Mjölnir


Mjölnir - 24.07.1965, Síða 3

Mjölnir - 24.07.1965, Síða 3
 íslenzk menning og blöðruleikur íhaldsins Hópur ungra liernámsand- stæðinga kom til Siglufjarðar í byrjun júní og efndi til vor- hátíðar með fjölbreyttr.i menn- ingardagskrá á Hótel Höfn. — Ungur tónlistarmaður úr Reykjavík lék íslenzk tónverk á píanó, rithöfundur las smá- sögur, Gunnar Rafn Sigur- björnsson flutti ávarp og flutt var Slóleyjarkvæði eftir Jó- hannes úr Kötlum. Flcstir scm ó hlýddu voru sam- móla um, að flutningur kvæðisins hefði verið einstaklega vel heppn- aður og raunar ógleymanlegur viðburður. Ljóðaflokkurinn er ým- ist sunginn eða lesinn og hefur höfundi tónlistarinnar hcppnast fróbærlega vel að draga fram kjarna verksins með ýmsum list- rænum brögðum. Er það efamól, að slikt samspil Ijóðaflutnings, leiks og tónlistar hafi óður sézt hér ó landi. Hinir ungu flytjend- ur undir stjórn Péturs Pólssonar voru hylltir ókaflcga, er flutningi verksins lauk. SIGLFIRÐINGUR, blað sjálfstæðismanna, rembist við að vera sniðugur á kostnað þessa unga fólks. Er listafólkið nefnt AFTURGÖNGUR og birt mynd af einni slíkri í seinasta blað.i. Er þetta væntanlega einn allra sniðugasti brandarinn, sem aðstandendum blaðsins hefur lengi dottið í hug. Teikn- ing af afturgöngunni er klippt úr Morgunblaðinu. SIGLFIRÐINGUR býsnast yfir því, hvað samkoman og dagskráin hafi verið vesældar- leg. Því miður voru mennirn- ir ekki viðstaddir og vita því ekki hvað þeir eru að tala um. Hér var á ferðinni íslenzk menning, skapandi listafólk. Verulegur hluti dagskrárinnar var samin af þessu unga fólk: sem sótt hafði efniviðinn í ís. lenzkar bókmenntir og forn þjóðlög. Tilgangurinn var sá, að minna íslendinga á skyldur þeirra við þjóðlega menningu og sjálfstæði landsins. Kannski hefði SIGLFIRÐINGUR orðið hrifnari, ef VARÐBERG, fé- lag hernámssinna og NATO- vina, hefði haldið fund þetta kvöld og haft eins og venju- lega sem aðalræðumann út- lendan hershöfðingja ellegar sýnt kvikmynd af Kennedy Bandaríkjaforseta — fyrst lif- andi og síðan dauðum. Og vafalaust er það ólíkt merki- legra dagskráratriði, sem for- ysta Sjálfstæðisflokksins hefur mest yndi af um þessar mund- ir: að blása upp gúmmíblöðr- ur og láta þær springa! En hver hefur sinn smekk. má vera, að Stefán Frið- bjarnarson hafi meira gaman að því að blása upp gúmmí- blöðrur og láta þær springa með hvell en að lilusta á tón- list og bókmenntir. En þeir mörgu Siglfirðingar, sem þátt tóku í þessari vorhátíð her- námsandstæðinga, munu láta sig það litlu skipta. Dansað var til klukkan tvö, en nokkuð dró það úr aðsókn, að ein helzta bítlahljómsveit landsins lék í Alþýðuhúsinu. Þessi myndarlegi hópur ungs fólks kom fram ó vorhótiðum hernómsand stæðinga um miðjan júnímónuð og flutti þar, las og söng, Sól- eyjarkvæði Jóhannesar úr Kötlum. Pétur Póls- son hofði búið það til flutnings og var i hópi flytjenda (lengst til hægri). Nð gildir oð vero sjalfum sér nógur LOFORÐIIM ATVIMFBÆTIR Framhcild aj bls. 2. þ. e. áhrifavald, eða skortur þess hjá verkalýðnum á stjórn og rekstur atvinnufyrirtækja. Eins og sakir standa er ekkert til sem heitir yfirráð verkalýðs- ins yfir framleiðslu- og atvinnu- tækjum hér á landi. Það er því ekki svo auðvelt fyrir verkafólk, sem skortir atvinnu, að verða sjálft sér nóg, sjá sér sjálft«fyrir atvinnu, jafnvel hin fjölmennu verkalýðsfélög geta þar ekkert úr bætt. Þau skortir fjármagn og þau skortir áhrifavald til að geta látið þau atvinnutæki starfa, sem til staðar eru á stöðum þeim, sem harðleiknastir hafa orðið af atvinnuleysi síðustu mánuði og ár. Það er því orðið aðkallandi, að verkalýðshreyfingin láti þetta meira til sín taka, hefji baráttu fyrir aukinni hlutdeild í stjórn alvinnufyrirtækja, auknu valdi til að hafa áhrif á stefnuna í