þó hefur verið borað eftir heitu vatni og fundizt allmikið magn við Áshild- arholtsvatn i landi Árna ó Sjóvar- borg. Einnig var byrjað ó holu í bæjarlandinu og verður því verki fram haldið í haust. Nú er verið að malbika Aðalgöt- una og er að því mikil bót. Hins vegar eru hafnarmólin í algjöru strandi og fer óstandið stöðugt versnandi. Skipafélögin hafa sent hingað umkvartanir og mótmæli en lítil svör fengið. Eru menn farnir að tala um það i gamni og alvöru, að skynsamlegt væri að sækja um kartöfluland I höfninni. — Kveðja Framhald aj bls. 5. framferði barna sinna, var það mjög athyglisvert, hve þolinmóð og umburðurlynd þau hjónin voru gagnvart annarra manna hörnum. Að þessu og svo mörgu öðru athuguðu nú við fráfall Þorsteins, hugsum við hjónin og hörn okkar af hlýhug og þakk- læti til hans og kveðjum hinn góða granna með þakklæti. Konu hans og börnum send- um við af einlægum huga sam- úðarkveðjur okkar. Þ. G. SKAGASTRÖND: HÉR var is fram á vor og engin út- gerð af þeim sökum. Jafnvel hrogn- kelsaveiðin bróst algjörlega, en ýmsir höfðu hugsað sér gott til glóð- arjnnar, þar sem hótt verð er ó hrognum í ór. Segja mó, að atvinnu óstand hér hafi ekki orðið jafn bóg borið og nú seinustu 20 órin. — Venjulega hefur heldur lifanað yfir atvinnulífinu, þegar komið hefur fram ó sumarið, og t. d. var ógætur afli ó dragnót í fyrrasumar, en nú hefur nær ekkert fengizt. Mó vera að lagist er kemur fram ó sumarið. Nokkrir menn eru fastróðnir í síldarverksmiðjunni, en hingað hef- ur engin síld borizt. Og þó að síld- arflutningar til Norðurlands séu nú töluverðir, virðist Skagaströnd al- gjörlega gleymd hjó hinum hóu herrum. Hér var samningum verkalýðsfé- lagsins ekki sagt upp, en nýjir samningar munu verða byggðir ó Norðurlandssamningunum að nokkru leyti og að hluta ó samning- um Dagsbrúnar. Stjórn verkalýðs- félagsins er þannig skipuð: Björgvin Jónsson, form., Kristjón Hjartar, varaform., Sigmar Jóhannesson, ritari, Hrólfur Jónsson, gjaldkeri og Jóhanna Lórusdóttir, meðstjórn- andi. Jón Árnason, vararitari, Jó- hann Jakobsson, varagjaldkeri, Bernódus Olafsson og Ingibjörg Axelsdóttir. Formaður landverka- fólksdeildar er Kristinn Jóhannsson. SIGLUFJÖRÐUR: GÖTURNAR í bænum hafa verið með skórsta móti í vor og sumar, enda hafa þurrkar verið miklir og göturnar vökvaðar nokkrum sinn- um. Þó mó það til stórtíðinda telja, að steypt var í hólfan þverskurðinn í steinsteyptri Aðalgötunni og var þó liðið rúmt ór fró þvi hann var gerður. Einnig hefur verið steypt í flest hvörfin i Aðalgötunni svo nú mó næstum aka hana ón mikillar varúðar hvað sjólfa götuna snertir. LEIKFLOKKAR ýmsir ferðost nú um landið og hafa a. m. k. þrlr heim- sótt Siglufjörð. Auk þess hafa svo hórugar bítlahljómsveitir seitt til sín marga krónu úr vösum sigl- firzkra unglinga. — Leikflokkarnir hafa sýnt hér ógæt leikrit og er mikil furða hvað blessað fólkið í þessum leikflokkum leggur ó sig til að koma hér upp leiksýningum, því hvergi ó byggðu bóli munu aðstæð- ur vera verri til slíks en hér I Nýja Bíói,þar sem allt vantar til alls sem leiksviði ó að tilheyra. Ekki er þar til hljóðfæri og verður því að liggja ó snöpum með það eins og fleira. Er það vægast sagt til hóborinnar skammar fyrir þetta samkomuhús, sem er þó eina húsið I bænum, sem til greina kemur til meiri hóttar ÞAÐ GILDIR AÐ VERA Blaðinu Mjöini hefur borizt bréf, tvö frekar en eitt, frá aldr- aðri konu á Hvammstanga. Bréf þessi eru ekki iöng og ekki ætluð til birtingar í blaðinu, en þau flytja ritnefnd þess hugleið- ingar konunnar um nokkur vandamál nútíma þjóðfélagsins. Hún ræðir sem sagt í þeim þann vanda, sem verkafólki ber að höndum þegar atvinnan er lítil eða engin. En þessi greinda kona telur að sjálfshjargarviðleitni verkalýðsins sé ekki upp á marga fiska, verkalýðsfélögin ætj.u að geta tekið sér fyrir hendur ýmis- legt, sem veitt gæti fólkinu at- vinnu og betri lífsafkomu. Það