Mjölnir - 24.07.1965, Síða 7
Álágningrarregiiir frain-
talsnefndar Sigluf|arðar
EINCO
Framtalsnefnd Siglufjarðar
selti sér svofelldar gtarfsreglur
um frádrætti við álagningu út-
svars:
A. BÆTUR FRÁ-TRYGGINGUM:
Ekki skal leggja tekjuútsvar á
elli- og örorkubætur né meðlags
greiðslur með börnum, eða fjöl-
skyldubætur, sem greiddar eru
með 3ja barni og fjölskyldu og
ef fleiri eru. A fjölskyldubætur
sem greiddar eru með 1. og 2.
barni, skal lagt úlsvar.
B. SKÓLAFRÁDRÁTTUR:
Gjaldandi, sem á börn við
nám, skal fá frádrátt, sem hér
segir:
1. Háskólanám: Utsvar foreldr
is skal Jækkað um kr. 3.000.
00, enda hafi viðkomand.i
ekki yfir kr. 25.000.00 nettó-
tekjur.
2. Langskólanám ulan Siglu-
fjarðar, annað en háskóla-
nám: Utsvar foreldris skal
lækkað um kr. 2.000.00,
enda hafi viðkomandi nemi
ekki yfir 15.000.00 nettótekj-
ur.
25.000.00 dragist frá álagsskyld
um tekjum áður en útsvar er lagt
á.
E. EIGNATJÓN OG
TEKJURÝRNUN:
Hafi gjaldandi mætt á liðnu
tekjuári Óeðiilegri tekjurýrnun
eða eignatjóni, skal nefndin meta
eftir atvikum hæfilegan frádrátt
frá álagsskyldum tekjum.
F. FRÁDRÁTTUR VEGNA
ATVINNU UTANBÆJAR:
Kr. 2.000.00 frádráttur skal
veittur frá ^Ugningarskyldum
tekjum vegna ferðakostnaðar til
að sækja atvinnu úr bænum.
G. SJÓMANNAFRÁDRÁTTUR:
Bakfærðar skulu kr. 350.00 á
viku af sjómannafrádrætti þeirra
scm skráðir voru 6 mánuði eða
lengur á fiskiskip.
H. ÚTSVAR Á UNGLINGA:
Upphæð, sem svarar útsvari,
dregst frá nettótekjum, þegar
unglingur verður sjálfstæður
gjaldþegn í fvrsta sinn.
EINCO
Nýkomið
STRAGU L A-
gólfrenningar og
góSfteppi í úrvaii
Linoleum gólfdúkar
og pappadúkur
Gólfflísar, margar
stærðir og gerðir
Ábornar og húðaðar
plötur á veggi og í
innréttingar
Mikið úrval af allskon-
ar byggingavörum
E I N C O
Siglufirði
3. Ekki skal leggja útsvar á
langskólafólk, nema viðkom
andi eigi yfir 50.000.00 eign
eða hafi yfir kr. 57.100.00
nettótekjur, þá aðeins 1/2
tekj uútsvar.
C. VEIKINDI O. FL.:
1. Ilafi gjaldandi á liðnu ári
þuíft til Reykjavíkur eða
annarra staða utan Siglu-
fjarðar til lækninga, skal
draga veikindakostnað frá
útsvarsskyldum tekjum, enda
framvísi hann reikningum
þar um, er' sýni útlagðan
kostnað og þáttlöku Sjúkra-
samlags í kostnaði. Læknis-
vottorði skal einnig framvís-
að.
2. Ef gjaldandi hefur langvar-
andi sjúkdóm, sem sannan-
lega befur stöðugan kostnað
í för með sér, gelur nefndin
lækkað álagsskyldar tekjur
hans, skv. mati nefndarinn-
ar og framlögðuin reikning-
um.
3. llafi dauðsfall átt sér stað
í fjölskyldu gjaldanda á liðnu
tekjuári, má lækka útsvars-
skyldar lekjur um allt að kr.
10.000.00.
D. TEKJUR BARNA OG
GIFTRA KVENNA:
Með tekjur barna, sem færð-
ar eru gjaldanda til tekna á skatt
skýrslu, skal farið eins og með
tekjur giftra kvenna, þ. e. að kr.