at- vinnumálum einstakra staða. Þá fyrst fer að nálgast sú stund að hinn gamli draumur rætist, að fólkið sjálft verði herra og drottnandi afl yfir framleiðslu og atvinnurekstri. Ragnar Arnalds alþm. hefur nýlega flutt á Alþingi frumvarp um atvinnulýðræði, þ. e. lögfest- ingu á réttindum verkalýðsins til aukinna áhrifa á stjórn og rekst- ur atvinnu- og framleiðslufyrir- tækja, og ættu sem flestir að kynna sér rækilega greinargerð frumvarpsins, sem er hin fróð- legasta. En hvorjci þessu máli né öðr- um verður komið langt áleiðis eða íært út í veruleikann, ef mik- ill hluti verkalýðsins sýnir öfug- uggahátt og afskiptaleysi um félagsmál sín og brýnustu stéttar- leg málefni, en því miður er þá sorgarsögu að segja um verka- lýðshreyfinguna eins og sam- vinnuhreyfinguna, að fjöldinn gerisl æ afskiptalausari um mál- efni stéttarfélaganna, gerir sig minna gildandi til áhrifa og mót- unar í stefnu og starfsemi. Á þessu þarf að verða breyt- ing, það þarf að glæða aftur þann veika loga, sem víða finnst í öldnum brjóstum, gera hann að björtu báli gamalla og nýrra hugsjóna, láta það bál lýsa leið- ina fram. í von um að svo verði þakkar Mjölnir kærlega bréfakveðjuna frá Hvannnstanga og óskar bréf- ritara alls góðs. Framhald aj 1. síðu. um sölu ó niðurlagðri sild, verða verksmiðjur ó Norðurlandi lótnar sitja fyrir um framleiðslu, og verði nýjor verksmiðjur byggðar hér ó landi, mun einhver staður eða stað- ir ó Norðurlandi, þar sem atvinnu- leysi ríkir, sitja i fyrirrúmi um stað- setninguna. — Þetta ákvæði er mjög mik- ilvægt. Mestar líkur eru nú til þess, að í haust verði gerður samningur við Sovétríkin um sölu á verulegu magni af niður- lagðri síld. Loforð ríkisstjórnar- innar táknar, að verksmiðjurnar á Siglufirði og Akureyri munu sitja fyrir um framleiðslu. Veru- lega aukinn markaður mun vænt anlega leiða til þess, að verk- smiðjan á Siglufirði verði stækk uð og byggð verði ný verksmiðja hér á Norðurlandi. Hlýtur þá Skagaströnd að koma einna fyrst í hug. Hagsmunir Norðlendinga verði sérstaklega hafðir í hugo við end- urskoðun laga um aflatryggingar- sjóð. — Löggjöf þessi er meingöll- uð eins og kunnugt er, og hefur bótafjárhæðin farið ört lækk- andi á þeim veiðisvæðum, þar sem ríkt hefur aflaleysi um ára- bil. Var sannarlega tími til kom- inn að fá úr þessu bætt. Gerð verði framkvæmdaóætlun um eflingu atvinnurekstrar ó Norð- urlandi, er miði að því, að öllu vinnufæru fólki þar verði tryggð viðunandi atvinna. Verði í senn at- hugað um staðsetningu fyrirtækja ó Norðurlandi í stólskipasmiði, skipa viðgerðum,' vciðarfæragerð og fleiri grcinum iðnaðar. I yfirlýsingu ríkisstjórnarinn- ar segir, að hún muni tryggja nauðsynlegt fjármagn til skyndi- aðgerða í sumar og vetur og einnig að afla fjár „til fram- kvæmda væntanlegri áætlun, eft- ir því sem auðið er á hverjum tíma.“ Enda þótt hið síðast- nefnda orðalag sé raunar dálítið teygjanlegt, verður því ekki neit- að, að með loforðum ríkisstjórn arinnar liafa Norðlendingar styrkt aðstöðu sína stórlega. Lof orð eru gefin og loforð eru svik- in, munu einhverjir segja. Og það er að- vísu rétt. En mögu- leikar Norðlendinga til að sækja sinn rétt í hendur valdhafanna eru auðvitað allt aðrir og meiri, þegar skýr og skrifleg loforð liggja fyrir. Þessi óbeinu samn- ingsatriði við verkalýðsfélögin verða hreinlega ekki sniðgeng- in, ef einbeitni og samstaða er fyrir hendi. Siglujirði, 14. júlí 1965 RAGNAR ARNALDS Tiftboð óiliast í gömlu lögreglubifreiðina, jniðað við ásigkomulag bifreið- arinnar, þar sem hún stendur nú við Gránugötu 18. Tilboð- um sé skilað fyrir 1. ágúst n.k. á skrifstofu bæjarfógeta eða skrifstofu bæjarstjóra. Siglufirði, 16. júlí 1965. Bæjarfógeti og bæjarstjóri. 3

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.