er auðheyrt að í brjósti hennar lifir enn í glæðum þess hug- sjónaelds, sem fyrir 40—50 ár- um logaði hvað glaðast, eld- ur samvinnuhugsjónarinnar og samhyggj unnar, eldur þeirra hugsjóna að samtök fólksins skyldu verða því skjöldur og skjól og umfram allt tæki, til að sækja fram efnahagslega og gera fólkið sjálft að herra yfir fram- leiðslutækjum og atvinnurekstri í landinu. samkomuhalda, hljómleika og nú orðið leiksýninga. KASSAMJÓLK fró Akureyri hefur verið til sölu hér í búð samsölunnar upp ó síðkastið og þykir mörgum það gott að fó 10 lítra í þessum umbúðum. Og eflaust eru þessar umbúðir hentugri til flutnings en flöskurnar. Það verður bara að koma því ó, að stimplað sé ó kass- ana hvenær fyllt var á þó, því ekki er gott að kaupa 10 lítra af mjólk, sem komin er ó það stig að skemm- ast. Þetta ætti okkar ógæti Guð- mundur „ó Hóli" að taka til athug- unar og fó framkvæmt. VEÐRÁTTAN síðustu vikur hefur verið með eindæmum hæg og blíð, gróðri hefur farið ört fram og eru nú tún og blettir flest slegin og víðast búið að hirða. Síldarplönin eru skrælþurr og dauð, þar sjóst að eins örfóir karlmenn að störfum við ýmiskonar lagfæringar og við- hald húsa og óhalda, enn lifir von- in um að síldin komi og lífið springi aftur út, blómstri með iðandi lótum og kæti í starfi og annríki tuga og hundraða manna og kvenna, sem keppast um að koma hinum verð- mæta afla i tunnur. Verksmiðjurn- ar hafa frekar sýnt af sér lífsmörk, þar rýkur annað slagið þegar brædd er síld, sem flutt er að austan. Þróunin hefur því tniður orð- .ið önnur en þessi kona og jafn- aldrar hennar sáu í liuga sínum áður fyrr. Samvinnufélögin hafa að vísu eflzt og orðið að risa- fyrirlækjum mörg hver í at- vinnurekstri og verzlun. En mik- ið skortir á að þau séu fólkinu þau hjálpartæki, sem til var æti- ast í upphafi, og fólkið sjálft hefur á síðari árum orðið æ af- skiptalausara um starfsemi sam- vinnufélaganna og gert sig æ minna giidandi um stefnu þeirra og slarfshætti. Svipað mætti segja uin verkalýðsfélögin. Þau hafa vaxið að meðlimafjölda og áhrifum og má segja að hver vinnandi maður sé nú innan véhanda þeirra eða annarra stéttarfélága. Það kostaði verka- lýðsfélögin mörg ár og mikla haráttu að fá sig viðurkennd sem fullgilda samningsaðila fyrir verkafólkið og síðan má segja að höfuðhlutverk þeirra hafi verið að heyja kjaraharáltu og standa vörð um fengin réttindi verkalýðsins. Þau hafa lengst af verið ákaflega févana og liLlu gelað kostað til þeirra margvís- Höfum í miklu úrvali: Veiðiáhöld, viðleguútbúnað, ferðaútvörp, segulbönd, plötuspilara °9 hljómplötur Sendum gegn póstkröfu FÖNDURBÚÐIN Aðalgötu 20, Siglufirði Sími 379 legu þátta, sem nauðsynlegt væri að fléttast gætu inn -í starf þeirra, þátta, sem snerta menn.ingarmál verkalýðsins og félagslegt upp- eldi hans, s.s. verkalýðsskóli, er hefði það hlutverk að kenna mönnum félagslega starfsemi innan verkalýðshreyfingarinnar, þátta, sem tengt gætu verkalýðs- hreyfinguna listrænum uppeldis- stofnunum s.s. tónlist og mynd- list, og í bókmenntum með bóka- söfnum, sem geymdu öndvegis- bókmenntir verkalýðshreyfingar- innar, faglegar og fræðilegar, og í skáldskap fornum og nýjum. Allt eru þetta þættir, sem þrosk- uð verkalýðshreyfing ýmissa annarra landa hefur gert sterka í starfi sínu, að vísu mismunandi mikið. Það eru því mörg verk- efnin sem híða úrlausnar hjá íslenzkri verkalýðshreyfingu og meðal þeirra er eitt, sem ekki hcfur verið talað um beint hér að framan, en er þó tilefni hréfa- sendinganna frá Hvammstanga, Eramhald á hls. 8. Skemmtiflug Hringflug Sjúkraflug Farþegaflug um land allt Með Loftleiðum til útlanda Ferðatryggingar Cestur Fomdal Húnvetningar! Kemisk fatahreinsun og gufupressun. — Tekið á móti fötum hjá Sigurði Sölvasyni, Skagaströnd, og Kaupfélagi Vestur- Húnvetninga, Hvammstanga. Efnalaugin BLANDA Blönduósi 2

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.