Arðir til Mofo
A aðalfundi H. f. ,Eimskipafélags Islands, 21. maí 1965,
var samþykkt að greiða 10'/i — tíu af hundraði — í arð til
hluthafa fyrir árið 1964. Arðmiðar verða innleystir í aðal-
skrifslofu félagsins í Reykjavik, og hjá afgreiðslumönnum
félagsins um land allt.
H. f. Eimskipaféiag íslands.
Aivðnm til sauifjdrcignda
Athygli sauðfjáreigenda er hér með vakin á því, að sainkv.
65. gr. lögreglusamþ. Siglufjarðarkaupstaðar nr. 74/1945,
skulu allar kindur á kaupstaðarlóðinni reknar í afrétt fyr.ir
15. júní ár hvert. A tímabilinu frá því að fé skal rekið í af-
rétt og til fyrslu gangna ár hvert, mega engar kindur finnast
á verzlunarlóðinni nema þær sem hafðar eru í liúsi eða girð-
ingu, sem lögreglan lekur gilda, ella getur lögreglan látið
slátra kindunum á koslnað eiganda.
Þó skal ennfremur bent ó, að samkv. 67. gr.
lögreglusamþykktarinnar mega kindur aldrei
og ó engum tíma órs ganga lausar á götum bæj-
arins, nema maður fylgi til að gæta þeirra.
Eigandi skal greiða allan koslnað við hansömun og varð-
veizlu kindanna. Selja má þær til lúkningar kostnaði þessum.
Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað, 26. maí 1965.
Einar Ingimundarson.
FERÐASKRIFSTOFAN LANDSÝN
Skólavörðustig 16 — Sími 22890 — Pósthólf 465
Hópferðir í sumar
)
LS 17 — Danmörk—Noregur. 29. júlí—17. eða 24. ág. 20—
24 daga ferð eftir vali. Verð kr. 14.600.00. Fararstjóri Mar-
grét Sigurðardóttir. Hringferð um Suður-Noreg og Dan-
rnörku. Dvalið eftir vali 4—7 daga í Osló í lok ferðarinnar.
LS 9 — Danmörk—Svíþjóð
—Rúmenía. 29. 7.—19. 8.
21 dags ferð. Fararstjóri:
Gestur Þorgrímsson. Komið
til Kaupmannahafnar —
Constanta og dvalið hálfan
mánuð á baðströndinni
Mamaia við Svartahaf.
LS 13 — Danmörk—Sví-
þjóð—Rúmenía. 2. 9—21.
9. 20 daga ferð. Fararstjóri:
Gestur Þorgrímsson. Komið
til Kaupmannahafnar —
Malmö -— Constanta og
dvalið hálfan mánuð á bað-
ströndinni Mamaia við
Svartahaf.
LS 13 — Danmörk—Búlgaría. 14. 8.—2. 9. 20 daga ferð.
Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Flogið til Kaupmannahafn.
ar og dvalið til 17. 8., en þá er flogið til Sofía—Varna—
Messebur og dvalizt á baðströndinni (Sólströndinni) í hálf-
an mánuð og flogið síðan sömu leið til baka og dvalizt í
Kaupmannahöfn í 4 daga í lok ferðarinnar. Aukaferðir til
Istanbul, Aþenu og Odessa. Ferðamannagengi.
Ódýrar ferðir —- leitið upplýsinga hjá okkur. Auk þess
sjáurn við um sölu farmiða með skipum, járnbrautum og flug-
vélum hvert á land sem er og önnumst aðra fyrirgreiðslu
ferðamanna svo sem liólel, vegabréf o. fl.
LAN DS9N^
FER9ASKRIFSTOFA
Ábending:
til útisvarísg:reiðenda
Hinn 1. júní sl. áttu úlsvarsgreiðendur, sem ekki greiða reglu-
lega lduta af kaupi sínu upp í útsvör, að hafa innt af hendi
fyrirframgreiðslur upp í útsvör ársins 1965, sem svarar helm-
ingi álagðra útsvara á viðkomendur á sl. ári.
Þeir, sem ekki hafa staðið skil á þessum lögboðnu fyrir-
framgreiðslum útsvara, eru alvarlega áminntir um að gjora
það nú þegar, svo ekki þurfi að koma tii annarra innheimtu-
aðferða.
Siglufirði, 3. júní 1965.
Bæjargjaldkerinn.
7